Þrjátíu stiga hitasveifla hjá strákunum okkar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. janúar 2021 12:31 Íslensku landsliðsmennirnir eyða deginum í ferðalag til Egyptalands. HSÍ Íslenska karlalandsliðið í handbolta ferðast í dag til Egyptalands þar sem strákarnir okkar munu eyða næstu vikum á heimsmeistaramótinu í handbolta. Íslenska liðið vann níu marka sigur á Portúgal í gær en fyrsti leikur liðsins á HM er einmitt á móti sama portúgalska liði á fimmtudagskvöldið. Íslenska liðið flaug til Kaupmannahafnar í morgun. Fluginu seinkaði reyndar um klukkutíma en það ætti ekki að koma að sök því flugið til Kaíró í Egyptalandi er ekki fyrr en um miðjan dag. Það er hins vegar ljóst að það verða smá viðbrigði fyrir íslensku strákana að koma til Egyptalands þegar litið er á hitastigið og veðrið. Það var nefnilega tæplega tíu stiga frost þegar íslensku strákarnir yfirgáfu Ísland í morgun en samkvæmt spánni þá verður mest 26 stiga hiti í Kaíró í dag. Það verður því um þrjátíu stiga hitasveifla hjá strákunum okkar. Á morgun er síðan spáð að hitastigið í Kaíró gæti farið upp í 28 stig um miðjan dag. Strákarnir okkar ferðast í dag til Kaíró til þátttöku á HM. Strákarnir fljúga með Icelandair til Kaupmannahafnar og svo...Posted by HSÍ - Handknattleikssamband Íslands on Sunnudagur, 10. janúar 2021 HM 2021 í handbolta Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
Íslenska liðið vann níu marka sigur á Portúgal í gær en fyrsti leikur liðsins á HM er einmitt á móti sama portúgalska liði á fimmtudagskvöldið. Íslenska liðið flaug til Kaupmannahafnar í morgun. Fluginu seinkaði reyndar um klukkutíma en það ætti ekki að koma að sök því flugið til Kaíró í Egyptalandi er ekki fyrr en um miðjan dag. Það er hins vegar ljóst að það verða smá viðbrigði fyrir íslensku strákana að koma til Egyptalands þegar litið er á hitastigið og veðrið. Það var nefnilega tæplega tíu stiga frost þegar íslensku strákarnir yfirgáfu Ísland í morgun en samkvæmt spánni þá verður mest 26 stiga hiti í Kaíró í dag. Það verður því um þrjátíu stiga hitasveifla hjá strákunum okkar. Á morgun er síðan spáð að hitastigið í Kaíró gæti farið upp í 28 stig um miðjan dag. Strákarnir okkar ferðast í dag til Kaíró til þátttöku á HM. Strákarnir fljúga með Icelandair til Kaupmannahafnar og svo...Posted by HSÍ - Handknattleikssamband Íslands on Sunnudagur, 10. janúar 2021
HM 2021 í handbolta Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira