Formaðurinn leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi Kjartan Kjartansson skrifar 7. apríl 2021 21:15 Efstu frambjóðendurnir fjórir. Frá vinstri: Kjartan Páll Þórarinsson, Hildu Jana Gísladóttir, Logi Einarsson og Eydís Ásbjörnsdóttir. Samfylkingin Framboðslisti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar í haust var samþykktur á fundi kjördæmaráðs flokksins í kvöld. Logi Einarsson, formaður flokksins, leiðir listann sem er sagður hafa verið samþykktur samhljóða. Annað sæti listans skipar Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi á Akureyri, formaður SSNE og fyrrverandi sjónvarpsstjóri N4, en það þriðja Eydís Ásbjörnsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Fjarðabyggð og framhaldsskólakennari. Kjartan Páll Þórarinsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi í Norðurþingi, skipar fjórða sæti listans. Kristján L. Möller og Svanfríður Jónasdóttir skipa heiðurssæti á listanum. Tuttugu manns eru á listanum en tíu efstu eru eftirfarandi: Logi Einarsson, Akureyri, Alþingismaður og formaður Samfylkingarinnar Hilda Jana Gísladóttir, Akureyri, bæjarfulltrúi og formaður SSNE Eydís Ásbjörnsdóttir, Eskifirði, framhaldskólakennari og bæjarfulltrúi Kjartan Páll Þórarinsson, Húsavík, íþrótta- og tómstundafulltrúi Margrét Benediktsdóttir, Akureyri, háskólanemi Sigurður Vopni Vatnsdal, Vopnafirði, deildarstjóri á leikskóla Ísak Már Jóhannesson, Akureyri, umhverfisfræðingur Lilja Guðný Jóhannesdóttir, Neskaupstað, skólameistari Ólafur Haukur Kárason, Siglufirði, byggingameistari Guðrún Einarsdóttir, Húsavík, hjúkrunarfræðinemi Listann í heild má sjá á vefsíðu Samfylkingarinnar. Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira
Annað sæti listans skipar Hilda Jana Gísladóttir, bæjarfulltrúi á Akureyri, formaður SSNE og fyrrverandi sjónvarpsstjóri N4, en það þriðja Eydís Ásbjörnsdóttir, forseti bæjarstjórnar í Fjarðabyggð og framhaldsskólakennari. Kjartan Páll Þórarinsson, íþrótta- og tómstundafulltrúi í Norðurþingi, skipar fjórða sæti listans. Kristján L. Möller og Svanfríður Jónasdóttir skipa heiðurssæti á listanum. Tuttugu manns eru á listanum en tíu efstu eru eftirfarandi: Logi Einarsson, Akureyri, Alþingismaður og formaður Samfylkingarinnar Hilda Jana Gísladóttir, Akureyri, bæjarfulltrúi og formaður SSNE Eydís Ásbjörnsdóttir, Eskifirði, framhaldskólakennari og bæjarfulltrúi Kjartan Páll Þórarinsson, Húsavík, íþrótta- og tómstundafulltrúi Margrét Benediktsdóttir, Akureyri, háskólanemi Sigurður Vopni Vatnsdal, Vopnafirði, deildarstjóri á leikskóla Ísak Már Jóhannesson, Akureyri, umhverfisfræðingur Lilja Guðný Jóhannesdóttir, Neskaupstað, skólameistari Ólafur Haukur Kárason, Siglufirði, byggingameistari Guðrún Einarsdóttir, Húsavík, hjúkrunarfræðinemi Listann í heild má sjá á vefsíðu Samfylkingarinnar.
Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Norðausturkjördæmi Mest lesið Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Erlent Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Innlent Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Erlent Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Erlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Þrír í gæsluvarðhald vegna manndráps í Gufunesi Ótrúlega oft ekið á búfé á Suðurlandi Um fimm þúsund börn með offitu á Íslandi Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Varðhald í manndrápsmáli, offita barna og íslenskir kafbátar Berklasmit á Fáskrúðsfirði Berghildur Erla hlaut blaðamannaverðlaun fyrir Vistheimilin Guðni verður prófessor í nafni Jóns Sigurðssonar Leikarar og dansarar á leið í verkfall Bein útsending: Blaðamannaverðlaunin afhent Tekið á móti nýju hafrannsóknaskipi Taldir hafa nýtt sér óvissu um starfsemi Zuism til þess að svíkja út fé Ögurstund upp runnin hjá VR Skjálftahrina við Reykjanestá Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Samþykkt að fella 700 til 900 tré í næsta áfanga Ráðherra mátti sín lítils gegn ríkinu Fangelsisdómar Zúistabræðra staðfestir Lögregla lýsir eftir manni Bæjarfulltrúum í Suðurnesjabæ fækkað um tvo Bindur vonir við að aukið fjármagn fáist í viðhald fyrir vestan Ekki meira en 350 grömm af rauðu kjöti á viku og sem minnst af sykri Lögregla segir rannsókn manndrápsins enn á frumstigi Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Mætt í sína fyrstu opinberu heimsókn innanlands Mæla gegn því að ungbörn séu hnykkt Bein útsending: Landlæknir endurskoðar ráð sín um mataræði Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Almyrkvi á tungli snemma á föstudagsmorgun Sjá meira