Halda vart vatni yfir ungstirninu í Þorlákshöfn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2021 08:01 Styrmir Snær í leik með íslenska U-18 ára landsliðinu á sínum tíma. Hafnarfréttir Hinn 19 ára gamli Styrmir Snær Þrastarson hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í vetur. „Það er ekki á hverju tímabili sem maður sér svona ´talent´ eins og Styrmi Snæ stíga fram nánast fullmótaðan. Hemmi [Hermann Hauksson] er búinn að segja hvað honum finnst, Teitur [Örlygsson] er búinn að hrósa honum líka,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson – þáttastjórnandi – um hinn öfluga leikmann og spurði Kristinn Friðriksson um hans skoðun. „Ég sé ungan, efnilegan og hávaxinn dreng sem er með mikið sjálfstraust. Það skiptir hellings máli. Hann er með frábæra líkamsbyggingu fyrir körfuboltamann og hann er að spila eins og sjóaður strákur þrátt fyrir ungan aldur.“ Styrmir Snær er 1.99 metri á hæð og því engin smá smíð. Hann er með 11 stig að meðaltali í fjórum leikjum sínum til þesa í deildinni ásamt því að taka fimm fráköst og gefa þrjár stoðsendingar. Í óvæntum sigri Þórsara gegn Stjörnunni á dögunum var hann með 15 stig, tók níu fráköst og varði tvö skot. „Mér finnst þessi hik í kringum körfuna vera svo sterk, hann er svo góður að tímasetja. Svo er annað sem hann hefur, það er vörnin. Hann er hörku varnarmaður,“ bætti Kjartan Atli við. „Hann er að gera þetta á svo flottu tempói. Þessir ungu strákar ætla alltaf að vera svo fljótir að öllu. Hann einhvern veginn hægir á öllu í kringum sig og svo er hann bara farinn,“ skaut Hemmi inn að lokum. Innslagið um Styrmi Snæ má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Umræða um Styrmi Snæ Körfubolti Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Njarðvík | Barist um farmiða í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Sjá meira
„Það er ekki á hverju tímabili sem maður sér svona ´talent´ eins og Styrmi Snæ stíga fram nánast fullmótaðan. Hemmi [Hermann Hauksson] er búinn að segja hvað honum finnst, Teitur [Örlygsson] er búinn að hrósa honum líka,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson – þáttastjórnandi – um hinn öfluga leikmann og spurði Kristinn Friðriksson um hans skoðun. „Ég sé ungan, efnilegan og hávaxinn dreng sem er með mikið sjálfstraust. Það skiptir hellings máli. Hann er með frábæra líkamsbyggingu fyrir körfuboltamann og hann er að spila eins og sjóaður strákur þrátt fyrir ungan aldur.“ Styrmir Snær er 1.99 metri á hæð og því engin smá smíð. Hann er með 11 stig að meðaltali í fjórum leikjum sínum til þesa í deildinni ásamt því að taka fimm fráköst og gefa þrjár stoðsendingar. Í óvæntum sigri Þórsara gegn Stjörnunni á dögunum var hann með 15 stig, tók níu fráköst og varði tvö skot. „Mér finnst þessi hik í kringum körfuna vera svo sterk, hann er svo góður að tímasetja. Svo er annað sem hann hefur, það er vörnin. Hann er hörku varnarmaður,“ bætti Kjartan Atli við. „Hann er að gera þetta á svo flottu tempói. Þessir ungu strákar ætla alltaf að vera svo fljótir að öllu. Hann einhvern veginn hægir á öllu í kringum sig og svo er hann bara farinn,“ skaut Hemmi inn að lokum. Innslagið um Styrmi Snæ má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Umræða um Styrmi Snæ
Körfubolti Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Í beinni: Slóvenía - Ísland | Leikur sem skiptir öllu máli Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: KR - Njarðvík | Barist um farmiða í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir Sjá meira