Topparnir í tölfræðinni á móti Portúgal: Köstuðu átta fleiri boltum frá sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2021 21:38 Elvar Örn Jonsson náði ellefu löglegum stöðvunum í leiknum en Portúgalar skoruðu samt allof mörg mörk með gegnumbrotum. EPA-EFE/Khaled Elfiqi / POOL Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með tveggja marka mun, 23-25, í fyrsta leik sínum í F-riðli á heimsmeistaramótinu 2021 í Egyptalandi. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Það er óhætt að segja að mistökin í sóknarleiknum hafi verið íslenska liðinu dýrkeypt en íslensku strákarnir töpuðu alls fimmtán boltum í leiknum eða átta fleiri en Portúgalar. Íslensku markverðirnir vörðu varla skot langt fram eftir leik en Ágúst Elí Björgvinsson fór í gang þegar hann kom aftur inn í markið í seinni hálfleik. Það kom því miður of seint. Bjarki Már Elísson nýtti vítin sín vel í leiknum en ruðningarnir í seinni hálfleiknum komu á slæmum tíma. Elvar Örn Jónsson náði ellefu löglegum stöðvunum í leiknum og var öflugur í miðri vörninni ásamt Ými Erni Gíslasyni en þeir náðu þó ekki að koma í veg fyrir að Portúgalar skoruðu níu gegnumbrotsmörk í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 6/4 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Alexander Petersson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/3 Hver varði flest skot: 1. Ágúst Elí Björgvinsson 10 (43%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3/1 (20%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 57:53 2. Elvar Örn Jónsson 48:49 3. Ýmir Örn Gíslason 40:18 4. Ágúst Elí Björgvinsson 34:00 5. Arnar Freyr Arnarsson 32:49 6. Arnór Þór Gunnarsson 30:00 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 7 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Alexander Petersson 6 4. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Alexander Petersson 1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Elvar Örn Jónsson 6 1. Bjarki Már Elísson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Alexander Petersson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 11 2. Ýmir Örn Gíslason 7 3. Bjarki Már Elísson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark: Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 2. Janus Daði Smárason 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Janus Daði Smárason 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 7,7 2. Sigvaldi Guðjónsson 7,5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,2 4. Elvar Örn Jónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,3 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,5 2. Ýmir Örn Gíslason 8,5 3. Bjarki Már Elísson 7,4 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,4 5. Ómar Ingi Magnússon 5,9 5. Alexander Peterson 5,9 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum- 6 með langskotum 2 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 5 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 (6-4) Mörk af línu: Ísland +1 (3-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Portúgal +2 (6-4) Tapaðir boltar: Ísland +8 (15-7) Fiskuð víti: Ísland +5 (6-1) Varin skot markvarða: Jafnt (13-13) Varin víti markvarða: Jafnt (1-1) Misheppnuð skot: Ísland +2 (18-16) Löglegar stöðvanir: Ísland +6 (25-19) Refsimínútur: Ísland +2 (8-4) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Portúgal +1 (3-4) 21. til 30. mínúta: Portúgal +1 (3-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Portúgal +4 (3-7) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (5-3) -- Byrjun hálfleikja: Portúgal +3 (7-10) Lok hálfleikja: Ísland +1 (8-7) Fyrri hálfleikur: Portúgal +1 (10-11) Seinni hálfleikur:Portúgal +1 (13-14) HM 2021 í handbolta Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Sjá meira
Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum opnunarleik Íslands á mótinu. Það er óhætt að segja að mistökin í sóknarleiknum hafi verið íslenska liðinu dýrkeypt en íslensku strákarnir töpuðu alls fimmtán boltum í leiknum eða átta fleiri en Portúgalar. Íslensku markverðirnir vörðu varla skot langt fram eftir leik en Ágúst Elí Björgvinsson fór í gang þegar hann kom aftur inn í markið í seinni hálfleik. Það kom því miður of seint. Bjarki Már Elísson nýtti vítin sín vel í leiknum en ruðningarnir í seinni hálfleiknum komu á slæmum tíma. Elvar Örn Jónsson náði ellefu löglegum stöðvunum í leiknum og var öflugur í miðri vörninni ásamt Ými Erni Gíslasyni en þeir náðu þó ekki að koma í veg fyrir að Portúgalar skoruðu níu gegnumbrotsmörk í leiknum. Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni. - Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 6/4 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Alexander Petersson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/3 Hver varði flest skot: 1. Ágúst Elí Björgvinsson 10 (43%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3/1 (20%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 57:53 2. Elvar Örn Jónsson 48:49 3. Ýmir Örn Gíslason 40:18 4. Ágúst Elí Björgvinsson 34:00 5. Arnar Freyr Arnarsson 32:49 6. Arnór Þór Gunnarsson 30:00 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 7 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Alexander Petersson 6 4. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Alexander Petersson 1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Elvar Örn Jónsson 6 1. Bjarki Már Elísson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Alexander Petersson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 11 2. Ýmir Örn Gíslason 7 3. Bjarki Már Elísson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark: Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 2. Janus Daði Smárason 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Janus Daði Smárason 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 7,7 2. Sigvaldi Guðjónsson 7,5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,2 4. Elvar Örn Jónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,3 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,5 2. Ýmir Örn Gíslason 8,5 3. Bjarki Már Elísson 7,4 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,4 5. Ómar Ingi Magnússon 5,9 5. Alexander Peterson 5,9 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum- 6 með langskotum 2 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 5 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 (6-4) Mörk af línu: Ísland +1 (3-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Portúgal +2 (6-4) Tapaðir boltar: Ísland +8 (15-7) Fiskuð víti: Ísland +5 (6-1) Varin skot markvarða: Jafnt (13-13) Varin víti markvarða: Jafnt (1-1) Misheppnuð skot: Ísland +2 (18-16) Löglegar stöðvanir: Ísland +6 (25-19) Refsimínútur: Ísland +2 (8-4) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Portúgal +1 (3-4) 21. til 30. mínúta: Portúgal +1 (3-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Portúgal +4 (3-7) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (5-3) -- Byrjun hálfleikja: Portúgal +3 (7-10) Lok hálfleikja: Ísland +1 (8-7) Fyrri hálfleikur: Portúgal +1 (10-11) Seinni hálfleikur:Portúgal +1 (13-14)
- Íslensku landsliðsmennirnir á móti Portúgal á HM 2021 - Hver skoraði mest: 1. Bjarki Már Elísson 6/4 2. Sigvaldi Guðjónsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 3 4. Ólafur Guðmundsson 2 4. Ómar Ingi Magnússon 2/1 4. Alexander Petersson 2 4. Gísli Þorgeir Kristjánsson 2 Markahæstir í fyrri hálfleik: 1. Bjarki Már Elísson 3/1 2. Elvar Örn Jónsson 2 Markahæstir í seinni hálfeik: 1. Sigvaldi Guðjónsson 4 2. Bjarki Már Elísson 3/3 Hver varði flest skot: 1. Ágúst Elí Björgvinsson 10 (43%) 2. Viktor Gísli Hallgrímsson 3/1 (20%) Hver spilaði mest í leiknum: 1. Bjarki Már Elísson 57:53 2. Elvar Örn Jónsson 48:49 3. Ýmir Örn Gíslason 40:18 4. Ágúst Elí Björgvinsson 34:00 5. Arnar Freyr Arnarsson 32:49 6. Arnór Þór Gunnarsson 30:00 Hver skaut oftast á markið: 1. Bjarki Már Elísson 7 2. Elvar Örn Jónsson 6 2. Alexander Petersson 6 4. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 5 Hver gaf flestar stoðsendingar: 1. Elvar Örn Jónsson 3 1. Ómar Ingi Magnússon 3 3. Viggó Kristjánsson 1 3. Alexander Petersson 1 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 3. Elliði Snær Viðarsson 1 Hver átti þátt í flestum mörkum: 1. Elvar Örn Jónsson 6 1. Bjarki Már Elísson 6 3. Ómar Ingi Magnússon 5 4. Sigvaldi Guðjónsson 4 5. Alexander Petersson 3 5. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 11 2. Ýmir Örn Gíslason 7 3. Bjarki Már Elísson 2 4. Arnar Freyr Arnarsson 2 Mörk skoruð í tómt mark: Enginn Hver tapaði boltanum oftast: 1. Janus Daði Smárason 3 2. Viggó Kristjánsson 2 2. Bjarki Már Elísson 2 2. Ómar Ingi Magnússon 2 Flest varin skot í vörn: 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1 Hver fiskaði flest víti: 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 2. Arnar Freyr Arnarsson 1 2. Sigvaldi Guðjónsson 1 2. Janus Daði Smárason 1 Hver fiskaði flesta brottrekstra 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ómar Ingi Magnússon 1 1. Janus Daði Smárason 1 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Bjarki Már Elísson 7,7 2. Sigvaldi Guðjónsson 7,5 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 7,2 4. Elvar Örn Jónsson 6,8 5. Ómar Ingi Magnússon 6,3 Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 9,5 2. Ýmir Örn Gíslason 8,5 3. Bjarki Már Elísson 7,4 4. Arnar Freyr Arnarsson 6,4 5. Ómar Ingi Magnússon 5,9 5. Alexander Peterson 5,9 - Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum- 6 með langskotum 2 með gegnumbrotum 3 af línu 3 úr hægra horni 4 úr hraðaupphlaupum (1 með seinni bylgju) 5 úr vítum 1 úr vinstra horni - Plús & mínus kladdinn í leiknum - Mörk með langskotum: Ísland +2 (6-4) Mörk af línu: Ísland +1 (3-2) Mörk úr hraðaupphlaupum: Portúgal +2 (6-4) Tapaðir boltar: Ísland +8 (15-7) Fiskuð víti: Ísland +5 (6-1) Varin skot markvarða: Jafnt (13-13) Varin víti markvarða: Jafnt (1-1) Misheppnuð skot: Ísland +2 (18-16) Löglegar stöðvanir: Ísland +6 (25-19) Refsimínútur: Ísland +2 (8-4) -- - Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum - Fyrri hálfleikurinn: 1. til 10. mínúta: Ísland +1 (4-3) 11. til 20. mínúta: Portúgal +1 (3-4) 21. til 30. mínúta: Portúgal +1 (3-4) Seinni hálfleikurinn: 31. til 40. mínúta: Portúgal +4 (3-7) 41. til 50. mínúta: Ísland +1 (5-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +2 (5-3) -- Byrjun hálfleikja: Portúgal +3 (7-10) Lok hálfleikja: Ísland +1 (8-7) Fyrri hálfleikur: Portúgal +1 (10-11) Seinni hálfleikur:Portúgal +1 (13-14)
HM 2021 í handbolta Mest lesið Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport United sækir annað ungstirni frá Arsenal Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Fleiri fréttir Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Sigurganga Metzingen stöðvuð í Íslendingaslag Dana markahæst í tíunda sigrinum í röð Haukakonur færðu Eyjastúlkum níunda tapið í röð Uppgjör og viðtöl: Grótta - ÍR 24-25 | ÍR vann í dramatískum leik Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Loksins brosti Dagur Sigurðsson Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Mundi loforðið til kennarans Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum Dagur gæti gert það sem enginn þjálfari hefur afrekað í handboltasögunni Anton fær liðið sem tapar varla leik: „Hollt fyrir þær að fá eitthvað nýtt og ferskt“ Hreiðar Levý um skrif Víðis: Að líkja þessu við landráð er pistlahöfundi til skammar „Ég gæti ekki verið ánægðari“ Magnaðar móttökur fyrir utan höllina kveiktu í strákunum hans Dags Dagur og lærisveinar hans í úrslit Ósammála Alfreð: „Auðvitað er þetta bakslag“ Oggi snýr aftur heim Bryðja töflur og spila á öðrum fæti fyrir Dag Segja sigurmark Portúgals ólöglegt: „Stór dómaramistök“ Súrustu töpin í sögu strákanna okkar Þórir ætlar að hlusta á hjartað en ekki strax Lærisveinar Alfreðs úr leik eftir framlengdan leik Anton tekur við kvennaliði Vals Danir flugu inn í undanúrslitin Dagur fyrstur Íslendinga til að fara með karlalið í undanúrslit á HM Hágrét af sorg þegar hann tók við viðurkenningunni Sjá meira