Rúnar ekki í Evrópudeildarhóp Arsenal Anton Ingi Leifsson skrifar 3. febrúar 2021 17:00 Rúnar Alex á Molineux leikvanginum í gærkvöldi. Nick Potts/Getty Images Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson er ekki í Evrópudeildarhóp Arsenal sem liðið tilkynnti inn til UEFA í dag. Nokkrar breytingar voru gerðar á 25 manna listanum frá því fyrir áramót. Arsenal komst auðveldlega upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni þar sem Rúnar Alex lék meðal annars fjóra af leikjum liðsins í riðlakeppninni og sýndi þar lipra frammistöðu. Shkodran Mustafi og Sead Kolasinac detta eðlilega út af leikmannalistanum þar sem þeir eru farnir til Schalke og sömuleiðis þeir Sokratis (til Olympiakos) og Mesut Özil (til Fenerbache). Rúnar Alex dettur einnig út af listanum en markvörðurinn Mat Ryan kemur inn í hans stað. Einnig kemur nýi maðurinn, Martin Ødegaard, inn í hópinn og sömu sögu má segja af Gabriel Martinelli sem var meiddur mestmegnis fyrir áramót. Arsenal have announced their 25-man Europa League squad and one player has missed outhttps://t.co/gZFkVmvgjw— Arsenal FC News (@ArsenalFC_fl) February 3, 2021 Ásamt Mat Ryan og Bernd Leno þá eru Arsenal með þrjá aðra yngri markverði í hópnum en í reglum UEFA getur Arsenal bara verið með sautján aðkomumenn af leikmönnunum tuttugu og fimm. Líklegt er þó að Rúnar Alex verði í markinu er Arsenal mætir Aston Villa á laugardaginn. Bernd Leno fékk rautt spjald í gær og varð Rúnar fyrsti íslenski markvörðurinn til að spila í úrvalsdeildinni. Mat Ryan er meiddur og líklegt að KR-ingurinn fái tækifæri eftir fína takta gegn Wolves í gær. Another change...🔛 Alex Runarsson↩️ Thomas Partey#WOLARS 🐺 2-1 ⚪️ (73)— Arsenal (@Arsenal) February 2, 2021 Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira
Arsenal komst auðveldlega upp úr riðli sínum í Evrópudeildinni þar sem Rúnar Alex lék meðal annars fjóra af leikjum liðsins í riðlakeppninni og sýndi þar lipra frammistöðu. Shkodran Mustafi og Sead Kolasinac detta eðlilega út af leikmannalistanum þar sem þeir eru farnir til Schalke og sömuleiðis þeir Sokratis (til Olympiakos) og Mesut Özil (til Fenerbache). Rúnar Alex dettur einnig út af listanum en markvörðurinn Mat Ryan kemur inn í hans stað. Einnig kemur nýi maðurinn, Martin Ødegaard, inn í hópinn og sömu sögu má segja af Gabriel Martinelli sem var meiddur mestmegnis fyrir áramót. Arsenal have announced their 25-man Europa League squad and one player has missed outhttps://t.co/gZFkVmvgjw— Arsenal FC News (@ArsenalFC_fl) February 3, 2021 Ásamt Mat Ryan og Bernd Leno þá eru Arsenal með þrjá aðra yngri markverði í hópnum en í reglum UEFA getur Arsenal bara verið með sautján aðkomumenn af leikmönnunum tuttugu og fimm. Líklegt er þó að Rúnar Alex verði í markinu er Arsenal mætir Aston Villa á laugardaginn. Bernd Leno fékk rautt spjald í gær og varð Rúnar fyrsti íslenski markvörðurinn til að spila í úrvalsdeildinni. Mat Ryan er meiddur og líklegt að KR-ingurinn fái tækifæri eftir fína takta gegn Wolves í gær. Another change...🔛 Alex Runarsson↩️ Thomas Partey#WOLARS 🐺 2-1 ⚪️ (73)— Arsenal (@Arsenal) February 2, 2021
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Fleiri fréttir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Sjá meira