Jóna Þórey vill á þing fyrir Samfylkinguna Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 24. janúar 2021 13:42 Jóna Þórey Pétursdóttir. AÐSEND Jóna Þórey Pétursdóttir ætlar að gefa kost á sér á lista Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Jóna Þórey segir frá þessu í tilkynningu sem send var á fjölmiðla í dag. Þar segir hún að mikilvægt sé að ungt fólk hafi málsvara í forystusætum framboðslista og taki virkan þátt í pólitík. „Sem forseti Stúdentaráðs tók ég þátt í skipulagningu loftslagsverkfallanna á Íslandi og beitti mér fyrir raunverulegum aðgerðum í loftslagsmálum. Ég vil halda áfram þeirri baráttu sem þingkona og vel Samfylkinguna vegna þess að hún er sá stjórnmálaflokkur sem er tilbúinn að gera það sem þarf til að hefja kraftmikla græna uppbyggingu á Íslandi,“ segir Jóna Þórey. „Með reynsluna af hagsmunabaráttu stúdenta í farteskinu er ég líka sannfærð um að hagsmunum námsfólks sé best borgið með Samfylkinguna í forystu og ungu fólki í leiðandi hlutverki. Stjórnvöld hafa hvorki brugðist við ákalli ungs fólks um aukið afkomuöryggi og bætt kjör, né þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir vegna hamfarahlýnunar. Á næsta kjörtímabili stefnir í endurskoðun á nýjum lögum um Menntasjóð námsmanna og þar er verk að vinna.“ „Þá er ljóst að velferðarkerfið er götótt og fjöldi fólks á öllum aldri lendir milli skips og bryggju. Vilji Samfylkingarinnar til að gera betur í velferðarmálum er áþreifanlegur og þessum málstað þarf að halda á lofti. Leiðarljós jafnaðarstefnunnar duga best til að skapa réttlátt samfélag þar sem við sitjum öll við sama borð.“ Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Jóna Þórey segir frá þessu í tilkynningu sem send var á fjölmiðla í dag. Þar segir hún að mikilvægt sé að ungt fólk hafi málsvara í forystusætum framboðslista og taki virkan þátt í pólitík. „Sem forseti Stúdentaráðs tók ég þátt í skipulagningu loftslagsverkfallanna á Íslandi og beitti mér fyrir raunverulegum aðgerðum í loftslagsmálum. Ég vil halda áfram þeirri baráttu sem þingkona og vel Samfylkinguna vegna þess að hún er sá stjórnmálaflokkur sem er tilbúinn að gera það sem þarf til að hefja kraftmikla græna uppbyggingu á Íslandi,“ segir Jóna Þórey. „Með reynsluna af hagsmunabaráttu stúdenta í farteskinu er ég líka sannfærð um að hagsmunum námsfólks sé best borgið með Samfylkinguna í forystu og ungu fólki í leiðandi hlutverki. Stjórnvöld hafa hvorki brugðist við ákalli ungs fólks um aukið afkomuöryggi og bætt kjör, né þeim áskorunum sem við stöndum frammi fyrir vegna hamfarahlýnunar. Á næsta kjörtímabili stefnir í endurskoðun á nýjum lögum um Menntasjóð námsmanna og þar er verk að vinna.“ „Þá er ljóst að velferðarkerfið er götótt og fjöldi fólks á öllum aldri lendir milli skips og bryggju. Vilji Samfylkingarinnar til að gera betur í velferðarmálum er áþreifanlegur og þessum málstað þarf að halda á lofti. Leiðarljós jafnaðarstefnunnar duga best til að skapa réttlátt samfélag þar sem við sitjum öll við sama borð.“
Samfylkingin Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira