Þetta er svona næstum því skylduverkefni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. janúar 2021 09:02 Jóhann Gunnar telur að íslenska liðið eigi að vinna Marokkó nokkuð örugglega í kvöld. Stöð 2 Ísland mætir Alsír á HM í handbolta í Egyptalandi í kvöld. Ekkert nema sigur kemur til greina eftir slæmt tap gegn Portúgal í fyrsta leik mótsins. Jóhann Gunnar Einarsson, Seinni bylgjunnar, segir að um næstum því skylduverkefni sé að ræða. „Ekki beint hræðast en við þurfum að taka þá alvarlega. Þeir eru greinilega í hörku formi og ég held að þeir hafi vanmetið dálítið Marokkó en lið sem er sjö mörkum undir á móti Marakkó eigum við að vinna,“ sagði Jóhann Gunnar um mótherja kvöldsins og hélt áfram. „Það eru samt alveg leikmenn þarna sem mér finnst góðir og þeir eru hættir þessari þrír-þrír vörn sem dugði kannski í tuttugu til þrjátíu mínútur og hrundi svo. Nú eru þeir með allt í lagi sex-núll vörn svo fara þeir í fimm-einn vörn í seinni hálfleik og taka bara mann út svo við þurfum að vera undirbúnir fyrir það líka.“ „Þeir eru töluvert erfiðari andstæðingur en Marokkó þó þeir hafi bara unnið þá með einu marki, ég vil meina það. Við þurfum að varast hægri skyttuna – númer 87 – mér fannst hún mjög góð. Þetta verður ekkert gefið en þetta er svona næstum því skylduverkefni,“ sagði Jóhann Gunnar að lokum. Jóhann Gunnar vill sjá markvörðinn Björgvin Pál Gústavsson í hópnum. Sama hvort það er á kostnað annars af markvörðum Íslands eða þá útileikmanns. Hann vill einnig fá Kára Kristján Kristjánsson inn í hópinn. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Jóhann Gunnar um Alsír Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Sjá meira
„Ekki beint hræðast en við þurfum að taka þá alvarlega. Þeir eru greinilega í hörku formi og ég held að þeir hafi vanmetið dálítið Marokkó en lið sem er sjö mörkum undir á móti Marakkó eigum við að vinna,“ sagði Jóhann Gunnar um mótherja kvöldsins og hélt áfram. „Það eru samt alveg leikmenn þarna sem mér finnst góðir og þeir eru hættir þessari þrír-þrír vörn sem dugði kannski í tuttugu til þrjátíu mínútur og hrundi svo. Nú eru þeir með allt í lagi sex-núll vörn svo fara þeir í fimm-einn vörn í seinni hálfleik og taka bara mann út svo við þurfum að vera undirbúnir fyrir það líka.“ „Þeir eru töluvert erfiðari andstæðingur en Marokkó þó þeir hafi bara unnið þá með einu marki, ég vil meina það. Við þurfum að varast hægri skyttuna – númer 87 – mér fannst hún mjög góð. Þetta verður ekkert gefið en þetta er svona næstum því skylduverkefni,“ sagði Jóhann Gunnar að lokum. Jóhann Gunnar vill sjá markvörðinn Björgvin Pál Gústavsson í hópnum. Sama hvort það er á kostnað annars af markvörðum Íslands eða þá útileikmanns. Hann vill einnig fá Kára Kristján Kristjánsson inn í hópinn. Viðtalið í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Jóhann Gunnar um Alsír
Handbolti HM 2021 í handbolta Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Fleiri fréttir Dagur og félagar áfram á sigurbraut en Gummersbach tapaði Í beinni: Haukar - FH | Risaleikur á Ásvöllum Hundrað prósenta Sigvaldi í úrvalsliði Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Sjá meira