Clippers hafði betur í stórleik helgarinnar Arnar Geir Halldórsson skrifar 28. mars 2021 09:31 Hart barist í NBA í nótt. vísir/Getty Tvö af bestu liðum NBA deildarinnar um þessar mundir mættust í Los Angeles í nótt þegar Los Angeles Clippers tók á móti Philadelphia 76ers. Paul George og Kawhi Leonard stóðu fyrir sínu í liði Clippers og skoruðu samtals 52 stig í tíu stiga sigri, 122-112. Sixers léku án Joel Embiid og var Tobias Harris atkvæðamestur gestanna með 29 stig. Kawhi Leonard, Paul George and Terance Mann all put together big performances to fuel the @LAClippers' 5th consecutive win!Klaw: 28 PTS, 4 REB, 4 ASTPG: 24 PTS, 9 REB, 9 ASTMann: 23 PTS, 10-12 FGM pic.twitter.com/V2RCjdAyLV— NBA (@NBA) March 28, 2021 Zion Williamson leiddi New Orleans Pelicans til sigurs gegn Dallas Mavericks þar sem Zion hlóð í 38 stig. Gregg Popovich kom sér í hóp merkra manna þegar San Antonio Spurs lagði Chicago Bulls en þetta sigur númer 1300 hjá þessum magnaða þjálfara og er hann þriðji þjálfarinn í sögunni sem nær svona mörgum sigrum sem þjálfari. With Gregg Popovich becoming the 3rd coach in NBA history to reach 1,300 wins, we look back at his first win as the @spurs head coach! #NBAVaultpic.twitter.com/sVHU5JUL0m— NBA History (@NBAHistory) March 28, 2021 Úrslit næturinnar Washington Wizards - Detroit Pistons 106-92 Milwaukee Bucks - New York Knicks 96-102 Minnesota Timberwolves - Houston Rockets 107-129 San Antonio Spurs - Chicago Bulls 120-104 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 112-103 Oklahoma City Thunder - Boston Celtics 94-111 Utah Jazz - Memphis Grizzlies 126-110 Los Angeles Clippers - Philadelphia 76ers 122-112 Sacramento Kings - Cleveland Cavaliers 100-98 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. NBA Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira
Paul George og Kawhi Leonard stóðu fyrir sínu í liði Clippers og skoruðu samtals 52 stig í tíu stiga sigri, 122-112. Sixers léku án Joel Embiid og var Tobias Harris atkvæðamestur gestanna með 29 stig. Kawhi Leonard, Paul George and Terance Mann all put together big performances to fuel the @LAClippers' 5th consecutive win!Klaw: 28 PTS, 4 REB, 4 ASTPG: 24 PTS, 9 REB, 9 ASTMann: 23 PTS, 10-12 FGM pic.twitter.com/V2RCjdAyLV— NBA (@NBA) March 28, 2021 Zion Williamson leiddi New Orleans Pelicans til sigurs gegn Dallas Mavericks þar sem Zion hlóð í 38 stig. Gregg Popovich kom sér í hóp merkra manna þegar San Antonio Spurs lagði Chicago Bulls en þetta sigur númer 1300 hjá þessum magnaða þjálfara og er hann þriðji þjálfarinn í sögunni sem nær svona mörgum sigrum sem þjálfari. With Gregg Popovich becoming the 3rd coach in NBA history to reach 1,300 wins, we look back at his first win as the @spurs head coach! #NBAVaultpic.twitter.com/sVHU5JUL0m— NBA History (@NBAHistory) March 28, 2021 Úrslit næturinnar Washington Wizards - Detroit Pistons 106-92 Milwaukee Bucks - New York Knicks 96-102 Minnesota Timberwolves - Houston Rockets 107-129 San Antonio Spurs - Chicago Bulls 120-104 New Orleans Pelicans - Dallas Mavericks 112-103 Oklahoma City Thunder - Boston Celtics 94-111 Utah Jazz - Memphis Grizzlies 126-110 Los Angeles Clippers - Philadelphia 76ers 122-112 Sacramento Kings - Cleveland Cavaliers 100-98 NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
NBA Mest lesið Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka Körfubolti „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Fleiri fréttir „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Sjá meira