Sóttvarnalæknir segir tillögu Ingu Sæland geta leitt til miklu stærri faraldurs Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 27. febrúar 2020 16:15 Inga Sæland ber ekki traust til yfirvalda þegar við kemur kórónuveirunni. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir hugmynd Ingu Sæland um að setja Íslendinga sem snúa aftur til landsins eftir dvöl á Tenerife í sóttkví í Egilshöll ekki góða. Þetta kom fram á blaðamannafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknis í dag. Inga sagðist í viðtali við Harmageddon á þriðjudag ekki bera traust til sóttvarnalæknis. Viðbrögð hans og annarra sem að almannavörnum landsins koma við útbreiðslu kórónaveirunnar hafi verið röng og máttlítil. Réttast væri að hennar mati að loka landinu algjörlega meðan faraldurinn geisar. Fjarstæðukennt sé að enn sé reglulegt áætlunarflug til og frá Tenerife þar sem tíu Íslendingar eru í sóttkví. Fengi hún að ráða myndi Inga loka alla Íslendinga sem þaðan koma inni í „Egilshöll eða eitthvað“ meðan gengið væri úr skugga um að þeir væru ekki smitaðir. „Mér finnst hugmyndin ekki góð. Það byggi ég á því að ef við ætlum að taka mjög stóran hóp af fólki og loka hann af, kannski einkennalausu fólki sem væri hugsanlega í smithættu, við skulum segja hundruð manna eða þúsund. Það væri vís vegur ef einhver einn í slíkum hópi myndi veikjast að smita alla hina. Við gætum endað með miklu stærri og útbreiddari faraldur en við myndum annars fá,“ segir Þórólfur. Almannavarnir Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir hugmynd Ingu Sæland um að setja Íslendinga sem snúa aftur til landsins eftir dvöl á Tenerife í sóttkví í Egilshöll ekki góða. Þetta kom fram á blaðamannafundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra og sóttvarnalæknis í dag. Inga sagðist í viðtali við Harmageddon á þriðjudag ekki bera traust til sóttvarnalæknis. Viðbrögð hans og annarra sem að almannavörnum landsins koma við útbreiðslu kórónaveirunnar hafi verið röng og máttlítil. Réttast væri að hennar mati að loka landinu algjörlega meðan faraldurinn geisar. Fjarstæðukennt sé að enn sé reglulegt áætlunarflug til og frá Tenerife þar sem tíu Íslendingar eru í sóttkví. Fengi hún að ráða myndi Inga loka alla Íslendinga sem þaðan koma inni í „Egilshöll eða eitthvað“ meðan gengið væri úr skugga um að þeir væru ekki smitaðir. „Mér finnst hugmyndin ekki góð. Það byggi ég á því að ef við ætlum að taka mjög stóran hóp af fólki og loka hann af, kannski einkennalausu fólki sem væri hugsanlega í smithættu, við skulum segja hundruð manna eða þúsund. Það væri vís vegur ef einhver einn í slíkum hópi myndi veikjast að smita alla hina. Við gætum endað með miklu stærri og útbreiddari faraldur en við myndum annars fá,“ segir Þórólfur.
Almannavarnir Alþingi Heilbrigðismál Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Innlent Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Erlent Fleiri fréttir Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Sjá meira