Búinn á því eftir leikinn gegn Íslandi Anton Ingi Leifsson skrifar 29. mars 2021 22:01 Carlo Holse liggur óvígur eftir en Stefán Teitur Þórðarson er svektur í bakgrunni myndarinnar. Chris Ricco/Getty Carlo Holse, leikmaður U21 árs landsliðs Dana, spilaði í 90 mínútur er Danir unnu 2-0 sigur á Íslandi í gær. Þetta var fyrsti leikur Holse í lengri tíma. Holse er á mála hjá Rosenborg og þar hefur hann ekki spilað leik lengi; bæði vegna þess að tímabilið er ekki í gangi og vegna harðra sóttvarnarreglna. „Ég finn fyrir þessu í dag. Ég hef ekki spilað í fjóra mánuði og hvað þá í 90 mínútur svo ég er aðeins þreyttari en vanalega. En það var auðvitað gott að spila 90 mínútur aftur,“ sagði Holse á blaðamannafundi dagsins. „Ég held að þetta hafi verið leikur sem lá vel fyrir líkamann. Ef við hefðum spilað gegn Frakklandi, þar sem við hefðum þurft að hlaupa meira til baka, þá myndi maður kannski finna enn meira fyrir því í dag.“ Holse spilar yfirleitt sem vinstri vængmaður en í gær, gegn íslenska liðinu, var hann í stöðu vinstri bakvarðar. „Mér líður vel þegar við erum með boltann og það er ekki vandamál. Það er þetta varnarlega sem ég verð að vera einbeittur fyrir og ekki gera eitthvað heimskulegt, því það koma upp stöður sem ég er ekki vanur.“ „En þessi leikur í gær hentaði vel því við lentum ekki undir mikilli pressu varnarlega en þegar það gerðist þá fannst mér við leysa það fínt,“ sagði Holse. Ísland mætir Frökkum á morgun á meðan Danir spila við Rússa. EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Sjá meira
Holse er á mála hjá Rosenborg og þar hefur hann ekki spilað leik lengi; bæði vegna þess að tímabilið er ekki í gangi og vegna harðra sóttvarnarreglna. „Ég finn fyrir þessu í dag. Ég hef ekki spilað í fjóra mánuði og hvað þá í 90 mínútur svo ég er aðeins þreyttari en vanalega. En það var auðvitað gott að spila 90 mínútur aftur,“ sagði Holse á blaðamannafundi dagsins. „Ég held að þetta hafi verið leikur sem lá vel fyrir líkamann. Ef við hefðum spilað gegn Frakklandi, þar sem við hefðum þurft að hlaupa meira til baka, þá myndi maður kannski finna enn meira fyrir því í dag.“ Holse spilar yfirleitt sem vinstri vængmaður en í gær, gegn íslenska liðinu, var hann í stöðu vinstri bakvarðar. „Mér líður vel þegar við erum með boltann og það er ekki vandamál. Það er þetta varnarlega sem ég verð að vera einbeittur fyrir og ekki gera eitthvað heimskulegt, því það koma upp stöður sem ég er ekki vanur.“ „En þessi leikur í gær hentaði vel því við lentum ekki undir mikilli pressu varnarlega en þegar það gerðist þá fannst mér við leysa það fínt,“ sagði Holse. Ísland mætir Frökkum á morgun á meðan Danir spila við Rússa.
EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Fleiri fréttir Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Sjá meira