Hrósar Söru fyrir jákvæðnina eftir áfallið: „Fáar manneskjur á jörðinni eins og Sara“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2021 08:31 Eins og alltaf var stutt í brosið hjá Söru Sigmundsdóttur þrátt fyrir að hún væri að lýsa því þegar hún sleit krossbandið. Instagram/sarasigmunds Snorri Barón Jónsson, umboðsmaður Söru Sigmundsdóttur, segir að það sé fáir einstaklingar til í þessum heimi sem geti breytt mótvindi í meðvind jafnvel og íslenska CrossFit stjarnan. Hann hrósar henni fyrir það hvernig hún hefur unnið sig út úr áfallinu á dögunum. Það er nefnilega enginn uppgjafartónn í Söru Sigmundsdóttur þrátt fyrir að keppnistímabilið 2021 sé úr sögunni eftir krossbandsslit á dögunum. Snorri Barón setti inn færslu um sjólastæðinginn sinn í gær í tilefni af fyrsta viðtalinu sem Sara gaf eftir að hún sleit krossbandið. Sara talaði þá við WIT um meiðslin og framhaldið. „Það eru fáar manneskjur á jörðinni sem búa yfir sama hæfileika og Sara Sigmundsdóttir í þvíað sá það jákvæða í öllum aðstæðum,“ byrjaði Snorri Barón pistil sinn. „Að geta aðlagað sig að hlutum sem verður ekki breytt og finna leiðir til að fara í kringum þá og um leið vera tilbúin að gera allt sem er mögulegt til að snúa slæmri stöðu í góða,“ skrifaði Snorri Barón. „Hér er fyrsta viðtal Söru eftir þetta undarlega krossbandsslit sem endaði 2021 CrossFit tímabilið hennar og þetta er stórkostlegt viðtal,“ skrifaði Snorri og deildi viðtalinu sem er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Snorri Baron (@snorribaron) Snorri ítrekar líka það sem Sara var sjálf að segja frá en hún ætlar að gefa fylgjendum sínum tækifæri til að fylgjast vel með sér í endurkomunni. Það verða reglulegir netþættir með því sem er að gerast hjá Söru á leið hennar til baka inn í CrossFit íþróttina en þar mun Sara einnig fara yfir nýja fatalínu sína. „Næstu mánuðir munu ekki líta út eins og þeir voru skipulagðir en það þýðir þó ekki að þeir verði ekki spennandi. Það er besta er ókomið,“ skrifaði Snorri Barón eins og sjá má hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Sjá meira
Það er nefnilega enginn uppgjafartónn í Söru Sigmundsdóttur þrátt fyrir að keppnistímabilið 2021 sé úr sögunni eftir krossbandsslit á dögunum. Snorri Barón setti inn færslu um sjólastæðinginn sinn í gær í tilefni af fyrsta viðtalinu sem Sara gaf eftir að hún sleit krossbandið. Sara talaði þá við WIT um meiðslin og framhaldið. „Það eru fáar manneskjur á jörðinni sem búa yfir sama hæfileika og Sara Sigmundsdóttir í þvíað sá það jákvæða í öllum aðstæðum,“ byrjaði Snorri Barón pistil sinn. „Að geta aðlagað sig að hlutum sem verður ekki breytt og finna leiðir til að fara í kringum þá og um leið vera tilbúin að gera allt sem er mögulegt til að snúa slæmri stöðu í góða,“ skrifaði Snorri Barón. „Hér er fyrsta viðtal Söru eftir þetta undarlega krossbandsslit sem endaði 2021 CrossFit tímabilið hennar og þetta er stórkostlegt viðtal,“ skrifaði Snorri og deildi viðtalinu sem er hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Snorri Baron (@snorribaron) Snorri ítrekar líka það sem Sara var sjálf að segja frá en hún ætlar að gefa fylgjendum sínum tækifæri til að fylgjast vel með sér í endurkomunni. Það verða reglulegir netþættir með því sem er að gerast hjá Söru á leið hennar til baka inn í CrossFit íþróttina en þar mun Sara einnig fara yfir nýja fatalínu sína. „Næstu mánuðir munu ekki líta út eins og þeir voru skipulagðir en það þýðir þó ekki að þeir verði ekki spennandi. Það er besta er ókomið,“ skrifaði Snorri Barón eins og sjá má hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Sjá meira