Guðjón: Menn héldu að ég væri búinn að tapa glórunni að gera fótboltamann úr honum Anton Ingi Leifsson skrifar 1. apríl 2020 13:00 Guðjón Þórðarson hefur átt glæstan feril sem þjálfari. vísir/daníel Guðjón Þórðarson var gestur í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en eitt verkefni Guðjóns í þættinum var að velja draumalið sitt úr þeim leikmönnum sem hann þjálfaði á Íslandi. Annar miðvörðurinn var Ólafur Adolfsson. Guðjón náði í hann fyrir tímabilið 1992 og lék hann með Skagamönnum næstu sex tímabil við góðan orðstír. Ólafur lék einnig 21 landsleik og skoraði eitt mark. „Þegar ég var með KA þá fór ég og spilaði æfingarleik við Tindastól og þar var einn maður sem gerði Erlingi Kristjánssyni lífið leitt. Það var nú ekki á hverjum degi sem Erlingur Kristjánsson þurfti að hafa fyrir því en þarna var einhver Ólafur Adolfsson sem var norður á Sauðárkróki. Hann gerði Erlingi lífið leitt,“ sagði Guðjón og hélt áfram: „Um haustið ákvað ég að sækja þetta tröll og menn á Skaganum héldu að ég væri loksins búinn að tapa glórunni að gera fótboltamann úr honum en Óli varð feykilega öflugur hafsent. Hann var landsliðsmaður, sterkur varnarmaður og mikill leiðtogi.“ „Hann er ekki bara búinn að vera í fótboltanum heldur einnig í bæjarpólítíkinni og láta til sín taka. Hann er orðinn gegnheill Skagamaður og þetta er eitt af því besta sem ég gerði í fótboltanum var að ná í hann til Skagans.“ Klippa: Sportið í kvöld - Guðjón um Ólaf Adolfsson Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski boltinn Sportið í kvöld Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira
Guðjón Þórðarson var gestur í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en eitt verkefni Guðjóns í þættinum var að velja draumalið sitt úr þeim leikmönnum sem hann þjálfaði á Íslandi. Annar miðvörðurinn var Ólafur Adolfsson. Guðjón náði í hann fyrir tímabilið 1992 og lék hann með Skagamönnum næstu sex tímabil við góðan orðstír. Ólafur lék einnig 21 landsleik og skoraði eitt mark. „Þegar ég var með KA þá fór ég og spilaði æfingarleik við Tindastól og þar var einn maður sem gerði Erlingi Kristjánssyni lífið leitt. Það var nú ekki á hverjum degi sem Erlingur Kristjánsson þurfti að hafa fyrir því en þarna var einhver Ólafur Adolfsson sem var norður á Sauðárkróki. Hann gerði Erlingi lífið leitt,“ sagði Guðjón og hélt áfram: „Um haustið ákvað ég að sækja þetta tröll og menn á Skaganum héldu að ég væri loksins búinn að tapa glórunni að gera fótboltamann úr honum en Óli varð feykilega öflugur hafsent. Hann var landsliðsmaður, sterkur varnarmaður og mikill leiðtogi.“ „Hann er ekki bara búinn að vera í fótboltanum heldur einnig í bæjarpólítíkinni og láta til sín taka. Hann er orðinn gegnheill Skagamaður og þetta er eitt af því besta sem ég gerði í fótboltanum var að ná í hann til Skagans.“ Klippa: Sportið í kvöld - Guðjón um Ólaf Adolfsson Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski boltinn Sportið í kvöld Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Sport Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Fleiri fréttir „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Sjá meira