Segist vera víkingur en vill nýja legghlíf Sindri Sverrisson skrifar 6. janúar 2021 15:30 Pierre-Emile Höjbjerg losar af sér legghlífina eftir tæklinguna í gærkvöld. Getty/Alex Livesey Danski miðjumaðurinn Pierre-Emile Höjbjerg í liði Tottenham erfir það ekki við Joshua Dasilva að hafa tæklað hann til blóðs í enska deildabikarnum í gærkvöld. Atvikið má sjá hér í greininni. Dasilva fékk rautt spjald á 85. mínútu eftir að hafa farið með sólann í legg Höjbjergs, í 2-0 sigri Tottenham á Brentford í undanúrslitum deildabikarsins. Höjberg lá eftir en gat svo gengið óstuddur af velli, með blóðugan legginn. Honum var þó skipt af velli en virtist ekki hafa orðið mjög meint af. Klippa: Höjberg tæklaður til blóðs Dasilva sagðist á Twitter eftir leik ætla að læra af atvikinu, og kvaðst aldrei hafa vísvitandi ætlað að meiða Höjbjerg. Daninn tók því vel og skrifaði: „Auðvitað ætlaðir þú ekki að gera þetta, svo ekki hafa áhyggjur. Ég er víkingur og líður vel. En… þú skuldar mér nýja legghlíf.“ Höjbjerg bætti svo við að Dasilva ætti bjarta framtíð fyrir sér og óskaði honum alls hins besta. Of course you didn t mean it. So don t worry. I m a viking and I am fine. But... You owe me a new shin pad .You have a great future ahead @joshdasilva_ . Be strong & keep working hard. Best of luck to you and your team. Big hug, Pierre-Emile Højbjerg. https://t.co/D6fL12OyQx— Pierre-Emile Højbjerg (@hojbjerg23) January 6, 2021 Tottenham er eins og fyrr segir komið í úrslitaleik keppninnar og mætir þar sigurliðinu úr leik Manchester United og Manchester City sem fram fer í kvöld. Úrslitaleikurinn er á Wembley 25. apríl. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Tengdar fréttir Halda undanúrslitaófarir United áfram? Tekst Manchester United að komast í fyrsta úrslitaleikinn undir stjórn Ole Gunnars Solskjær eða kemst Manchester City í fjórða úrslitaleikinn í enska deildabikarnum í röð? 6. janúar 2021 12:00 Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliðinu Brentford á Tottenham leikvanginum í kvöld. Mörkin skoruðu þeir Son Heung-Min og Moussa Sissoko. 5. janúar 2021 21:39 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Sjá meira
Dasilva fékk rautt spjald á 85. mínútu eftir að hafa farið með sólann í legg Höjbjergs, í 2-0 sigri Tottenham á Brentford í undanúrslitum deildabikarsins. Höjberg lá eftir en gat svo gengið óstuddur af velli, með blóðugan legginn. Honum var þó skipt af velli en virtist ekki hafa orðið mjög meint af. Klippa: Höjberg tæklaður til blóðs Dasilva sagðist á Twitter eftir leik ætla að læra af atvikinu, og kvaðst aldrei hafa vísvitandi ætlað að meiða Höjbjerg. Daninn tók því vel og skrifaði: „Auðvitað ætlaðir þú ekki að gera þetta, svo ekki hafa áhyggjur. Ég er víkingur og líður vel. En… þú skuldar mér nýja legghlíf.“ Höjbjerg bætti svo við að Dasilva ætti bjarta framtíð fyrir sér og óskaði honum alls hins besta. Of course you didn t mean it. So don t worry. I m a viking and I am fine. But... You owe me a new shin pad .You have a great future ahead @joshdasilva_ . Be strong & keep working hard. Best of luck to you and your team. Big hug, Pierre-Emile Højbjerg. https://t.co/D6fL12OyQx— Pierre-Emile Højbjerg (@hojbjerg23) January 6, 2021 Tottenham er eins og fyrr segir komið í úrslitaleik keppninnar og mætir þar sigurliðinu úr leik Manchester United og Manchester City sem fram fer í kvöld. Úrslitaleikurinn er á Wembley 25. apríl. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Tengdar fréttir Halda undanúrslitaófarir United áfram? Tekst Manchester United að komast í fyrsta úrslitaleikinn undir stjórn Ole Gunnars Solskjær eða kemst Manchester City í fjórða úrslitaleikinn í enska deildabikarnum í röð? 6. janúar 2021 12:00 Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliðinu Brentford á Tottenham leikvanginum í kvöld. Mörkin skoruðu þeir Son Heung-Min og Moussa Sissoko. 5. janúar 2021 21:39 Mest lesið Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Í þriggja og hálfs árs fangelsi fyrir að kýla dómara Fótbolti Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Enski boltinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Enski boltinn Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfubolti McIlroy skaut niður dróna Golf Heimir í vandræðum með flókinn þjóðsöng: „Ég mun ná þessu“ Fótbolti Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Fleiri fréttir Nistelrooy yfirgefur Man United með tilkomu Amorim Fékk símtal frá Arteta en bætti Ödegaard í hópinn Myndband sýnir dómara urða yfir Liverpool og kalla Klopp kuntu Fundað um framtíð Guardiola í vikunni Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Sjá meira
Halda undanúrslitaófarir United áfram? Tekst Manchester United að komast í fyrsta úrslitaleikinn undir stjórn Ole Gunnars Solskjær eða kemst Manchester City í fjórða úrslitaleikinn í enska deildabikarnum í röð? 6. janúar 2021 12:00
Tottenham í úrslit Tottenham er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir 2-0 sigur á B-deildarliðinu Brentford á Tottenham leikvanginum í kvöld. Mörkin skoruðu þeir Son Heung-Min og Moussa Sissoko. 5. janúar 2021 21:39