Rúmur hálfur milljarður aukalega í loftslagsaðgerðir Kjartan Kjartansson skrifar 5. maí 2020 16:46 Vísir að birkiskógi á Skeiðarársandi árið 2017. Um 75 milljónir króna verða lagðar í aukna skógrækt með birkiplöntum með aukaframlagi ríkisstjórnarinnar til loftslagsmála. Vísir/Arnar Meirihluti um 550 milljóna króna aukaframlags til loftslagsmála í sérstöku tímabundnu fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins verður varið til verkefna sem tengjast orkuskiptum. Um 200 milljónir króna verða settar í kolefnisbindingarverkefni. Af þeim 300 milljónum króna sem fara í orkuskipti fara um 210 milljónir í styrki til að stuðla að frekari rafvæðingu hafna. Þá verður fé lagt í úttekt á ávinningi innlendrar eldsneytisframleiðslu, greiningu á hindrunum og tækifærum í að hraða orkuskiptum bílaflota bílaleiga og rannsókn á möguleikum til orkuskipta í þungaflutningum. Styrkir verða veittir félagasamtökum til rafvæðingar gistiskála sem liggja utan almenna raforkukerfisins. Á sviði kolefnisbindingar verður mestu fé varið til aukinnar skógræktar með birkiplöntum, alls 75 milljónir. Tuttugu milljónir verða settar í aukna endurheimt votlendis. Ráðist verður í átak í grisjun ungskóga, verkefni landgræðslufélaga verða efld, ráðist verður í tilrauna- og átaksverkefni á Norðurlandi og Suðurnesjum um nýtingu moltu, meðal annars til repju- og skógræktar og uppgræðslu. Fimmtíu milljónunum króna verður veitt til Loftslagssjóðs til viðbótar í úthlutunarfé hans, samkvæmt tilkynningu ríkisstjórnarinnar í dag. Fjárveitingarnar eru liður í fjárfestingaátaki sem Alþingi samþykkti í lok mars til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Loftslagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld Alþingi hyggst afgreiða sex mál sem tengjast aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins í kvöld. 30. mars 2020 19:00 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Meirihluti um 550 milljóna króna aukaframlags til loftslagsmála í sérstöku tímabundnu fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins verður varið til verkefna sem tengjast orkuskiptum. Um 200 milljónir króna verða settar í kolefnisbindingarverkefni. Af þeim 300 milljónum króna sem fara í orkuskipti fara um 210 milljónir í styrki til að stuðla að frekari rafvæðingu hafna. Þá verður fé lagt í úttekt á ávinningi innlendrar eldsneytisframleiðslu, greiningu á hindrunum og tækifærum í að hraða orkuskiptum bílaflota bílaleiga og rannsókn á möguleikum til orkuskipta í þungaflutningum. Styrkir verða veittir félagasamtökum til rafvæðingar gistiskála sem liggja utan almenna raforkukerfisins. Á sviði kolefnisbindingar verður mestu fé varið til aukinnar skógræktar með birkiplöntum, alls 75 milljónir. Tuttugu milljónir verða settar í aukna endurheimt votlendis. Ráðist verður í átak í grisjun ungskóga, verkefni landgræðslufélaga verða efld, ráðist verður í tilrauna- og átaksverkefni á Norðurlandi og Suðurnesjum um nýtingu moltu, meðal annars til repju- og skógræktar og uppgræðslu. Fimmtíu milljónunum króna verður veitt til Loftslagssjóðs til viðbótar í úthlutunarfé hans, samkvæmt tilkynningu ríkisstjórnarinnar í dag. Fjárveitingarnar eru liður í fjárfestingaátaki sem Alþingi samþykkti í lok mars til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu vegna heimsfaraldurs kórónuveiru.
Loftslagsmál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld Alþingi hyggst afgreiða sex mál sem tengjast aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins í kvöld. 30. mars 2020 19:00 Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Sprautan sprakk og konan heppin að halda auganu Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Aðgerðapakki upp á tæpa 26 milljarða afgreiddur í kvöld Alþingi hyggst afgreiða sex mál sem tengjast aðgerðum ríkisstjórnarinnar vegna kórónuveirufaraldursins í kvöld. 30. mars 2020 19:00