Lárus Helgi: Þetta er skemmtilegasti leikur sem ég hefi spilað lengi Svava Kristín Gretarsdóttir skrifar 28. janúar 2021 22:37 Lárus Helgi Ólafsson átti frábæran leik í liði Fram í kvöld. Mynd/S2 Sport „Ég get bara ekki hætt að brosa, þetta er einn skemmtilegasti leikur sem ég hef spilað lengi“ sagði Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram eftir fjögurra marka sigur á Val í Olís-deild karla í kvöld. Lárus Helgi var með 17 skot varin í leiknum þar af aðeins fimm skot í fyrri hálfleik. Hann lokaði síðan markinu í síðari hálfleik og endaði með tæp 45% markvörslu. Fór það svo að Fram vann nágranna sína í Val 26-22. „Ég er bara í sjöunda himni hérna, þetta var geggjaður leikur hjá okkur í kvöld frá A-Ö. Ég er bara hrikalega ánægður með þessi tvö stig“ „Okkur fannst við eiga aðeins inni frá síðasta leik“ sagði Lárus en þar var hann sjálfur hins vegar í kringum 60% markvörslu gegn ÍBV þar sem aðrir í liðinu áttu ekki eins góðan leik. „Sóknarleikurinn var bara allt annar í dag en í síðasta leik. Það var miklu meira flæði, við mættum boltanum og voru virkilega góðir sóknarlega“ Valur sat í efsta sæti deildarinnar fyrir leikinn í kvöld á meðan Fram hafði aðeins unnið einn leik á tímabilinu og það gegn botnliði ÍR. Lárus segir að þeirra frammistaða hafi ekki komið honum á óvart í leiknum. „Við förum í alla leiki til að vinna þá, það er engin spurning. Við ætlum að verja heimavöllinn okkar með kjafti og klóm. Það er alveg sama hver kemur hingað, hann þarf að hafa fyrir öllu sem hann ætlar sér að taka héðan“ sagði Lárus og bendir þar á að Safamýrin verði liðum deildarinnar erfið á þessu tímabili. Lárus kemur vel undan Covid pásunni, með 50% markvörslu að meðaltali í fyrstu tveimur leikjunum. „Maður allavega reynir, ég þarf að leggja aðeins í púkkið líka“ sagði Lárus hógvær að lokum. Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Fram Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Lárus Helgi var með 17 skot varin í leiknum þar af aðeins fimm skot í fyrri hálfleik. Hann lokaði síðan markinu í síðari hálfleik og endaði með tæp 45% markvörslu. Fór það svo að Fram vann nágranna sína í Val 26-22. „Ég er bara í sjöunda himni hérna, þetta var geggjaður leikur hjá okkur í kvöld frá A-Ö. Ég er bara hrikalega ánægður með þessi tvö stig“ „Okkur fannst við eiga aðeins inni frá síðasta leik“ sagði Lárus en þar var hann sjálfur hins vegar í kringum 60% markvörslu gegn ÍBV þar sem aðrir í liðinu áttu ekki eins góðan leik. „Sóknarleikurinn var bara allt annar í dag en í síðasta leik. Það var miklu meira flæði, við mættum boltanum og voru virkilega góðir sóknarlega“ Valur sat í efsta sæti deildarinnar fyrir leikinn í kvöld á meðan Fram hafði aðeins unnið einn leik á tímabilinu og það gegn botnliði ÍR. Lárus segir að þeirra frammistaða hafi ekki komið honum á óvart í leiknum. „Við förum í alla leiki til að vinna þá, það er engin spurning. Við ætlum að verja heimavöllinn okkar með kjafti og klóm. Það er alveg sama hver kemur hingað, hann þarf að hafa fyrir öllu sem hann ætlar sér að taka héðan“ sagði Lárus og bendir þar á að Safamýrin verði liðum deildarinnar erfið á þessu tímabili. Lárus kemur vel undan Covid pásunni, með 50% markvörslu að meðaltali í fyrstu tveimur leikjunum. „Maður allavega reynir, ég þarf að leggja aðeins í púkkið líka“ sagði Lárus hógvær að lokum.
Íslenski handboltinn Handbolti Olís-deild karla Fram Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti