Erlent

Leiðtogar bregðast við: „Óásættanleg aðför að lýðræðinu“

Hólmfríður Gísladóttir skrifar

Fjölmargir leiðtogar hafa tjáð sig um atburðarásina í Washington D.C. fyrr í kvöld, þar sem múgur réðist inn í þinghúsið þegar staðfesting Joe Biden sem næsta forseta Bandaríkjanna stóð yfir.

Flestir sögðu um að ræða aðför gegn lýðræðinu og kölluðu eftir því að vilji kjósenda væri virtur.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×