„Við verðum líka að muna að þetta líður hjá" Andri Eysteinsson skrifar 20. mars 2020 19:39 Kórónuveiran á bráðamótökunni í Fossvogi Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Um og yfir 2000 manns gætu verið greindir með kórónuveirusmit samkvæmt verstu spám teymis sem sér um að reikna út spálíkön vegna faraldurs kórónuveirunnar. Einn þeirra sem starfar að verkefninu, Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands, segir að besta spá gerir ráð fyrir um 1000 greindum smitum en bæti við að þessar tölur telji einungis þá sem verða prófaðir og greinast með veiruna. Thor ræddi kórónuveiruna í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Nú er alveg þekkt að það er þokkalega stór hópur sem með veiruna en hún kemur ekki fram, einkennin eru væg og það ber ekkert á því. Sumir eru að meta þann hóp allt upp í þriðjung, segir Thor. Thor segir tölurnar ekki gefa það til kynna að meirihluti landsmanna veikist af kórónuveirunni, því sé í raun ekki ástæða til þess að „panikka“ vegna faraldursins. „Við verðum líka að muna að þetta líður hjá. Það gerist í svona faraldri, hann fer niður og við erum enn að spá í hvort þetta snúi ekki við um miðjan apríl, þá förum við að sjá það að fleiri jafni sig heldur en smitist,“ segir Thor og minnir á að þó verði enn eitthvað um að fólk veikist jafnvel fram á sumar. „Ef okkur tekst að vinna, eins og við erum að gera núna, passa upp á eldri fólkið, halda okkur til hlés og virða sóttkvíið. Þá mun rætast þessi spá að milli 1000 og 2000 muni smitast," sagði Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Reykjavík síðdegis Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Segir Hitler-samanburð þreyttan Sjá meira
Um og yfir 2000 manns gætu verið greindir með kórónuveirusmit samkvæmt verstu spám teymis sem sér um að reikna út spálíkön vegna faraldurs kórónuveirunnar. Einn þeirra sem starfar að verkefninu, Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands, segir að besta spá gerir ráð fyrir um 1000 greindum smitum en bæti við að þessar tölur telji einungis þá sem verða prófaðir og greinast með veiruna. Thor ræddi kórónuveiruna í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Nú er alveg þekkt að það er þokkalega stór hópur sem með veiruna en hún kemur ekki fram, einkennin eru væg og það ber ekkert á því. Sumir eru að meta þann hóp allt upp í þriðjung, segir Thor. Thor segir tölurnar ekki gefa það til kynna að meirihluti landsmanna veikist af kórónuveirunni, því sé í raun ekki ástæða til þess að „panikka“ vegna faraldursins. „Við verðum líka að muna að þetta líður hjá. Það gerist í svona faraldri, hann fer niður og við erum enn að spá í hvort þetta snúi ekki við um miðjan apríl, þá förum við að sjá það að fleiri jafni sig heldur en smitist,“ segir Thor og minnir á að þó verði enn eitthvað um að fólk veikist jafnvel fram á sumar. „Ef okkur tekst að vinna, eins og við erum að gera núna, passa upp á eldri fólkið, halda okkur til hlés og virða sóttkvíið. Þá mun rætast þessi spá að milli 1000 og 2000 muni smitast," sagði Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Reykjavík síðdegis Mest lesið Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Erlent Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Erlent Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Erlent Heitar umræður um lokun flugbrautar Innlent Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Fréttir Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Innlent Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Innlent Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin Innlent Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Innlent Fleiri fréttir Fjárfesta 70 billjónum í gervigreind Kæra ákvörðun Trumps: „Hann getur ekki breytt stjórnarskránni með einu pennastriki“ Yfirmaður strandgæslunnar látinn fjúka Heitar umræður um lokun flugbrautar Eldur kviknaði í pappagámi í Skeifunni Prammi á ferðinni á Ölfusá vegna nýrrar brúar Sýklalyfjaónæmi raunveruleg ógn Kristrún væntir áframhaldandi náinna samskipta við Bandaríkin 155 milljónir til sviðslistaverkefna Dagur kveður eftir 23 ár í borginni Rýnt í fyrsta dag Trumps í embætti og deilt um Reykjavíkurflugvöll Sjúkraflug mikilvægara en „að rífast um einhver tré“ Einhver heimili enn keyrð á varaafli „Við erum Grænlendingar, við erum ekki Bandaríkjamenn eða Danir“ Tilnefning Hegseths samþykkt úr nefnd Hefur ekki fengið verkefni í mánuð Sjá auknar líkur á eldgosi í kortunum Öllum rýmingum aflétt Náðaði fólk sem beitti lögregluþjóna ofbeldi Sagði skilaboð þar sem hann sagðist fullur eftirsjár fölsuð Þúsund skref aukalega skila 15 prósent lægri dánartíðni Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Undirbúa móttöku þeirra sem verða sendir frá Bandaríkjunum Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Rýmingum aflétt í Neskaupstað en ekki Seyðisfirði Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Ákærður fyrir tilraun til manndráps á Vopnafirði Búast við afléttingu fyrir austan í hádeginu Segir Hitler-samanburð þreyttan Sjá meira