Þýskur landsliðsmaður veitir Gísla Þorgeiri enn meiri samkeppni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. febrúar 2021 18:00 Philipp Weber í leik Þýskalands og Brasilíu á HM í Egyptalandi. epa/Petr David Josek Þýski landsliðsmaðurinn í handbolta, Philipp Weber, gengur í raðir Magdeburg frá Leipzig fyrir næsta tímabil. Transfer news The 28-year-old German national player, Philipp Weber, leaves @scdhfkleipzig to join the Bundesliga rivals, his former club SC Magdeburg, from the upcoming season on a contract to the summer of 2024. : @SCMagdeburg #handball pic.twitter.com/OKjvzGxZZX— Hballtransfers (@Hballtransfers) February 2, 2021 Weber er leikstjórnandi en Magdeburg er afar vel sett í þeirri stöðu með Slóvenann Marko Bezjak, norska landsliðsmanninn Christian O'Sullivan og Gísla Þorgeir Kristjánsson. Weber þekkir vel til hjá Magdeburg en hann er uppalinn hjá félaginu. Hann gekk í raðir Leipzig 2013 og hefur leikið þar síðan þá ef frá er talið er eitt tímabil sem hann var í herbúðum Wetzlar. Hinn 28 ára Weber hefur leikið með þýska landsliðinu frá 2017 og farið með því á þrjú stórmót, meðal annars HM í Egyptalandi sem lauk um helgina. Þar enduðu Þjóðverjar í 12. sæti, á sínu fyrsta stórmóti undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Gísli Þorgeir gekk í raðir Magdeburg síðasta sumar líkt og Ómar Ingi Magnússon. Sá síðarnefndi er í hópi markahæstu manna þýsku úrvalsdeildarinnar. Auk Webers fær Magdeburg hollensku skyttuna Kay Smits, danska markvörðinn Mike Jensen og línumanninn Magnus Saugstrup sem sló í gegn með Dönum á HM í Egyptalandi fyrir næsta tímabil. Þýski handboltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira
Transfer news The 28-year-old German national player, Philipp Weber, leaves @scdhfkleipzig to join the Bundesliga rivals, his former club SC Magdeburg, from the upcoming season on a contract to the summer of 2024. : @SCMagdeburg #handball pic.twitter.com/OKjvzGxZZX— Hballtransfers (@Hballtransfers) February 2, 2021 Weber er leikstjórnandi en Magdeburg er afar vel sett í þeirri stöðu með Slóvenann Marko Bezjak, norska landsliðsmanninn Christian O'Sullivan og Gísla Þorgeir Kristjánsson. Weber þekkir vel til hjá Magdeburg en hann er uppalinn hjá félaginu. Hann gekk í raðir Leipzig 2013 og hefur leikið þar síðan þá ef frá er talið er eitt tímabil sem hann var í herbúðum Wetzlar. Hinn 28 ára Weber hefur leikið með þýska landsliðinu frá 2017 og farið með því á þrjú stórmót, meðal annars HM í Egyptalandi sem lauk um helgina. Þar enduðu Þjóðverjar í 12. sæti, á sínu fyrsta stórmóti undir stjórn Alfreðs Gíslasonar. Gísli Þorgeir gekk í raðir Magdeburg síðasta sumar líkt og Ómar Ingi Magnússon. Sá síðarnefndi er í hópi markahæstu manna þýsku úrvalsdeildarinnar. Auk Webers fær Magdeburg hollensku skyttuna Kay Smits, danska markvörðinn Mike Jensen og línumanninn Magnus Saugstrup sem sló í gegn með Dönum á HM í Egyptalandi fyrir næsta tímabil.
Þýski handboltinn Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Enski boltinn Fleiri fréttir Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Sjá meira