Sprenging átt sér stað í innlendri netverslun Eiður Þór Árnason skrifar 6. janúar 2021 17:01 40% kortaveltu í íslenskum verslunum með heimilisbúnað fór fram í gegnum netið í nóvember. Vísir/Sigurjón Í nóvember jókst innlend netverslun um 353% milli ára og nam alls 7,6 milljörðum króna. Hlutfallslega var netverslun mest í raf- og heimilistækjaverslunum þar sem 41% af kaupum fóru fram í gegnum netið. Kortavelta var nokkuð mikil í nóvember þrátt fyrir sóttvarnaraðgerðir og fjöldatakmarkanir í verslunum. Aukningin milli ára miðast við fast verðlag. Rannsóknarsetur verslunarinnar hefur birt gögn um kortaveltu innlendra verslana í nóvember og er fjallað um tölurnar í Hagsjá Landsbankans. Heilt yfir mældist í nóvember alls 24% aukning í kortaveltu í verslunum frá árinu 2019 miðað við fast verðlag. Skýrir netverslun 16 prósentustig aukningarinnar. Netverslun skýri heildaraukningu 17% af allri kortaveltu í verslunum í nóvember fór fram í gegnum netið, sem er mikil aukning miðað við fyrri mánuði og skýrir verulegan hluta aukningarinnar í verslun í nóvember, að sögn Hagfræðideildar Landsbankans. Í raf- og heimilistækjaverslunum hefur netverslun verið mikil, bæði sem hlutfall af heildarveltu þar, en einnig sem hlutfall af allri netverslun. Í nóvember nam kortavelta raf- og heimilistækjaverslana í gegnum netið 1,6 milljörðum króna, sem er 18% af samanlagðri kortaveltu netverslana, og 41% af kortaveltu landsmanna í raf- og heimilistækjaverslunum í nóvember líkt og áður segir. Svartur föstudagur spilar inn í Svipað hlutfall kortaveltunnar í verslunum með heimilisbúnað fór fram í gegnum netið í nóvember, eða 40%. Í fataverslunum var hlutfall kortaveltu í netverslunum 27% og 6% í stórmörkuðum og dagvöruverslunum. Alls staðar hafði hlutfallið í nóvember aukist miðað við fyrri mánuði. Sífellt fyrirferðameiri afsláttardagar á borð við Svartan föstudag, Netmánudag og Dag einhleypra sem fara fram í nóvember lita þróunina. Þá virðist stórfelldur samdráttur í ferðalögum Íslendinga til útlanda á síðasta ári hafa hjálpað innlendum verslunarmönnum. Verslun Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Sjá meira
Kortavelta var nokkuð mikil í nóvember þrátt fyrir sóttvarnaraðgerðir og fjöldatakmarkanir í verslunum. Aukningin milli ára miðast við fast verðlag. Rannsóknarsetur verslunarinnar hefur birt gögn um kortaveltu innlendra verslana í nóvember og er fjallað um tölurnar í Hagsjá Landsbankans. Heilt yfir mældist í nóvember alls 24% aukning í kortaveltu í verslunum frá árinu 2019 miðað við fast verðlag. Skýrir netverslun 16 prósentustig aukningarinnar. Netverslun skýri heildaraukningu 17% af allri kortaveltu í verslunum í nóvember fór fram í gegnum netið, sem er mikil aukning miðað við fyrri mánuði og skýrir verulegan hluta aukningarinnar í verslun í nóvember, að sögn Hagfræðideildar Landsbankans. Í raf- og heimilistækjaverslunum hefur netverslun verið mikil, bæði sem hlutfall af heildarveltu þar, en einnig sem hlutfall af allri netverslun. Í nóvember nam kortavelta raf- og heimilistækjaverslana í gegnum netið 1,6 milljörðum króna, sem er 18% af samanlagðri kortaveltu netverslana, og 41% af kortaveltu landsmanna í raf- og heimilistækjaverslunum í nóvember líkt og áður segir. Svartur föstudagur spilar inn í Svipað hlutfall kortaveltunnar í verslunum með heimilisbúnað fór fram í gegnum netið í nóvember, eða 40%. Í fataverslunum var hlutfall kortaveltu í netverslunum 27% og 6% í stórmörkuðum og dagvöruverslunum. Alls staðar hafði hlutfallið í nóvember aukist miðað við fyrri mánuði. Sífellt fyrirferðameiri afsláttardagar á borð við Svartan föstudag, Netmánudag og Dag einhleypra sem fara fram í nóvember lita þróunina. Þá virðist stórfelldur samdráttur í ferðalögum Íslendinga til útlanda á síðasta ári hafa hjálpað innlendum verslunarmönnum.
Verslun Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Viðskipti innlent Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Samstarf Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Viðskipti innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Rúnar nýr framkvæmdastjóri hjá Stólpum Gámum Bein útsending: Tillögur um tækifæri til viðskipta með kolefniseiningar Bein útsending: Grænt Ísland til framtíðar – Hver er leiðin áfram? Trausti nýr forstjóri og fimmtíu sagt upp hjá Controlant Uppsagnir hjá Controlant Sjá meira