Fjögur svæði líklegust og öll fjarri íbúabyggð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. mars 2021 10:58 Mestar líkur eru á að eldur kæmi upp á Fagradalssvæðinu taki kerfið upp á því að gjósa. Vísir/Vilhelm Eldfjallafræði- og náttúruvárhópur Háskóla Íslands greinir frá því að eftir síðasta sólarhring hafi elduppkomunæmissvæði breyst nokkuð. Nú séu fjögur meginsvæði. Frá vestri til austurs eru þau Eldvörp, Sýlingafell, Fagradalsfjallssvæðið og Móhálsadalur, milli Djúpavatns og Trölladyngju. Dreifing á skjálftum geri það að verkum að eldsuppkomunæmið hafi breyst talsvert frá því gær. „Öll eru þessi svæði fjarri íbúðabyggð og mestar líkur á að eldur komi upp á Fagradalssvæðinu taki kerfið upp á því að gjósa. Eins og áður látum við gjósa með 500 m millibili innan gosnæmnisvæðanna og eldgos eru endurtekin 1500 sinnum á hverjum gosstað,“ segir í færslu hópsins á Facebook. Líkanið greinir síðan líklegustu rennslisleiðir hrauns frá þessum gosstöðum. „Nú ætlum við að birta hraunrennslis leiðir fyrir hvert svæði fyrir sig. Mjög ólíklegt er að gjósi á öllum svæðum í einu. Enn er mikil óvissa um nákvæma staðsetningu eldstöðva komi til eldgoss.“ Þá setur hópurinn þann fyrirvara að í útreikningum á eldsuppkomunæminu vegi langtíma mat 40 prósent, síðasti sólahringur 40 prósent og síðasta mat 20 prósent. Staðsetning jarðskjálfta fengin frá Veðurstofu Íslands. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Fleiri fréttir Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Sjá meira
Dreifing á skjálftum geri það að verkum að eldsuppkomunæmið hafi breyst talsvert frá því gær. „Öll eru þessi svæði fjarri íbúðabyggð og mestar líkur á að eldur komi upp á Fagradalssvæðinu taki kerfið upp á því að gjósa. Eins og áður látum við gjósa með 500 m millibili innan gosnæmnisvæðanna og eldgos eru endurtekin 1500 sinnum á hverjum gosstað,“ segir í færslu hópsins á Facebook. Líkanið greinir síðan líklegustu rennslisleiðir hrauns frá þessum gosstöðum. „Nú ætlum við að birta hraunrennslis leiðir fyrir hvert svæði fyrir sig. Mjög ólíklegt er að gjósi á öllum svæðum í einu. Enn er mikil óvissa um nákvæma staðsetningu eldstöðva komi til eldgoss.“ Þá setur hópurinn þann fyrirvara að í útreikningum á eldsuppkomunæminu vegi langtíma mat 40 prósent, síðasti sólahringur 40 prósent og síðasta mat 20 prósent. Staðsetning jarðskjálfta fengin frá Veðurstofu Íslands.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Innlent Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Innlent Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Innlent „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Innlent Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Innlent Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Innlent „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Rosalega íslensk umræða“ Innlent Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Innlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Fleiri fréttir Gerði stólpagrín að ríkisstjórnarflokkunum Hvernig skiptast fylkingarnar? Í verkfalli sem stjórnarmaður þar til að Halla víkur Sigu um borð og tóku yfir stjórn íslensks skips Bein útsending: Landsfundur Sjálfstæðisflokksins Notuðu rafvopn til að yfirbuga ógnandi mann með hamra Veðrið hefur áhrif á landsfundargesti eftir allt saman Lítur ekki svo á að kennarar séu bundnir af kjarasamningum annarra stétta Netöryggissveitin flutt í utanríkisráðuneytið Fækkað um sex hundruð í aðgerðum MAST „Rosalega íslensk umræða“ Íslendingur handtekinn vegna barnaníðsefnis sem var búið til af gervigreind Nokkrar staðsetningar til skoðunar fyrir skóla Hjallastefnunnar Afleiðingar kjarasamnings kennara og rætt við nýjan landlækni Segir Viðskiptablaðið og Moggann ljúga upp á hann pólitískri hlutdrægni Bein útsending: Lærdómur dreginn af Covid-19 Hagræðingartillögur í yfirlestri Væri ekki óviðeigandi að þeir hvíldu saman „Hvor þeirra er líklegri til að geta skákað Kristrúnu Frostadóttur?“ Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Sjá meira