Sterk tengsl milli sóttkvíarbrota ferðalanga og smita innanlands Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2021 11:30 Frá því að aðgerðir voru hertar 25. mars hefur 21 greinst með virkt smit á landamærunum, allir með breska afbrigðið. Vísir/Vilhelm Fimmtíu og einn greindist og hátt á þriðja þúsund manns fóru í sóttkví í tengslum við þrjár hópsýkingar sem urðu hér á landi nýlega. Allar komu þær til vegna einstaklinga sem komu til landsins og héldu ekki sóttkví. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi rétt í þessu. Hann ítrekaði að þegar hann talaði um ferðalanga ætti hann við alla á faraldsfæti, hvar svo sem þeir byggju. Þórólfur sagði forvitnilegt að skoða samhengið milli smita á landamærunum og smita innlanlands á síðustu misserum. Á þeim tíma hefðu 105 smit greinst á landamærunum og 97 innanlands, þeim tengd. Þrjár stórar hópsýkingar bæru uppi umrædd smit. Ein hefði verið sökum afbrigðis sem ekki hefði tekist að „staðsetja“ á landamærunum en 48 hefðu greinst innanlands og á annað þúsund farið í sóttkví. Önnur hefði verið rakin til einstaklings sem hélt ekki sóttkví en tólf greindust innanlands og á fjórða hundrað fóru í sóttkví. Þá hefðu ellefu greinst í þriðju hópsýkingunni og um 50 farið í sóttkví. Sóttvarnalæknir sagði ljóst að það nægði til að nokkrir einstaklingar kæmust í gegnum þær girðingar sem hefðu verið reistar á landamærunum til að hópsýkingar spryttu upp í samfélaginu, sem gætu svo komið nýrri bylgju af stað. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Heilbrigðismál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi rétt í þessu. Hann ítrekaði að þegar hann talaði um ferðalanga ætti hann við alla á faraldsfæti, hvar svo sem þeir byggju. Þórólfur sagði forvitnilegt að skoða samhengið milli smita á landamærunum og smita innlanlands á síðustu misserum. Á þeim tíma hefðu 105 smit greinst á landamærunum og 97 innanlands, þeim tengd. Þrjár stórar hópsýkingar bæru uppi umrædd smit. Ein hefði verið sökum afbrigðis sem ekki hefði tekist að „staðsetja“ á landamærunum en 48 hefðu greinst innanlands og á annað þúsund farið í sóttkví. Önnur hefði verið rakin til einstaklings sem hélt ekki sóttkví en tólf greindust innanlands og á fjórða hundrað fóru í sóttkví. Þá hefðu ellefu greinst í þriðju hópsýkingunni og um 50 farið í sóttkví. Sóttvarnalæknir sagði ljóst að það nægði til að nokkrir einstaklingar kæmust í gegnum þær girðingar sem hefðu verið reistar á landamærunum til að hópsýkingar spryttu upp í samfélaginu, sem gætu svo komið nýrri bylgju af stað.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Ferðalög Heilbrigðismál Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira