Arnar Daði: Þakka Kidda Björgúlfs fyrir að spila aðra vörn en ég átti von á Andri Már Eggertsson skrifar 28. janúar 2021 20:00 Arnar Daði steig trylltan dans með sínum mönnum að leik loknum. Vísir/Vilhelm Nýliðar Gróttu unnu sinn fyrsta sigur í kvöld á ÍR. Grótta tók frumkvæði strax í upphafi leiks og litu aldrei um öxl eftir það. Fór það svo að Grótta vann átta marka sigur, 29-21. Fyrir leik kvöldsins hafði hvorugt liðið unnið leik. „Mér líður frábærlega ég verð að vera hreinskilin með það, fyrsti sigur okkar í vetur og fyrsti sigur minn í efstu deild, það er alltaf mikilvægt að taka fyrsta sigurinn og munaði um að fá hann í kvöld,” sagði Arnar Daði í skýjunum eftir leikinn. „ Við spiluðum frábæra vörn, Stefán Huldar var sturlaður, hann var með 67% markvörslu í fyrri hálfleik enn einn leikurinn sem hann spilar vel og var frábært að geta gefið honum sigur.” ÍR breytti af vana sínum og spilaði öðruvísi vörn en þeir hefðu áður gert fyrir áramót sem kom Arnari Daða á óvart. „Það kom okkur á óvart að þeir spiluðu 6-0 vörn því við réðum mjög vel við hana og get ég þakkað Kidda Björgúlfs þjálfara ÍR kærlega fyrir það, ég átti von á honum í sígildri 5-1 vörn sem hann fór í seinna meir sem gerði okkur stundum erfitt fyrir,” sagði Arnar sem var ánægður með hvernig liðið hans leysti þessa vörn. Grótta spilaði leik á móti FH síðasta sunnudag á meðan ÍR voru ekkert búnir að spila í deildinni síðan mótið var sett á ís. „Mér leið ekki alltof vel fyrir þennan leik, seinasti leikur á móti FH þar sem við höfðum ekki séð þá spila í þrjá mánuði og síðan mætum við ÍR sem við vorum ekki heldur búnir að sjá í þrjá mánuði og við fáum minni undirbúning en þeir svo mér fannst ÍR eiga forskot á okkur en það sást ekki í kvöld svo ætli ég hafi ekki haft rangt fyrir mér í fyrsta sinn í lífinu,” sagði Arnar aðspurður hvort það hjálpaði þeim verandi búnir að spila leik í deildinni eftir pásu. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Leik lokið: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 19:25 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
„Mér líður frábærlega ég verð að vera hreinskilin með það, fyrsti sigur okkar í vetur og fyrsti sigur minn í efstu deild, það er alltaf mikilvægt að taka fyrsta sigurinn og munaði um að fá hann í kvöld,” sagði Arnar Daði í skýjunum eftir leikinn. „ Við spiluðum frábæra vörn, Stefán Huldar var sturlaður, hann var með 67% markvörslu í fyrri hálfleik enn einn leikurinn sem hann spilar vel og var frábært að geta gefið honum sigur.” ÍR breytti af vana sínum og spilaði öðruvísi vörn en þeir hefðu áður gert fyrir áramót sem kom Arnari Daða á óvart. „Það kom okkur á óvart að þeir spiluðu 6-0 vörn því við réðum mjög vel við hana og get ég þakkað Kidda Björgúlfs þjálfara ÍR kærlega fyrir það, ég átti von á honum í sígildri 5-1 vörn sem hann fór í seinna meir sem gerði okkur stundum erfitt fyrir,” sagði Arnar sem var ánægður með hvernig liðið hans leysti þessa vörn. Grótta spilaði leik á móti FH síðasta sunnudag á meðan ÍR voru ekkert búnir að spila í deildinni síðan mótið var sett á ís. „Mér leið ekki alltof vel fyrir þennan leik, seinasti leikur á móti FH þar sem við höfðum ekki séð þá spila í þrjá mánuði og síðan mætum við ÍR sem við vorum ekki heldur búnir að sjá í þrjá mánuði og við fáum minni undirbúning en þeir svo mér fannst ÍR eiga forskot á okkur en það sást ekki í kvöld svo ætli ég hafi ekki haft rangt fyrir mér í fyrsta sinn í lífinu,” sagði Arnar aðspurður hvort það hjálpaði þeim verandi búnir að spila leik í deildinni eftir pásu.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Grótta Tengdar fréttir Leik lokið: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 19:25 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Leik lokið: Grótta - ÍR 29-21 | Fyrsti sigur Gróttu kom gegn ÍR sem er án sigurs Fyrir leik kvöldsins höfðu hvorki Grótta né ÍR unnið leik í Olís-deild karla í handbolta á leiktíðinni. Grótta landaði þægilegum átta marka sigri, lokatölur 29-21 heimamönnum í vil. 28. janúar 2021 19:25