Tóku höndum saman og komu sjúkrabíl í gegnum mikla ófærð Samúel Karl Ólason skrifar 24. janúar 2021 07:34 Margir komu að aðgerðunum í gær. Björgunarsveitin Hafliði Björgunarsveitarmenn frá Þórshöfn, Raufarhöfn, Húsavík auk snjómokstursmanna allt frá Þórshöfn til Akureyrar tóku á honum stóra sínum í gær þegar þeir komu sjúklingi frá Þórshöfn til Akureyri í mjög vondu veðri og mikilli ófærð. Þetta var eina leiðin þar sem sjúkraflug kom ekki til greina vegna mjög slæms veðurs. Landleiðin var það eina sem kom til greina. „Eftir hetjulega baráttu við ófærð og veður komumst við yfir Hófaskarðið þar sem bjsv. Garðar og sjúkrabíll frá Húsavík tóku við sjúklingnum og komu honum til Akureyrar,“ segir á Facebooksíðu björgunarsveitarinnar Hafliði á Þórshöfn. Þar segir einnig að það fari í gegnum huga þess sem skrifar hve mikill samtakamáttur sé í samfélaginu við aðstæður sem þessar. Stjórn Hafliða kom þar að auki þökkum á framfæri til þeirra sem komu að aðgerðunum gær. „Gott skipulag, samtal, samvinna og liðsheild gerði það að verkum að markmiðið náðist og getum við verið stolt af því.“ Skoða má Facebookfærslu Hafliða hér að neðan. Þar eru myndir og í athugasemdum við færsluna sjálfa eru þó nokkur myndbönd frá ferðinni í gærkvöldi. Í dag kl. 11:36 barst sveitinni boð á hæsta forgangi frá Neyðarlínu um að fylgja sjúkrabíl frá Þórshöfn yfir Hófaskarðið...Posted by Björgunarsveitin Hafliði on Saturday, 23 January 2021 Björgunarsveitir Langanesbyggð Akureyri Sjúkraflutningar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira
Þetta var eina leiðin þar sem sjúkraflug kom ekki til greina vegna mjög slæms veðurs. Landleiðin var það eina sem kom til greina. „Eftir hetjulega baráttu við ófærð og veður komumst við yfir Hófaskarðið þar sem bjsv. Garðar og sjúkrabíll frá Húsavík tóku við sjúklingnum og komu honum til Akureyrar,“ segir á Facebooksíðu björgunarsveitarinnar Hafliði á Þórshöfn. Þar segir einnig að það fari í gegnum huga þess sem skrifar hve mikill samtakamáttur sé í samfélaginu við aðstæður sem þessar. Stjórn Hafliða kom þar að auki þökkum á framfæri til þeirra sem komu að aðgerðunum gær. „Gott skipulag, samtal, samvinna og liðsheild gerði það að verkum að markmiðið náðist og getum við verið stolt af því.“ Skoða má Facebookfærslu Hafliða hér að neðan. Þar eru myndir og í athugasemdum við færsluna sjálfa eru þó nokkur myndbönd frá ferðinni í gærkvöldi. Í dag kl. 11:36 barst sveitinni boð á hæsta forgangi frá Neyðarlínu um að fylgja sjúkrabíl frá Þórshöfn yfir Hófaskarðið...Posted by Björgunarsveitin Hafliði on Saturday, 23 January 2021
Björgunarsveitir Langanesbyggð Akureyri Sjúkraflutningar Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Sjá meira