Sauðfjárbóndi skammar sauðfjárbændur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. febrúar 2021 20:05 Kristinn Guðnason, sem er með um fjögur hundruð fjár á bænum Árbæjarhjáleigu í Holtum. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Sauðfjárbændur hafa gloprað niður allri sinni markaðssetningu með kjötið sitt og eru því í þeirri stöðu sem þeir eru í dag“ segir sauðfjárbóndi á Suðurlandi. Svínakjöt selst nú í fyrsta skipti betur en lambakjöt. Kristinn Guðnason, bóndi í Árbæjarhjáleigu í Holtum í Rangárþingi ytra er með um fjögur hundruð fjár og mikill fjárræktarmaður. Nú hefur það gerist í fyrsta skipti að lambakjöt er komið í þriðja sæti yfir mest selda kjöt landsins, svínakjöt er í fyrsta sæti og alifuglakjöti í öðru sæti. Kristinn segir sauðfjárbændur geti sjálfir sér um kennt um stöðu greinarinnar þegar markaðsmálin eru annars vegar. „Við höfum gloprað því öllu niður sauðfjárbændur. Manni finnst það ótrúlegt þegar maður er að horfa á fréttir að hvert einasta bein og blettur á fiskinum er nýtt en alltaf meira og meira af landbúnaðarvörum, sem er verið að henda, okkur hefur bara mistekist þetta. Ef við náum ekki að snúa þessu við þá verða bara örfáir gamlir karlar eða svoleiðis, sem verða í þessu, við verðum auðvitað að snúa við markaðsmálunum,“ segir Kristinn. Kristinn segir fáránlegt þegar bændur og forysta þeirra hugsi alltaf hvað greinin fái frá ríkinu en ekki hvað fæst fyrir afurðirnar. „Við þurfum bara að standa í lappirnar og hrista okkur og reyna að gera betur. Ef við erum með of margt fé og höfum ekki markað fyrir þá þá þarf bara að fækka því,“ segir Kristinn. Lambakjöt er nú komið í þriðja sæti yfir mest selda kjöt á Íslandi. Svínakjöt er í fyrsta sæti og alifuglakjöt í því öðru. Kristinn segir að sauðfjárbændur hafi gloprað niður öllu þegar markaðsmál eru annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Landbúnaður Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Kristinn Guðnason, bóndi í Árbæjarhjáleigu í Holtum í Rangárþingi ytra er með um fjögur hundruð fjár og mikill fjárræktarmaður. Nú hefur það gerist í fyrsta skipti að lambakjöt er komið í þriðja sæti yfir mest selda kjöt landsins, svínakjöt er í fyrsta sæti og alifuglakjöti í öðru sæti. Kristinn segir sauðfjárbændur geti sjálfir sér um kennt um stöðu greinarinnar þegar markaðsmálin eru annars vegar. „Við höfum gloprað því öllu niður sauðfjárbændur. Manni finnst það ótrúlegt þegar maður er að horfa á fréttir að hvert einasta bein og blettur á fiskinum er nýtt en alltaf meira og meira af landbúnaðarvörum, sem er verið að henda, okkur hefur bara mistekist þetta. Ef við náum ekki að snúa þessu við þá verða bara örfáir gamlir karlar eða svoleiðis, sem verða í þessu, við verðum auðvitað að snúa við markaðsmálunum,“ segir Kristinn. Kristinn segir fáránlegt þegar bændur og forysta þeirra hugsi alltaf hvað greinin fái frá ríkinu en ekki hvað fæst fyrir afurðirnar. „Við þurfum bara að standa í lappirnar og hrista okkur og reyna að gera betur. Ef við erum með of margt fé og höfum ekki markað fyrir þá þá þarf bara að fækka því,“ segir Kristinn. Lambakjöt er nú komið í þriðja sæti yfir mest selda kjöt á Íslandi. Svínakjöt er í fyrsta sæti og alifuglakjöt í því öðru. Kristinn segir að sauðfjárbændur hafi gloprað niður öllu þegar markaðsmál eru annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Landbúnaður Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent „Fólki er frekar misboðið“ Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira