Bóluefni Pfizer með fullkomna virkni hjá tólf til fimmtán ára Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. mars 2021 13:09 Pfizer segir bóluefnið hafa fullkomna virkni meðal barna á aldrinum 12 til 15 ára. Forsvarsmen Pfizer segja nýjustu rannsóknir sýna að bóluefni fyrirtækisins gegn Covid-19 sé 100 prósent virkt þegar það er gefið börnum á aldrinum 12 til 15 ára og framkalli öflugt ónæmisviðbragð. Þetta eru enn betri niðurstöður en hjá aldurshópnum 16 til 25 ára. Um 2.260 þátttakendur tóku þátt í tilrauninni og talsmenn Pfizer og samstarfsaðilans BioNTech segjast munu leggja niðurstöðurnar fyrir bandarísku sóttvarnastofnunina (CDC) og Lyfjastofnun Evrópu á næstunni. Munu fyrirtækin fara fram á að markaðsleyfin fyrir bóluefnið verði útvíkkað og látið ná til barna og ungmenna en eins og er stendur er ekki mælt með bólusetningu yngri en 16 ára. Haft var eftir framkvæmdastjóra Pfizer í fréttatilkynningu að vonir stæðu til að hægt yrði að hefja bólusetningar í umræddum aldurshópum fyrir næsta skólaár. Tilraunin leiddi í ljós að á meðan átján börn í viðmiðunarhóp greindust með Covid-19, greindist enginn sem hafði fengið bóluefnið. Þá sýndu blóðprufur fram á sterkt ónæmissvar um mánuði eftir að þátttakendur fengu seinni skammtinn af efninu. Hvað varðar aukaverkanir, sagði Pfizer að börnin virstu þola bóluefnið vel. Pfizer og BioNTeck vinna nú að rannsóknum áhrifa bóluefnisins á ung börn, þau yngstu sex mánaða gömul. Þátttakendur á aldrinum 5 til 11 ára fengu fyrsta skammt í síðustu viku og stefnt er að því að gefa aldurshópnum 2 til 5 ára fyrsta skammt í næstu viku. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Sjá meira
Þetta eru enn betri niðurstöður en hjá aldurshópnum 16 til 25 ára. Um 2.260 þátttakendur tóku þátt í tilrauninni og talsmenn Pfizer og samstarfsaðilans BioNTech segjast munu leggja niðurstöðurnar fyrir bandarísku sóttvarnastofnunina (CDC) og Lyfjastofnun Evrópu á næstunni. Munu fyrirtækin fara fram á að markaðsleyfin fyrir bóluefnið verði útvíkkað og látið ná til barna og ungmenna en eins og er stendur er ekki mælt með bólusetningu yngri en 16 ára. Haft var eftir framkvæmdastjóra Pfizer í fréttatilkynningu að vonir stæðu til að hægt yrði að hefja bólusetningar í umræddum aldurshópum fyrir næsta skólaár. Tilraunin leiddi í ljós að á meðan átján börn í viðmiðunarhóp greindust með Covid-19, greindist enginn sem hafði fengið bóluefnið. Þá sýndu blóðprufur fram á sterkt ónæmissvar um mánuði eftir að þátttakendur fengu seinni skammtinn af efninu. Hvað varðar aukaverkanir, sagði Pfizer að börnin virstu þola bóluefnið vel. Pfizer og BioNTeck vinna nú að rannsóknum áhrifa bóluefnisins á ung börn, þau yngstu sex mánaða gömul. Þátttakendur á aldrinum 5 til 11 ára fengu fyrsta skammt í síðustu viku og stefnt er að því að gefa aldurshópnum 2 til 5 ára fyrsta skammt í næstu viku.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent