Beckham: Solskjær er að skila ótrúlegu starfi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 20:31 David Beckham og Ole Gunnar Solskjær náðu vel saman hjá Manchester United og unnu marga titla saman. Getty/Alex Livesey David Beckham er mjög ánægður með sinn gamla liðsfélaga Ole Gunnar Solskjær í knattspyrnustjórahlutverkinu hjá Manchester United. David Beckham var spurður út í sitt gamla félag í nýju viðtali þar sem hann var þó aðallega mættur sem einn af eigendum bandaríska MLS-liðsins Inter Miami. David Beckham og Ole Gunnar Solskjær unnu fimm Englandsmeistaratitla saman hjá Manchester United frá 1996 til 2003 og auðvitað þrennuna 1998-98. Manchester United er nú í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni og gæti endaði meðal þriggja efstu liðanna annað árið í röð en það væri í fyrsta sinn síðan að Sir Alex Ferguson hætti sem stjóri liðsins árið 2013. David Beckham believes in close friend Ole Gunnar Solskjaer "He's very quiet, he gets on with his job, and I think he's done an incredible job down at United." [ESPN] pic.twitter.com/WNvQyuv6XA— Goal (@goal) March 24, 2021 Solskjær hefur verið gagnrýndur á tímabilinu, fyrst þegar liðið datt út úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar og aftur þegar liðið gaf eftir í framhaldinu á því að komast á topp ensku deildarinnar. Nú síðast tapaði Manchester United í átta liða úrslitum enska bikarsins. „Ég hef séð þessa gagnrýni en það er bara þannig að þegar þú ert knattspyrnustjóri Manchester United, hjá liði sem hefur náð svo miklum árangri í gegnum tíðina, þá sleppur þú aldrei við gagnrýni hvort sem þú ert leikmaður, eigandinn eða knattspyrnustjórinn,“ sagði David Beckham í viðtali við ESPN. David Beckham insists Ole Gunnar Solskjaer is doing an 'incredible job' at Manchester United #MUFC https://t.co/K8XP5rjxTA— talkSPORT (@talkSPORT) March 23, 2021 „Ole hefur verið það lengi í þessu að hann ætti að geta tekið þessari gagnrýni. Hann er mjög rólegur og yfirvegaður og það eru engin læti í honum. Hann heldur áfram sínu starfi og mér finnst hann hafa skilað ótrúlegu starfi hjá United,“ sagði Beckham. „Úrslitin eru farin að sýna það. Vonandi heldur þetta áfram þannig því stuðningsmennirnir elska Ole, við elskum öll Ole og við viljum að honum gangi vel. Svo þegar gagnrýnin kemur þá er hann maður sem getur tekið henni,“ sagði Beckham. Enski boltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
David Beckham var spurður út í sitt gamla félag í nýju viðtali þar sem hann var þó aðallega mættur sem einn af eigendum bandaríska MLS-liðsins Inter Miami. David Beckham og Ole Gunnar Solskjær unnu fimm Englandsmeistaratitla saman hjá Manchester United frá 1996 til 2003 og auðvitað þrennuna 1998-98. Manchester United er nú í öðru sæti í ensku úrvalsdeildinni og gæti endaði meðal þriggja efstu liðanna annað árið í röð en það væri í fyrsta sinn síðan að Sir Alex Ferguson hætti sem stjóri liðsins árið 2013. David Beckham believes in close friend Ole Gunnar Solskjaer "He's very quiet, he gets on with his job, and I think he's done an incredible job down at United." [ESPN] pic.twitter.com/WNvQyuv6XA— Goal (@goal) March 24, 2021 Solskjær hefur verið gagnrýndur á tímabilinu, fyrst þegar liðið datt út úr riðlakeppni Meistaradeildarinnar og aftur þegar liðið gaf eftir í framhaldinu á því að komast á topp ensku deildarinnar. Nú síðast tapaði Manchester United í átta liða úrslitum enska bikarsins. „Ég hef séð þessa gagnrýni en það er bara þannig að þegar þú ert knattspyrnustjóri Manchester United, hjá liði sem hefur náð svo miklum árangri í gegnum tíðina, þá sleppur þú aldrei við gagnrýni hvort sem þú ert leikmaður, eigandinn eða knattspyrnustjórinn,“ sagði David Beckham í viðtali við ESPN. David Beckham insists Ole Gunnar Solskjaer is doing an 'incredible job' at Manchester United #MUFC https://t.co/K8XP5rjxTA— talkSPORT (@talkSPORT) March 23, 2021 „Ole hefur verið það lengi í þessu að hann ætti að geta tekið þessari gagnrýni. Hann er mjög rólegur og yfirvegaður og það eru engin læti í honum. Hann heldur áfram sínu starfi og mér finnst hann hafa skilað ótrúlegu starfi hjá United,“ sagði Beckham. „Úrslitin eru farin að sýna það. Vonandi heldur þetta áfram þannig því stuðningsmennirnir elska Ole, við elskum öll Ole og við viljum að honum gangi vel. Svo þegar gagnrýnin kemur þá er hann maður sem getur tekið henni,“ sagði Beckham.
Enski boltinn Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Fótbolti Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira