BILD: 68% líkur á að Klopp hætti með Liverpool árið 2022 og taki við þýska landsliðinu Anton Ingi Leifsson skrifar 25. febrúar 2021 07:01 Hvað gerir Klopp? Getty/Laurence Griffiths Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gæti hætt með Liverpool sumarið 2022 til þess að taka við þýska landsliðinu. Þýska dagblaðið BILD segir frá þessu á forsíðu sinni og segir að þetta sé ein af fjórum möguleikum Klopp í náinni framtíð. Hinn 53 ára Klopp sagði í síðustu viku að hann væri ekki að hugsa sér að yfirgefa ensku meistarana en sögusagnir bárust af óeirðum í herbúðum ensku meistarana í síðustu viku. Klopp og Henderson hlógu af því. Það hefur þó ekki stöðvað sögusagnirnar um Klopp og framtíð hans en hann er samningsbundinn Liverpool til ársins 2024. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð og eru nú langt á eftir toppliði Manchester City sem kveikir enn frekar í sögusögnunum. Jurgen Klopp 'could QUIT Liverpool next summer to become Germany's next manager' https://t.co/wbDp66HNbo— MailOnline Sport (@MailSport) February 24, 2021 BILD hefur eftir heimildum sínum að það séu 68% líkur á að Klopp gæti tekið við þýska landsliðinu eftir HM í Katar 2022. Þýski fjölmiðillinn segir að Klopp hafi mikinn áhuga á að snúa aftur heim til Þýskalands og þetta gæti hentað honum vel. Þýskaland er á heimavelli á EM 2024 og það gæti því orðið fyrsta stórmótið undir stjórn Klopp en blaðið segir einnig að það séu um þrjátíu prósent líkur á að Klopp muni vera á Anfield út samninginn. Þeir segja hann og konuna Ulla ánægða í Anfield og ef hann klárar samning sinn í Liverpool þá mun hann vera í níu ár á Anfield. Það yrði lengsta vera hans hjá liði í fótboltanum því hann var í sjö ár hjá bæði Dortmund og Mainz. Joachim Löw er núverandi þjálfari þýska landsliðsins og hefur verið síðan 2006. Samningur hans rennur út eftir HM í Katar 2022. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Súrt í broti fyrir stuðningsmenn Liverpool sem eru búnir að bíða allan þennan tíma“ Væntanleg sigurhátíð Liverpool fólks í sumar var til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþætti Sportsins í dag en Liverpool missti í fyrra af möguleikanum til að halda upp á fyrsta enska meistaratitil sinn í þrjátíu ár. 24. febrúar 2021 10:31 Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21. febrúar 2021 14:30 Fyrirliðinn hlær að sögusögnunum um Robertson og Alisson Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildina í kvöld að hann hafi hlegið af sögusögnunum sem hafa borist úr herbúðum Liverpool undanfarna daga. 16. febrúar 2021 07:00 Klopp: Enginn þarf að hafa áhyggjur af mér Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissaði stuðningsmenn Liverpool og aðra um það að hann er ekki að fara að hætta sem stjóri liðsins þrátt fyrir slæmt gengi liðsins. 15. febrúar 2021 14:23 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
Hinn 53 ára Klopp sagði í síðustu viku að hann væri ekki að hugsa sér að yfirgefa ensku meistarana en sögusagnir bárust af óeirðum í herbúðum ensku meistarana í síðustu viku. Klopp og Henderson hlógu af því. Það hefur þó ekki stöðvað sögusagnirnar um Klopp og framtíð hans en hann er samningsbundinn Liverpool til ársins 2024. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð og eru nú langt á eftir toppliði Manchester City sem kveikir enn frekar í sögusögnunum. Jurgen Klopp 'could QUIT Liverpool next summer to become Germany's next manager' https://t.co/wbDp66HNbo— MailOnline Sport (@MailSport) February 24, 2021 BILD hefur eftir heimildum sínum að það séu 68% líkur á að Klopp gæti tekið við þýska landsliðinu eftir HM í Katar 2022. Þýski fjölmiðillinn segir að Klopp hafi mikinn áhuga á að snúa aftur heim til Þýskalands og þetta gæti hentað honum vel. Þýskaland er á heimavelli á EM 2024 og það gæti því orðið fyrsta stórmótið undir stjórn Klopp en blaðið segir einnig að það séu um þrjátíu prósent líkur á að Klopp muni vera á Anfield út samninginn. Þeir segja hann og konuna Ulla ánægða í Anfield og ef hann klárar samning sinn í Liverpool þá mun hann vera í níu ár á Anfield. Það yrði lengsta vera hans hjá liði í fótboltanum því hann var í sjö ár hjá bæði Dortmund og Mainz. Joachim Löw er núverandi þjálfari þýska landsliðsins og hefur verið síðan 2006. Samningur hans rennur út eftir HM í Katar 2022.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir „Súrt í broti fyrir stuðningsmenn Liverpool sem eru búnir að bíða allan þennan tíma“ Væntanleg sigurhátíð Liverpool fólks í sumar var til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþætti Sportsins í dag en Liverpool missti í fyrra af möguleikanum til að halda upp á fyrsta enska meistaratitil sinn í þrjátíu ár. 24. febrúar 2021 10:31 Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21. febrúar 2021 14:30 Fyrirliðinn hlær að sögusögnunum um Robertson og Alisson Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildina í kvöld að hann hafi hlegið af sögusögnunum sem hafa borist úr herbúðum Liverpool undanfarna daga. 16. febrúar 2021 07:00 Klopp: Enginn þarf að hafa áhyggjur af mér Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissaði stuðningsmenn Liverpool og aðra um það að hann er ekki að fara að hætta sem stjóri liðsins þrátt fyrir slæmt gengi liðsins. 15. febrúar 2021 14:23 Mest lesið Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti „Við erum brothættir“ Fótbolti Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Fótbolti „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Fótbolti Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar Körfubolti Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Handbolti „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Körfubolti „Nauðsynlegt fyrir íslensk lið að taka þátt í svona keppni“ Sport Porto lagði Val í Portúgal Handbolti Fleiri fréttir „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Sjá meira
„Súrt í broti fyrir stuðningsmenn Liverpool sem eru búnir að bíða allan þennan tíma“ Væntanleg sigurhátíð Liverpool fólks í sumar var til umræðu í nýjasta hlaðvarpsþætti Sportsins í dag en Liverpool missti í fyrra af möguleikanum til að halda upp á fyrsta enska meistaratitil sinn í þrjátíu ár. 24. febrúar 2021 10:31
Sögðu Liverpool í „sögulegri krísu“ Það eru vandræði hjá ensku meisturunum í Liverpool. Þeir hafa tapað fjórum deildarleikjum í röð á heimavelli og eru sextán stigum á eftir toppliði Manchester City sem á leik til góða. 21. febrúar 2021 14:30
Fyrirliðinn hlær að sögusögnunum um Robertson og Alisson Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, sagði á blaðamannafundi fyrir Meistaradeildina í kvöld að hann hafi hlegið af sögusögnunum sem hafa borist úr herbúðum Liverpool undanfarna daga. 16. febrúar 2021 07:00
Klopp: Enginn þarf að hafa áhyggjur af mér Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, fullvissaði stuðningsmenn Liverpool og aðra um það að hann er ekki að fara að hætta sem stjóri liðsins þrátt fyrir slæmt gengi liðsins. 15. febrúar 2021 14:23