Þessir komust í æfingahópinn mánuði fyrir EM Sindri Sverrisson skrifar 24. febrúar 2021 15:08 Brynjólfur Andersen Willumsson lék átta leiki í undankeppni EM. vísir/bára Davíð Snorri Jónasson, nýr þjálfari U21-landsliðs karla í fótbolta, hefur valið 26 leikmenn í sinn fyrsta æfingahóp nú þegar mánuður er í að Ísland spili í lokakeppni Evrópumótsins. Í hópnum eru aðeins leikmenn sem spila með íslenskum félagsliðum en hópurinn mun æfa dagana 3. og 4. mars í Skessunni í Hafnarfirði. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Rússlandi 25. mars, en liðið mætir svo Danmörku og Frakklandi. Allir leikirnir fara fram í Györ í Ungverjalandi. Breiðablik á flesta fulltrúa í hópnum eða fimm og FH næstflesta eða fjóra. Víkingur R. á þrjá fulltrúa en Fjölnir, Fylkir, KA og KR tvo fulltrúa hvert. Grótta, HK, ÍA, Keflavík, Leiknir R. og Stjarnan eiga svo einn fulltrúa hvert. Markmenn: Brynjar Atli Bragason | Breiðablik Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Sigurjón Daði Harðarson | Fjölnir Aðrir leikmenn: Arnór Borg Guðjohnsen | Fylkir Atli Barkarson | Víkingur R. Birkir Valur Jónsson | HK Brynjólfur Andersen Willumsson | Breiðablik Brynjar Ingi Bjarnason | KA Daníel Hafsteinsson | KA Davíð Ingvarsson | Breiðablik Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Snær Þorvaldsson | ÍA Jason Daði Svanþórsson | Breiðablik Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir Jónatan Ingi Jónsson | FH Hjalti Sigurðsson | KR Nikulás Val Gunnarsson | Fylkir Karl Friðleifur Gunnarsson | Víkingur R. Stefán Árni Geirsson | KR Sævar Atli Magnússon | Leiknir R. Sölvi Snær Guðbjargarson | Stjarnan Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Viktor Örlygur Andrason | Víkingur R. Vuk Oskar Dimitrjevic | FH Þórir Jóhann Helgason | FH Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira
Í hópnum eru aðeins leikmenn sem spila með íslenskum félagsliðum en hópurinn mun æfa dagana 3. og 4. mars í Skessunni í Hafnarfirði. Fyrsti leikur Íslands á EM er gegn Rússlandi 25. mars, en liðið mætir svo Danmörku og Frakklandi. Allir leikirnir fara fram í Györ í Ungverjalandi. Breiðablik á flesta fulltrúa í hópnum eða fimm og FH næstflesta eða fjóra. Víkingur R. á þrjá fulltrúa en Fjölnir, Fylkir, KA og KR tvo fulltrúa hvert. Grótta, HK, ÍA, Keflavík, Leiknir R. og Stjarnan eiga svo einn fulltrúa hvert. Markmenn: Brynjar Atli Bragason | Breiðablik Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Sigurjón Daði Harðarson | Fjölnir Aðrir leikmenn: Arnór Borg Guðjohnsen | Fylkir Atli Barkarson | Víkingur R. Birkir Valur Jónsson | HK Brynjólfur Andersen Willumsson | Breiðablik Brynjar Ingi Bjarnason | KA Daníel Hafsteinsson | KA Davíð Ingvarsson | Breiðablik Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Snær Þorvaldsson | ÍA Jason Daði Svanþórsson | Breiðablik Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir Jónatan Ingi Jónsson | FH Hjalti Sigurðsson | KR Nikulás Val Gunnarsson | Fylkir Karl Friðleifur Gunnarsson | Víkingur R. Stefán Árni Geirsson | KR Sævar Atli Magnússon | Leiknir R. Sölvi Snær Guðbjargarson | Stjarnan Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Viktor Örlygur Andrason | Víkingur R. Vuk Oskar Dimitrjevic | FH Þórir Jóhann Helgason | FH
Markmenn: Brynjar Atli Bragason | Breiðablik Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta Sigurjón Daði Harðarson | Fjölnir Aðrir leikmenn: Arnór Borg Guðjohnsen | Fylkir Atli Barkarson | Víkingur R. Birkir Valur Jónsson | HK Brynjólfur Andersen Willumsson | Breiðablik Brynjar Ingi Bjarnason | KA Daníel Hafsteinsson | KA Davíð Ingvarsson | Breiðablik Hörður Ingi Gunnarsson | FH Ísak Snær Þorvaldsson | ÍA Jason Daði Svanþórsson | Breiðablik Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir Jónatan Ingi Jónsson | FH Hjalti Sigurðsson | KR Nikulás Val Gunnarsson | Fylkir Karl Friðleifur Gunnarsson | Víkingur R. Stefán Árni Geirsson | KR Sævar Atli Magnússon | Leiknir R. Sölvi Snær Guðbjargarson | Stjarnan Róbert Orri Þorkelsson | Breiðablik Rúnar Þór Sigurgeirsson | Keflavík Viktor Örlygur Andrason | Víkingur R. Vuk Oskar Dimitrjevic | FH Þórir Jóhann Helgason | FH
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla EM U21 í fótbolta 2021 Mest lesið Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Körfubolti Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Körfubolti Fleiri fréttir Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Grindvíkingar sækja um í hamfarasjóð UEFA Heimi finnst aldursumræðan algjörlega galin Ný treyja KR kynnt með pompi og prakt Sjá meira