Liðsfélagi Alfons keyptur til Englands eftir frábært tímabil Arnar Geir Halldórsson skrifar 2. janúar 2021 09:02 Í leik gegn AC Milan. vísir/Getty Frábær árangur norska meistaraliðsins Bodo/Glimt hefur ekki farið fram hjá knattspyrnufélögum í stærri deildum Evrópu. Í gær gekk enska B-deildarliðið frá samningum við danska kantmanninn Philip Zinckernagel sem var í lykilhlutverki í sóknarleik Bodo/Glimt á nýafstaðinni leiktíð og var valinn besti leikmaður deildarinnar. Hinn 26 ára gamli Zinckernagel skoraði nítján mörk auk þess að leggja upp önnur átján í þeim 28 leikjum sem hann spilaði en landi hans í sóknarlínu Bodo/Glimt, Kasper Junker, var markahæstur í deildinni með 27 mörk. Zinckernagel gerir fimm og hálfs árs samning við Watford sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en hann mun klæðast treyju númer sjö hjá enska liðinu. Áður en Bodo/Glimt hafði tryggt sér norska meistaratitilinn seldi félagið sóknarsinnaða miðjumanninn Jens Petter Hauge til ítalska stórliðsins AC Milan. Íslenski hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted er á mála hjá Bodo/Glimt og var fastamaður í meistaraliðinu. New year, new signing!Watford have signed Danish winger Philip Zinckernagel on a five-and-a-half year contract.More: https://t.co/SWTKifcjwj#bbcfootball pic.twitter.com/YZF6Ew7GLT— BBC Sport (@BBCSport) January 1, 2021 Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira
Í gær gekk enska B-deildarliðið frá samningum við danska kantmanninn Philip Zinckernagel sem var í lykilhlutverki í sóknarleik Bodo/Glimt á nýafstaðinni leiktíð og var valinn besti leikmaður deildarinnar. Hinn 26 ára gamli Zinckernagel skoraði nítján mörk auk þess að leggja upp önnur átján í þeim 28 leikjum sem hann spilaði en landi hans í sóknarlínu Bodo/Glimt, Kasper Junker, var markahæstur í deildinni með 27 mörk. Zinckernagel gerir fimm og hálfs árs samning við Watford sem féll úr ensku úrvalsdeildinni á síðustu leiktíð en hann mun klæðast treyju númer sjö hjá enska liðinu. Áður en Bodo/Glimt hafði tryggt sér norska meistaratitilinn seldi félagið sóknarsinnaða miðjumanninn Jens Petter Hauge til ítalska stórliðsins AC Milan. Íslenski hægri bakvörðurinn Alfons Sampsted er á mála hjá Bodo/Glimt og var fastamaður í meistaraliðinu. New year, new signing!Watford have signed Danish winger Philip Zinckernagel on a five-and-a-half year contract.More: https://t.co/SWTKifcjwj#bbcfootball pic.twitter.com/YZF6Ew7GLT— BBC Sport (@BBCSport) January 1, 2021
Norski boltinn Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM fyrir fullri höll Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Fleiri fréttir Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Sjá meira