„Við verðum líka að muna að þetta líður hjá" Andri Eysteinsson skrifar 20. mars 2020 19:39 Kórónuveiran á bráðamótökunni í Fossvogi Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Um og yfir 2000 manns gætu verið greindir með kórónuveirusmit samkvæmt verstu spám teymis sem sér um að reikna út spálíkön vegna faraldurs kórónuveirunnar. Einn þeirra sem starfar að verkefninu, Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands, segir að besta spá gerir ráð fyrir um 1000 greindum smitum en bæti við að þessar tölur telji einungis þá sem verða prófaðir og greinast með veiruna. Thor ræddi kórónuveiruna í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Nú er alveg þekkt að það er þokkalega stór hópur sem með veiruna en hún kemur ekki fram, einkennin eru væg og það ber ekkert á því. Sumir eru að meta þann hóp allt upp í þriðjung, segir Thor. Thor segir tölurnar ekki gefa það til kynna að meirihluti landsmanna veikist af kórónuveirunni, því sé í raun ekki ástæða til þess að „panikka“ vegna faraldursins. „Við verðum líka að muna að þetta líður hjá. Það gerist í svona faraldri, hann fer niður og við erum enn að spá í hvort þetta snúi ekki við um miðjan apríl, þá förum við að sjá það að fleiri jafni sig heldur en smitist,“ segir Thor og minnir á að þó verði enn eitthvað um að fólk veikist jafnvel fram á sumar. „Ef okkur tekst að vinna, eins og við erum að gera núna, passa upp á eldri fólkið, halda okkur til hlés og virða sóttkvíið. Þá mun rætast þessi spá að milli 1000 og 2000 muni smitast," sagði Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Reykjavík síðdegis Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Slydda og snjókoma fyrir norðan Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira
Um og yfir 2000 manns gætu verið greindir með kórónuveirusmit samkvæmt verstu spám teymis sem sér um að reikna út spálíkön vegna faraldurs kórónuveirunnar. Einn þeirra sem starfar að verkefninu, Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands, segir að besta spá gerir ráð fyrir um 1000 greindum smitum en bæti við að þessar tölur telji einungis þá sem verða prófaðir og greinast með veiruna. Thor ræddi kórónuveiruna í Reykjavík síðdegis á Bylgjunni í dag. Nú er alveg þekkt að það er þokkalega stór hópur sem með veiruna en hún kemur ekki fram, einkennin eru væg og það ber ekkert á því. Sumir eru að meta þann hóp allt upp í þriðjung, segir Thor. Thor segir tölurnar ekki gefa það til kynna að meirihluti landsmanna veikist af kórónuveirunni, því sé í raun ekki ástæða til þess að „panikka“ vegna faraldursins. „Við verðum líka að muna að þetta líður hjá. Það gerist í svona faraldri, hann fer niður og við erum enn að spá í hvort þetta snúi ekki við um miðjan apríl, þá förum við að sjá það að fleiri jafni sig heldur en smitist,“ segir Thor og minnir á að þó verði enn eitthvað um að fólk veikist jafnvel fram á sumar. „Ef okkur tekst að vinna, eins og við erum að gera núna, passa upp á eldri fólkið, halda okkur til hlés og virða sóttkvíið. Þá mun rætast þessi spá að milli 1000 og 2000 muni smitast," sagði Thor Aspelund, prófessor í líftölfræði við Háskóla Íslands í Reykjavík Síðdegis á Bylgjunni í dag.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Reykjavík síðdegis Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Slydda og snjókoma fyrir norðan Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Sjá meira