Jarðskjálftinn í kvöld sá þriðji öflugasti í hrinunni Kristján Már Unnarsson skrifar 26. febrúar 2021 23:31 Fjallið Þorbjörn séð frá Grindavík á miðvikudag. Vilhelm Gunnarsson Jarðfræðistofnun Bandaríkjanna, USGS, telur jarðskjálftann sem varð á Reykjanesskaga klukkan 22.39 í kvöld hafa verið 4,9 stig að stærð. Veðurstofa Íslands mat skjálftann í fyrstu upp á ýmist 4,3 stig eða 4,7 stig en núna hefur Veðurstofan endurmetið styrk hans og telur hann einnig hafa verið 4,9 stig. Þetta þýðir að skjálftinn í kvöld er sá sterkasti í dag og sá þriðji öflugasti frá því hrinan hófst í fyrradag. Tveir þeir stærstu urðu báðir á ellefta tímanum að morgni miðvikudags, 24. febrúar, 5,7 stig klukkan 10:05 og 5,0 stig klukkan 10:30. Samkvæmt skjálftavef Veðurstofunnar hafa ellefu skjálftar í dag mælst yfir fjögur stig. Sá næststærsti varð klukkan 20.08 í kvöld upp á 4,6 stig. Upptök allra stóru skjálftanna eru á svæðinu milli Fagradalsfjalls og Keilis. Stóri skjálftinn í kvöld virðist hafa fundist vel um sunnan- og vestanvert landið. Þannig fann fólk í Borgarfirði mjög sterkt fyrir honum. Einnig hefur fólk á Snæfellsnesi, í Búðardal, á Hvolsvelli og í Vestmannaeyjum skýrt frá því að það hafi fundið fyrir honum. Sennilega fundu þó engir sterkar fyrir honum en Grindvíkingar. Hér má sjá viðbrögð þeirra eftir öflugustu skjálftana á miðvikudag: Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira
Þetta þýðir að skjálftinn í kvöld er sá sterkasti í dag og sá þriðji öflugasti frá því hrinan hófst í fyrradag. Tveir þeir stærstu urðu báðir á ellefta tímanum að morgni miðvikudags, 24. febrúar, 5,7 stig klukkan 10:05 og 5,0 stig klukkan 10:30. Samkvæmt skjálftavef Veðurstofunnar hafa ellefu skjálftar í dag mælst yfir fjögur stig. Sá næststærsti varð klukkan 20.08 í kvöld upp á 4,6 stig. Upptök allra stóru skjálftanna eru á svæðinu milli Fagradalsfjalls og Keilis. Stóri skjálftinn í kvöld virðist hafa fundist vel um sunnan- og vestanvert landið. Þannig fann fólk í Borgarfirði mjög sterkt fyrir honum. Einnig hefur fólk á Snæfellsnesi, í Búðardal, á Hvolsvelli og í Vestmannaeyjum skýrt frá því að það hafi fundið fyrir honum. Sennilega fundu þó engir sterkar fyrir honum en Grindvíkingar. Hér má sjá viðbrögð þeirra eftir öflugustu skjálftana á miðvikudag:
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Grindavík Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Fleiri fréttir Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Sjá meira