Fékk hjartaáfall og lést á rauðu ljósi eftir sigur á erkifjendunum Sindri Sverrisson skrifar 22. febrúar 2021 08:01 Zlatko Saracevic sneri sér að þjálfun árið 2003 og var meðal annars um tíma aðstoðarþjálfari króatíska landsliðsins. EPA/ANTONIO BAT Króatíska handboltahetjan Zlatko Saracevic lést í nótt, rétt eftir að hafa rætt við fjölmiðla að loknum sigri síns liðs. Saracevic, sem á tíma sínum sem leikmaður vann til að mynda ólympíugull í Atlanta árið 1996, varð 59 ára gamall. Eftir farsælan feril sem leikmaður gerðist Saracevic þjálfari. Hann hefur stýrt sigursælasta kvennaliði Króatíu, Podravka, síðustu ár. Saracevic hafði nýlokið við að stýra Podravka til 32-29 sigurs á aðalkeppinautunum í Lokomotiva í gær þegar hann lést af völdum hjartaáfalls. Zlatko Saracevic í landsleik með Króatíu.EPA/ATTILA KISBENEDEK Saracevic var samkvæmt króatískum miðlum að aka markmannsþjálfaranum Barböru Stancin heim þegar hann fékk hjartaáfallið þar sem þau biðu við umferðarljós. Stancin hringdi strax á sjúkrabíl og læknar reyndu lífgunartilraunir í 40 mínútur en án árangurs. Saracevic lék með landsliði Júgóslavíu á árum áður og varð heimsmeistari með liðinu árið 1986 í Sviss þar sem Ísland endaði í 6. sæti. Hann vann einnig brons með Júgóslavíu á Ólympíuleikunum í Seúl 1988. Eftir að Króatía hlaut sjálfstæði vann Saracevic til þrennra verðlauna með liðinu á stórmótum á árunum 1994-1996. Fyrst vann Króatía brons á EM 1994, svo silfur á HM á Íslandi árið 1995, og loks gullið í Atlanta á Ólympíuleikunum. Handbolti Andlát Króatía Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
Saracevic, sem á tíma sínum sem leikmaður vann til að mynda ólympíugull í Atlanta árið 1996, varð 59 ára gamall. Eftir farsælan feril sem leikmaður gerðist Saracevic þjálfari. Hann hefur stýrt sigursælasta kvennaliði Króatíu, Podravka, síðustu ár. Saracevic hafði nýlokið við að stýra Podravka til 32-29 sigurs á aðalkeppinautunum í Lokomotiva í gær þegar hann lést af völdum hjartaáfalls. Zlatko Saracevic í landsleik með Króatíu.EPA/ATTILA KISBENEDEK Saracevic var samkvæmt króatískum miðlum að aka markmannsþjálfaranum Barböru Stancin heim þegar hann fékk hjartaáfallið þar sem þau biðu við umferðarljós. Stancin hringdi strax á sjúkrabíl og læknar reyndu lífgunartilraunir í 40 mínútur en án árangurs. Saracevic lék með landsliði Júgóslavíu á árum áður og varð heimsmeistari með liðinu árið 1986 í Sviss þar sem Ísland endaði í 6. sæti. Hann vann einnig brons með Júgóslavíu á Ólympíuleikunum í Seúl 1988. Eftir að Króatía hlaut sjálfstæði vann Saracevic til þrennra verðlauna með liðinu á stórmótum á árunum 1994-1996. Fyrst vann Króatía brons á EM 1994, svo silfur á HM á Íslandi árið 1995, og loks gullið í Atlanta á Ólympíuleikunum.
Handbolti Andlát Króatía Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum við að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti