Kennarar og nemendur vilja fá að ráða mætingu Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 7. janúar 2021 19:03 Guðjón Hreinn Hauksson, formaður Félags framhaldsskólakennara, og Ásta María Vestmann, nemandi í 6. bekk í Menntaskólanum í Reykjavík, sem sat í ráðgjafahóp vegna faraldursins. Vísir Félag framhaldsskólakennara hefur farið fram á við menntamálaráðherra að kennarar geti valið um staðkennslu eða fjarkennslu eftir aðstæðum. Þá vilja framhaldsskólakennarar færast ofar á forgangslista bóluefnis við kórónaveirunni. Hluti nemenda í Menntaskólanum í Reykjavík vill einnig sveigjanleika í námi. Margir framhaldsskólar voru opnaðir á ný fyrir staðnámi í vikunni eftir að reglur um takmarkanir á skólahaldi voru rýmkaðar. Félag framhaldsskóla hefur lýst yfir áhyggjum af brattir opnun skólanna. Guðjón Hreinn Hauksson er formaður Félags framhaldsskólakennara. „Fyrir viku þá voru allir að passa sína jólakúlu og hittu aðeins sína nánustu. Núna þarf fólk að fara út í skólanna og hitta kannski 200 manns,“ segir Guðjón. Hann segir að stjórn félagsins hafi hitt menntamálaráðherra í á þriðjudag þar sem farið var fram á að kennarar sem treysta sér ekki vegna aðstæðna í staðkennslu gætu valið fjarkennslu. Þá hafi verið rætt um að kennarar færðust ofar í forgang þegar kemur að bólusetningu. Við höfum bent á að við verðum að fá að viðhalda sveigjanleikanum. Og þá veltum við fyrir okkur hvort ekki sé full ástæða til að kennarar njóti ekki að njóta forgangs í bólusetningu en nú eru þeir númer átta í röð þeirra sem fá bóluefni,“ segir Guðjón. Í svari menntamálaráðherra vegna málsins í dag kemur fram að alltaf hafi verið lögð áhersla á sveiganleika og jafnvægi í skólakerfinu. Þá kom eftirfarandi fram: „Hvað varðar forgangshópa eru kennarar í 8. hópi, þ.e. strax á eftir heilbrigðisstarfsfólki og öldruðum, til að fá bólusetningu. Aðrir hagsmunahópar hafa ekki viðrað áhyggjur af auknu staðnámi. Fjölmargir foreldrar, félag skólameistara og félag íslenskra framhaldsskólanema hafa þvert á móti þakkað fyrir og fagnað auknu staðnámi. Hins vegar er það svo að við öll erum háð hvernig okkur tekst að berjast við veiruna,“ segir í svari frá menntamálaráðuneytinu. Nemendur vilja líka sveigjanleika Ásta María Vestmann nemandi í 6. bekk í Menntaskólanum í Reykjavík sem sat í ráðgjafahóp vegna faraldursins segir að í tveimur könnunum meðal nemenda hafi komið fram skýr vilji. þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Egill „Við viljum geta valið um hvort við stundum fjar-eða staðnám og ég veit að ég og margir bekkjarfélagar mínir vilja vera heima út af smithættunni og við vitum að það er fullt af sameiginlegum snertiflötum í skólanum. Það er náttúrulega æðislegt að vera komin í skólann. En það er voða erfitt og þreytandi að vera alltaf kvíðinn yfir því að vera að smitast,“ segir Ásta. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að þróun faraldursins ráði í raun för varðandi þetta mál. Það geti verið erfitt að verða við öllum kröfum. „Þegar skólarnir voru lokaðir þá voru allir að kvarta yfir því og svo þegar þeir opna þá er kvartað yfir því að fá ekki að vera heima þannig að það er erfitt að mæta öllum kröfum og eftirvæntingu,“ segir Þórólfur. Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Vonandi kemur að því að við getum boðið þeim upp á alveg eðlilegt líf“ Þrátt fyrir að fleiri framhaldsskólanemar hafi fengið að fara í skólann í dag en síðustu mánuði þá er skólastarf enn langt frá því að vera með eðlilegum hætti. Enda félagslíf og annað slíkt ekki í boði. 5. janúar 2021 20:00 Opnað á staðnám í framhaldsskóla með nýrri reglugerð Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmörkun á skólastarfi á tímum gerir það að mörkum að mögulegt verður að bjóða upp á staðnám í öllum framhaldsskólum, einnig skólum með áfangakerfi. 21. desember 2020 17:26 Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
Margir framhaldsskólar voru opnaðir á ný fyrir staðnámi í vikunni eftir að reglur um takmarkanir á skólahaldi voru rýmkaðar. Félag framhaldsskóla hefur lýst yfir áhyggjum af brattir opnun skólanna. Guðjón Hreinn Hauksson er formaður Félags framhaldsskólakennara. „Fyrir viku þá voru allir að passa sína jólakúlu og hittu aðeins sína nánustu. Núna þarf fólk að fara út í skólanna og hitta kannski 200 manns,“ segir Guðjón. Hann segir að stjórn félagsins hafi hitt menntamálaráðherra í á þriðjudag þar sem farið var fram á að kennarar sem treysta sér ekki vegna aðstæðna í staðkennslu gætu valið fjarkennslu. Þá hafi verið rætt um að kennarar færðust ofar í forgang þegar kemur að bólusetningu. Við höfum bent á að við verðum að fá að viðhalda sveigjanleikanum. Og þá veltum við fyrir okkur hvort ekki sé full ástæða til að kennarar njóti ekki að njóta forgangs í bólusetningu en nú eru þeir númer átta í röð þeirra sem fá bóluefni,“ segir Guðjón. Í svari menntamálaráðherra vegna málsins í dag kemur fram að alltaf hafi verið lögð áhersla á sveiganleika og jafnvægi í skólakerfinu. Þá kom eftirfarandi fram: „Hvað varðar forgangshópa eru kennarar í 8. hópi, þ.e. strax á eftir heilbrigðisstarfsfólki og öldruðum, til að fá bólusetningu. Aðrir hagsmunahópar hafa ekki viðrað áhyggjur af auknu staðnámi. Fjölmargir foreldrar, félag skólameistara og félag íslenskra framhaldsskólanema hafa þvert á móti þakkað fyrir og fagnað auknu staðnámi. Hins vegar er það svo að við öll erum háð hvernig okkur tekst að berjast við veiruna,“ segir í svari frá menntamálaráðuneytinu. Nemendur vilja líka sveigjanleika Ásta María Vestmann nemandi í 6. bekk í Menntaskólanum í Reykjavík sem sat í ráðgjafahóp vegna faraldursins segir að í tveimur könnunum meðal nemenda hafi komið fram skýr vilji. þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. Vísir/Egill „Við viljum geta valið um hvort við stundum fjar-eða staðnám og ég veit að ég og margir bekkjarfélagar mínir vilja vera heima út af smithættunni og við vitum að það er fullt af sameiginlegum snertiflötum í skólanum. Það er náttúrulega æðislegt að vera komin í skólann. En það er voða erfitt og þreytandi að vera alltaf kvíðinn yfir því að vera að smitast,“ segir Ásta. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir að þróun faraldursins ráði í raun för varðandi þetta mál. Það geti verið erfitt að verða við öllum kröfum. „Þegar skólarnir voru lokaðir þá voru allir að kvarta yfir því og svo þegar þeir opna þá er kvartað yfir því að fá ekki að vera heima þannig að það er erfitt að mæta öllum kröfum og eftirvæntingu,“ segir Þórólfur.
Skóla - og menntamál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Alþingi Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir „Vonandi kemur að því að við getum boðið þeim upp á alveg eðlilegt líf“ Þrátt fyrir að fleiri framhaldsskólanemar hafi fengið að fara í skólann í dag en síðustu mánuði þá er skólastarf enn langt frá því að vera með eðlilegum hætti. Enda félagslíf og annað slíkt ekki í boði. 5. janúar 2021 20:00 Opnað á staðnám í framhaldsskóla með nýrri reglugerð Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmörkun á skólastarfi á tímum gerir það að mörkum að mögulegt verður að bjóða upp á staðnám í öllum framhaldsskólum, einnig skólum með áfangakerfi. 21. desember 2020 17:26 Mest lesið „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Innlent Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Innlent Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Innlent Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ Innlent Yazan Tamimi er maður ársins Innlent Tveir alvarlega slasaðir eftir stunguárás á Kjalarnesi Innlent Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Innlent Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Innlent Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Innlent Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Innlent Fleiri fréttir Hróshringur formanna: „Það liggur fyrir mér að verða markþjálfi“ „Sem þið höfðuð ekki pung til að geta staðið undir“ Kannast ekkert við ólgu innan flokksins vegna landsfundar Yazan Tamimi er maður ársins Kristrún ekki sein í Kryddsíld: „Ég skil ekki hvernig þetta var hægt“ Fyrsti símafundurinn við utanríkisráðherra Úkraínu Kafarar sóttu mann úr bíl sem fór í höfnina Hér eru brennurnar á höfuðborgarsvæðinu Flokkur fólksins dalar eftir kosningar Árið gert upp í Kryddsíld 2024 Varnargarðsmenn maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Breytingar á fylgi stjórnarflokka, norðurljósadýrð og undirbúningur Kryddsíldar Vara við svikapósti í nafni Skattsins Hvar er opið um áramótin? Köstuðu flugeldum upp á svalir fólks Bak við tjöldin: Óheppileg hlátursköst og ráðherrar í ruglinu Áttræð kona sakar bæinn um mismunun vegna trúar Nokkura bíla árekstur á Vatnaleið Flestir ánægðir með Kristrúnu en mest óánægja með Bjarna Táningspiltur mögulega með reykeitrun eftir flugeldafikt Vita ekki hvenær þau komast heim með líkamsleifar drengsins síns Ákall eftir réttmætari dreifingu á arði Samfélag í sárum, ný könnun og kíkt á bak við tjöldin Vilja ekki fresta fundi í ljósi nýs raunveruleika í pólitík 3,7 milljónir fiska drápust eða var fargað Gæsluvarðhald í stóru fíkniefnamáli framlengt Laun hjúkrunarfræðinga nú sambærileg við BHM Öflugasta eftirlit í áratugi veltur á fjármögnun stjórnvalda Jón Steindór aðstoðar Daða Má Ríkisráð fundar ekki á morgun eins og hefð er fyrir Sjá meira
„Vonandi kemur að því að við getum boðið þeim upp á alveg eðlilegt líf“ Þrátt fyrir að fleiri framhaldsskólanemar hafi fengið að fara í skólann í dag en síðustu mánuði þá er skólastarf enn langt frá því að vera með eðlilegum hætti. Enda félagslíf og annað slíkt ekki í boði. 5. janúar 2021 20:00
Opnað á staðnám í framhaldsskóla með nýrri reglugerð Ný reglugerð heilbrigðisráðherra um takmörkun á skólastarfi á tímum gerir það að mörkum að mögulegt verður að bjóða upp á staðnám í öllum framhaldsskólum, einnig skólum með áfangakerfi. 21. desember 2020 17:26