„Mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. febrúar 2021 20:01 Svekkelsið var eðlilega mikið í herbúðum Liverpool í kvöld. Laurence Griffiths/Getty Images Það var mikið svekkelsi hjá Georginio Wijnaldum, miðjumanni Liverpool, eftir 2-0 tapið gegn Everton í slagnum um Bítlaborgina í dag. Richarlison kom Everton yfir á þriðju mínútu og Gylfi Þór Sigurðsson tvöfaldaði forystun fyrir Everton í síðari hálfleik. „Þú veist hvað þetta er þýðingarmikið fyrir félagið, stuðningsmennina og leikmennina. Þetta er ansi þýðingarmikið og þetta tap er mjög vont,“ sagði Wijnaldum við Sky Sports og hélt áfram: „Við vorum að reyna að spila í fyrsta markinu og misstum boltann. Sérstaklega í byrjun áttu ekki að taka miklar áhyggjur og þeir skoruðu. Þeir áttu eitt annað færi en við vorum betri.“ "It was against the champions so we're delighted."#EFC captain Seamus Coleman reveals how it feels to end Everton's wait for a win at Anfield... pic.twitter.com/bVTXwtLguM— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 20, 2021 „Að missa leikmenn í meiðsli setur tímabilið í annað samhengi. Við getum þó ekki leikið fórnarlömb. Við þurfum að sætta okkur við stöðuna og gefa allt þangað til í lok tímabilsins.“ „Þetta er mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum. En við erum í þessari stöðu og þurfum að halda áfram. Að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni er ekki auðvelt og meiðslin gerir það ekki léttara en við erum þó enn með liðið sem getur snúið þessu,“ bætti sá hollenski við. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. 20. febrúar 2021 19:23 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Richarlison kom Everton yfir á þriðju mínútu og Gylfi Þór Sigurðsson tvöfaldaði forystun fyrir Everton í síðari hálfleik. „Þú veist hvað þetta er þýðingarmikið fyrir félagið, stuðningsmennina og leikmennina. Þetta er ansi þýðingarmikið og þetta tap er mjög vont,“ sagði Wijnaldum við Sky Sports og hélt áfram: „Við vorum að reyna að spila í fyrsta markinu og misstum boltann. Sérstaklega í byrjun áttu ekki að taka miklar áhyggjur og þeir skoruðu. Þeir áttu eitt annað færi en við vorum betri.“ "It was against the champions so we're delighted."#EFC captain Seamus Coleman reveals how it feels to end Everton's wait for a win at Anfield... pic.twitter.com/bVTXwtLguM— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 20, 2021 „Að missa leikmenn í meiðsli setur tímabilið í annað samhengi. Við getum þó ekki leikið fórnarlömb. Við þurfum að sætta okkur við stöðuna og gefa allt þangað til í lok tímabilsins.“ „Þetta er mjög erfitt og þú gast séð það í andlitinu á leikmönnunum. En við erum í þessari stöðu og þurfum að halda áfram. Að vinna leiki í ensku úrvalsdeildinni er ekki auðvelt og meiðslin gerir það ekki léttara en við erum þó enn með liðið sem getur snúið þessu,“ bætti sá hollenski við.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. 20. febrúar 2021 19:23 Mest lesið „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Körfubolti Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Enski boltinn Sá elsti til að vinna á ATP-mótaröðinni og sló met Federer Sport Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Fótbolti Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Enski boltinn Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Enski boltinn Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Handbolti Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Fótbolti Þórir hefur ekki áhuga Handbolti Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Sjá meira
Gylfi skoraði í sigri Everton og grannarnir eru nú jafnir að stigum Everton vann 2-0 sigur á Liverpool í Bítlaborgarslagnum nú síðdegis. Richarlison og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Everton en þetta var fyrsti sigur Everton á Anfield síðan 1999 og fyrsti sigurinn á Liverpool síðan 2010. 20. febrúar 2021 19:23