Ekki spennandi skakveður á fyrsta degi strandveiðanna Kristján Már Unnarsson skrifar 4. maí 2020 11:45 Frá smábátahöfninni á Seyðisfirði. Vísir/Vilhelm Gunnarsson Óvenju fáir smábátasjómenn hafa haldið til veiða í morgun á fyrsta degi strandveiðanna, samkvæmt upplýsingum frá vaktsstöð siglinga, enda bræla á miðum víða um land, - ekki spennandi skakveður, eins og það var orðað á þeim bæ. Gul stormviðvörun er í gildi með öllu norðanverðu landinu, allt frá Vestfjörðum og austur að Langanesi. Samkvæmt upplýsingum Þorsteins Hilmarssonar hjá Fiskistofu eru þriðjungi fleiri bátar þó komnir með strandveiðileyfi við upphaf strandveiða í ár en í fyrra, eða 331 miðað við 249 sem byrjuðu í fyrravor. 136 eru á A-svæði, 41 eru á B-svæði, 46 eru á C-svæði og 108 eru á D-svæði. Alls hafa 390 umsóknir borist Fiskistofu og margir sem fá leyfið á morgun. Strandveiðarnar færa jafnan mikið líf í sjávarþorpin hringinn í kringum landið, eins og þetta dæmi sýnir: Reynslan sýnir að strandveiðibátum fjölgar mjög á næstu vikum en í fyrrasumar urðu þeir alls 620 talsins. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, býst við að enn fleiri muni halda til strandveiða í sumar vegna atvinnuástandsins. Hann óttast þó að erfitt geti orðið að losna við fiskinn en fiskverð hefur lækkað verulega. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 var rætt við aflakóng strandveiðanna í fyrra, Jón Ingvar Hilmarsson á Djúpavogi: Sjá einnig hér: Aflakóngur strandveiðanna segir galdurinn að fara á sjó Sjávarútvegur Tengdar fréttir Ég er soddan villimaður, hefði átt að vera uppi fyrir hundrað árum Trillukarlarnir Kristinn Pétursson og Skúli Benediktsson eru teknir í bryggjuspjall á Djúpavogi í þættinum Um land allt á Stöð 2. 5. mars 2020 11:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Sjá meira
Óvenju fáir smábátasjómenn hafa haldið til veiða í morgun á fyrsta degi strandveiðanna, samkvæmt upplýsingum frá vaktsstöð siglinga, enda bræla á miðum víða um land, - ekki spennandi skakveður, eins og það var orðað á þeim bæ. Gul stormviðvörun er í gildi með öllu norðanverðu landinu, allt frá Vestfjörðum og austur að Langanesi. Samkvæmt upplýsingum Þorsteins Hilmarssonar hjá Fiskistofu eru þriðjungi fleiri bátar þó komnir með strandveiðileyfi við upphaf strandveiða í ár en í fyrra, eða 331 miðað við 249 sem byrjuðu í fyrravor. 136 eru á A-svæði, 41 eru á B-svæði, 46 eru á C-svæði og 108 eru á D-svæði. Alls hafa 390 umsóknir borist Fiskistofu og margir sem fá leyfið á morgun. Strandveiðarnar færa jafnan mikið líf í sjávarþorpin hringinn í kringum landið, eins og þetta dæmi sýnir: Reynslan sýnir að strandveiðibátum fjölgar mjög á næstu vikum en í fyrrasumar urðu þeir alls 620 talsins. Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda, býst við að enn fleiri muni halda til strandveiða í sumar vegna atvinnuástandsins. Hann óttast þó að erfitt geti orðið að losna við fiskinn en fiskverð hefur lækkað verulega. Í þættinum Um land allt á Stöð 2 var rætt við aflakóng strandveiðanna í fyrra, Jón Ingvar Hilmarsson á Djúpavogi: Sjá einnig hér: Aflakóngur strandveiðanna segir galdurinn að fara á sjó
Sjávarútvegur Tengdar fréttir Ég er soddan villimaður, hefði átt að vera uppi fyrir hundrað árum Trillukarlarnir Kristinn Pétursson og Skúli Benediktsson eru teknir í bryggjuspjall á Djúpavogi í þættinum Um land allt á Stöð 2. 5. mars 2020 11:30 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Innlent Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Innlent KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ Innlent Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu Innlent Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Innlent Jöfnuðu fjölbýlishús við jörðu um miðja nótt Erlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Uppnám á COP29 er fulltrúar þjóða strunsuðu út Erlent Fleiri fréttir Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Sjá meira
Ég er soddan villimaður, hefði átt að vera uppi fyrir hundrað árum Trillukarlarnir Kristinn Pétursson og Skúli Benediktsson eru teknir í bryggjuspjall á Djúpavogi í þættinum Um land allt á Stöð 2. 5. mars 2020 11:30