Rófubeinið truflaði Curry ekki í endurkomunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2021 07:31 Endurkoma Stephens Curry hafði góð áhrif á lið Golden State Warriors. epa/JOHN G. MABANGLO Stephen Curry sneri aftur í lið Golden State Warriors eftir fimm leikja fjarveru og skoraði 32 stig í sigri á Chicago Bulls, 116-102. Curry hefur glímt við meiðsli í rófubeini en virðist hafa náð sér góðum af þeim, allavega miðað við frammistöðuna í nótt. Hann skoraði 32 stig og setti niður sex þriggja stiga skot. @StephenCurry30 pours in 32 PTS in his return to action, lifting the @warriors to victory! pic.twitter.com/pFoBJhbV5T— NBA (@NBA) March 30, 2021 Fyrir leikinn hafði Golden State tapað fjórum leikjum í röð svo sigurinn var kærkominn. Liðið er í 10. sæti Vesturdeildarinnar. Los Angeles Clippers vann stórleik næturinnar gegn Milwaukee Bucks, 129-105. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð. Marcus Morris skoraði 25 stig fyrir Clippers og Kawhi Leonard var með 23 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Fjórir af fimm í byrjunarliði Clippers skoruðu 21 stig eða meira í leiknum. Kennard, Jackson lead @LAClippers to 6 wins in a row! #ClipperNation @LukeKennard5: 21 PTS (5-6 3PM)@Reggie_Jackson: 20 PTS (4-6 3PM) pic.twitter.com/MrqwFVb2QV— NBA (@NBA) March 30, 2021 Giannis Antetokounmpo skoraði 32 stig fyrir Milwaukee og Jrue Holiday 24. Þetta var þriðja tap liðsins í röð. James Harden var með myndarlega þrennu þegar Brooklyn Nets lagði Minnesota Timberwolves að velli, 112-107. Harden skoraði 38 stig, tók ellefu fráköst og gaf þrettán stoðsendingar. Irving bætti 27 stigum í púkkið. 12th @BrooklynNets triple-double for @JHarden13 (38 PTS, 11 REB, 13 AST), tying Jason Kidd for the most in a season in franchise history! pic.twitter.com/IQTLjLuTJt— NBA (@NBA) March 30, 2021 Úrslit næturinnar Golden State 116-102 Chicago LA Clippers 129-106 Milwaukee Brooklyn 112-107 Minnesota Washington 132-124 Indiana Boston 109-115 New Orleans NY Knicks 88-98 Miami Detroit 118-104 Toronto Houston 110-120 Memphis Oklahoma 106-127 Dallas San Antonio 115-132 Sacramento Utah 114-75 Cleveland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Curry hefur glímt við meiðsli í rófubeini en virðist hafa náð sér góðum af þeim, allavega miðað við frammistöðuna í nótt. Hann skoraði 32 stig og setti niður sex þriggja stiga skot. @StephenCurry30 pours in 32 PTS in his return to action, lifting the @warriors to victory! pic.twitter.com/pFoBJhbV5T— NBA (@NBA) March 30, 2021 Fyrir leikinn hafði Golden State tapað fjórum leikjum í röð svo sigurinn var kærkominn. Liðið er í 10. sæti Vesturdeildarinnar. Los Angeles Clippers vann stórleik næturinnar gegn Milwaukee Bucks, 129-105. Þetta var sjötti sigur liðsins í röð. Marcus Morris skoraði 25 stig fyrir Clippers og Kawhi Leonard var með 23 stig, níu fráköst og átta stoðsendingar. Fjórir af fimm í byrjunarliði Clippers skoruðu 21 stig eða meira í leiknum. Kennard, Jackson lead @LAClippers to 6 wins in a row! #ClipperNation @LukeKennard5: 21 PTS (5-6 3PM)@Reggie_Jackson: 20 PTS (4-6 3PM) pic.twitter.com/MrqwFVb2QV— NBA (@NBA) March 30, 2021 Giannis Antetokounmpo skoraði 32 stig fyrir Milwaukee og Jrue Holiday 24. Þetta var þriðja tap liðsins í röð. James Harden var með myndarlega þrennu þegar Brooklyn Nets lagði Minnesota Timberwolves að velli, 112-107. Harden skoraði 38 stig, tók ellefu fráköst og gaf þrettán stoðsendingar. Irving bætti 27 stigum í púkkið. 12th @BrooklynNets triple-double for @JHarden13 (38 PTS, 11 REB, 13 AST), tying Jason Kidd for the most in a season in franchise history! pic.twitter.com/IQTLjLuTJt— NBA (@NBA) March 30, 2021 Úrslit næturinnar Golden State 116-102 Chicago LA Clippers 129-106 Milwaukee Brooklyn 112-107 Minnesota Washington 132-124 Indiana Boston 109-115 New Orleans NY Knicks 88-98 Miami Detroit 118-104 Toronto Houston 110-120 Memphis Oklahoma 106-127 Dallas San Antonio 115-132 Sacramento Utah 114-75 Cleveland NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Golden State 116-102 Chicago LA Clippers 129-106 Milwaukee Brooklyn 112-107 Minnesota Washington 132-124 Indiana Boston 109-115 New Orleans NY Knicks 88-98 Miami Detroit 118-104 Toronto Houston 110-120 Memphis Oklahoma 106-127 Dallas San Antonio 115-132 Sacramento Utah 114-75 Cleveland
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Körfubolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira