Ferðamenn frá smitlausu Grænlandi sleppa við PCR-próf Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 24. febrúar 2021 16:55 Um 2.800 manns búa í Maniitsoq, sem er sjötti stærsti bær Grænlands. Getty Ferðamenn frá Grænlandi verða frá og með 24. febrúar 2021 undanþegnir kröfum um framvísun á vottorði um neikvætt PCR-próf, skimun og sóttkví vegna COVID-19 við komuna til Íslands. Þetta kemur fram á vef Landlæknis. Þar segir að sóttvarnalæknir hafi ákveðið að fjarlægja Grænland af lista yfir skilgreind áhættusvæði vegna COVID-19 þar sem engin smit eru þar í landi. Ferðamenn sem koma frá Grænlandi verða því undanþegnir kröfum vegna COVID-19 sem eiga almennt við um farþega sem koma til Íslands. Ferðamenn eru eftir sem áður þó hvattir til að sýna varúð í 14 daga eftir heimkomu, viðhalda einstaklingsbundnum smitvörnum og forðast samneyti við viðkvæma einstaklinga. Skilyrði fyrir undanþágunni er að ferðamaðurinn hafi ekki heimsótt land eða svæði sem flokkast sem áhættusvæði 14 dögum fyrir komu til Íslands. Þeir einstaklingar sem hafa verið á áhættusvæði 14 dögum fyrir komu þurfa að framvísa neikvæðu PCR-prófi, fara í skimun á landamærum, sóttkví og í aðra sýnatöku fimm dögum eftir heimkomu sbr. reglugerð nr. 161/2021 Opnast í nýjum glugga sem tók gildi 19. febrúar síðastliðinn. Sóttvarnalæknir mun uppfæra lista yfir áhættusvæði Opnast í nýjum glugga í samræmi við þróun faraldursins. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grænland Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
Þar segir að sóttvarnalæknir hafi ákveðið að fjarlægja Grænland af lista yfir skilgreind áhættusvæði vegna COVID-19 þar sem engin smit eru þar í landi. Ferðamenn sem koma frá Grænlandi verða því undanþegnir kröfum vegna COVID-19 sem eiga almennt við um farþega sem koma til Íslands. Ferðamenn eru eftir sem áður þó hvattir til að sýna varúð í 14 daga eftir heimkomu, viðhalda einstaklingsbundnum smitvörnum og forðast samneyti við viðkvæma einstaklinga. Skilyrði fyrir undanþágunni er að ferðamaðurinn hafi ekki heimsótt land eða svæði sem flokkast sem áhættusvæði 14 dögum fyrir komu til Íslands. Þeir einstaklingar sem hafa verið á áhættusvæði 14 dögum fyrir komu þurfa að framvísa neikvæðu PCR-prófi, fara í skimun á landamærum, sóttkví og í aðra sýnatöku fimm dögum eftir heimkomu sbr. reglugerð nr. 161/2021 Opnast í nýjum glugga sem tók gildi 19. febrúar síðastliðinn. Sóttvarnalæknir mun uppfæra lista yfir áhættusvæði Opnast í nýjum glugga í samræmi við þróun faraldursins.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Grænland Keflavíkurflugvöllur Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira