Ívar: Körfubolti er auðveld íþrótt þegar þú hittir vel Andri Már Eggertsson skrifar 27. janúar 2021 22:47 Ívar á hliðarlínunni í kvöld. vísir/vilhelm Breiðablik lét Val hafa fyrir hlutunum í kvöld er liðin mættust í Domino's deild kvenna. Breiðablik leiddi leikinn lengi vel og var betri aðilinn megin þorra leiksins. Reynsla og gæði Vals kom síðan í ljós og lönduðu þær tíu stiga sigri 88-78. „Mér fannst við vera að spila vel mest allan leikinn, það sem fór með leikinn var lélegur kafli í lok annars leikhluta þar hættum við að gera vel og sóttum lítið á körfuna ásamt því að við hreyfðum okkur lítið og hættum að sækja inn í teig líkt og við höfðum gert svo vel,” sagði Ívar Ásgrímsson, þjálfari Blika, um hvað varð til þess að liðið tapaði. Valur áttu frábæran kafla í fjórða leikhluta þar sem þær tóku 13-0 áhlaup sem slökkti á Blika liðinu og var til þess að Valur vann leikinn nokkuð sannfærandi að lokum. Ívar fannst andstæðingurinn hitta vel í lokinn þar sem hans lið lokaði svæðum nálægt körfunni vel en þá komu skot fyrir utan. Ívar var ánægður með sitt lið í kvöld, það var margt í þeirra leik sem hann tekur jákvætt út úr leiknum og er liðið að bæta sig á milli leikja sem er vel að mati Ívars og kemur landsleikja pása á góðum tíma fyrir Ívar og stelpurnar hans þar sem hann sagðist ætla nýta hana vel í að fín pússa ákveðna hluti. „Körfubolti er mjög auðveld íþrótt þegar þú hittir vel, við verðum að geta haldið áfram að sækja á körfuna og vera með sjálfstraust þó öll skotin fara ekki niður. Heilt yfir er ég ánægður með leikinn en það vantaði bara að hitta betur undir lok leiks,” sagði Ívar og bætti við að með smá heppni hefðum við getað tekið þennan leik. Breiðablik Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Breiðablik 88-78 | Meistararnir sterkari er mest á reyndi Blikar leiddu lengst af gegn Val á útivelli en Valur var sterkari á lokakaflanum. 27. janúar 2021 22:04 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
„Mér fannst við vera að spila vel mest allan leikinn, það sem fór með leikinn var lélegur kafli í lok annars leikhluta þar hættum við að gera vel og sóttum lítið á körfuna ásamt því að við hreyfðum okkur lítið og hættum að sækja inn í teig líkt og við höfðum gert svo vel,” sagði Ívar Ásgrímsson, þjálfari Blika, um hvað varð til þess að liðið tapaði. Valur áttu frábæran kafla í fjórða leikhluta þar sem þær tóku 13-0 áhlaup sem slökkti á Blika liðinu og var til þess að Valur vann leikinn nokkuð sannfærandi að lokum. Ívar fannst andstæðingurinn hitta vel í lokinn þar sem hans lið lokaði svæðum nálægt körfunni vel en þá komu skot fyrir utan. Ívar var ánægður með sitt lið í kvöld, það var margt í þeirra leik sem hann tekur jákvætt út úr leiknum og er liðið að bæta sig á milli leikja sem er vel að mati Ívars og kemur landsleikja pása á góðum tíma fyrir Ívar og stelpurnar hans þar sem hann sagðist ætla nýta hana vel í að fín pússa ákveðna hluti. „Körfubolti er mjög auðveld íþrótt þegar þú hittir vel, við verðum að geta haldið áfram að sækja á körfuna og vera með sjálfstraust þó öll skotin fara ekki niður. Heilt yfir er ég ánægður með leikinn en það vantaði bara að hitta betur undir lok leiks,” sagði Ívar og bætti við að með smá heppni hefðum við getað tekið þennan leik.
Breiðablik Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Leik lokið: Valur - Breiðablik 88-78 | Meistararnir sterkari er mest á reyndi Blikar leiddu lengst af gegn Val á útivelli en Valur var sterkari á lokakaflanum. 27. janúar 2021 22:04 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir „Maður er svo trúgjarn, maður trúir á deja vu“ Uppgjör: Stjarnan-Hamar/Þór 72-78 | Þrenna hjá Beeman í mikilvægum sigri Kyrie Irving skoraði með slitið krossband Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Meistarar mætast í bikarnum Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Ómetanleg vinátta: „Við munum lifa á þessu vel og lengi“ „Gæti skilið á milli fyrir KR hversu góður hann er“ „Gefur okkur mikið sjálfstraust“ Þór ekki í teljandi vandræðum með Val Elvar Már öflugur í enn einu tapi Maroussi Grindavík lagði Aþenu í botnslagnum Uppgjörið: Keflavík - Haukar 96-105 | Aftur sóttu Haukar sigur í Sláturhúsið Tryggvi og félagar fjarlægjast fallsvæðið Kane minnir Pavel á Craion: „Vildu bara vinna“ Borche: Dómararnir sjá það sem þeir sjá Kári: Bara negla þessu niður „Held áfram nema ég verði rekinn“ „Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn Uppgjör og viðtöl: Valur - ÍR 90-87 | Valsmenn styrktu stöðu sína Uppgjörið: Hamar/Þór - Tindastóll 77-72 | Mikilvægur sigur heimaliðsins Embiid frá út leiktíðina „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ „Ákveðnir í því að gefa þeim enga von“ Sjá meira
Leik lokið: Valur - Breiðablik 88-78 | Meistararnir sterkari er mest á reyndi Blikar leiddu lengst af gegn Val á útivelli en Valur var sterkari á lokakaflanum. 27. janúar 2021 22:04
Uppgjörið og viðtöl: KR - Höttur 97-75 | KR-ingar náðu í mikilvæg stig og felldu um leið Hattarmenn