Hraunpollurinn tæmdist að hluta og óvíst hvert kvikan flæddi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 3. apríl 2021 14:05 Hraunpollurinn sem myndast hafði norður af gígnum Norðra í Geldingadölum tæmdist að hluta í nótt. Vísir/Vilhelm Hraunpollurinn sem myndast hafði norður af gígnum Norðra í Geldingadölum tæmdist að hluta í nótt. Yfirborð pollsins hefur lækkað um nokkra metra en ekki er vitað með vissu hvert kvikan flæddi frá pollinum. Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands vekur athygli á þessu í færslu á Facebook þar sem bornar eru saman eldri og nýrri myndir úr vefmyndavél. „Yfirborð pollsins hefur lækkað um einhverja metra, en ekki er vitað með vissu hvert hraunkvikan flæddi frá pollinum, en lægð í rima hans að norðanverðu gæti bent til þess að útflæðið hafi verið til norðvesturs. Flæði heldur áfram í pollinn og verður fróðlegt að sjá hvort og hversu hratt tekst að fylla hann á nýjan leik,“ segir í færslunni. Birtar eru einnig myndir sem teknar eru úr streymi úr vefmyndavél mbl.is og sýnt með hvítri brotalínu hvernig hraunpollurinn hefur breyst fyrir og eftir tæmingu. „Jafnframt er athyglisvert að hrúgöldin sem urðu til við hrun frá gígveggjunum hafa færst til og greinilega eru, tímabundið, á floti í hraunflæðinu. Hrúgaldið með gula punktinum hefur færst verulega en það með appelsínugula punktinum hefur lítið færst úr stað, en snúist,“ segir ennfremur í færslunni. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Vísindi Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Halda árásum áfram þó vopnahlé eigi að hafa tekið gildi Erlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira
Eldfjallafræði og náttúruvárhópur Háskóla Íslands vekur athygli á þessu í færslu á Facebook þar sem bornar eru saman eldri og nýrri myndir úr vefmyndavél. „Yfirborð pollsins hefur lækkað um einhverja metra, en ekki er vitað með vissu hvert hraunkvikan flæddi frá pollinum, en lægð í rima hans að norðanverðu gæti bent til þess að útflæðið hafi verið til norðvesturs. Flæði heldur áfram í pollinn og verður fróðlegt að sjá hvort og hversu hratt tekst að fylla hann á nýjan leik,“ segir í færslunni. Birtar eru einnig myndir sem teknar eru úr streymi úr vefmyndavél mbl.is og sýnt með hvítri brotalínu hvernig hraunpollurinn hefur breyst fyrir og eftir tæmingu. „Jafnframt er athyglisvert að hrúgöldin sem urðu til við hrun frá gígveggjunum hafa færst til og greinilega eru, tímabundið, á floti í hraunflæðinu. Hrúgaldið með gula punktinum hefur færst verulega en það með appelsínugula punktinum hefur lítið færst úr stað, en snúist,“ segir ennfremur í færslunni.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Vísindi Mest lesið „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Innlent Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Erlent „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Innlent Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli Innlent Halda árásum áfram þó vopnahlé eigi að hafa tekið gildi Erlent Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum Innlent Landið mest allt gult í dag Innlent Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Innlent Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ Innlent E. coli fannst í neysluvatni Innlent Fleiri fréttir Landið mest allt gult í dag Fundu villtan mann í skítaveðri á Fagradalsfjalli „Ég hef enga hugmynd um hvaða maður þetta er“ Ný og glæsileg heilsugæslustöð opnuð í Vogum „Algjört þjóðaröryggismál að hafa þetta í lagi“ Vegalokanir líklegar í Öræfasveit á morgun Drepin í árás daginn fyrir vopnahlé Umfangsmikil æfing á rofi á sæstrengjum og kveðjustund í Hafnarfirði Hvalir spókuðu sig í Hafnarfjarðarhöfn Prófessorar íhuga verkfall: „40% akademísks starfsfólks í kulnun eða komin langt á leið“ E. coli fannst í neysluvatni Ærslabelgur og aparóla óskast á Hvolsvöll Grímuklæddi maðurinn kúkaði aftur á bílinn Snarpur skjálfti við Trölladyngju Undirbúa verkföll: „Þetta er ömurleg staða að svona skuli standa“ Sagði nei við sölu Íslandsbanka en treystir ráðherra fullkomlega nú Breytt afstaða til sölu á Íslandsbanka og samgöngutruflanir Veðurviðvaranir og vegalokanir Sjálfstæðisflokkurinn þurfi að breikka faðminn og vera hlýrri Reyndi að stinga af á bíl og svo á hlaupum Fengu tæpar fimm og sex milljónir króna í tvöföldum launagreiðslum Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Þórður Snær verður framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar Stórhættulegar tálbeituaðgerðir ungmenna á samfélagsmiðlum Hefja undirbúning verkfalla í framhaldsskólum Sjá meira