Alfreð um meiðslin hjá landsliðinu: Ef við hefðum spilað núna þá hefðum við farið á EM Anton Ingi Leifsson skrifar 20. mars 2020 11:30 Alfreð í leiknum gegn Frakklandi á Laugardalsvelli á síðasta ári. vísir/vilhelm Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, segir að meiðslin sem hafi herjað á landsliðið undanfarnar vikur hefði ekki skemmt fyrir liðinu hefðu umspilsleikirnir um EM farið fram síðar í þessum mánuði. Alfreð var gestur Hjörvars Hafliðasonar í hlaðvarpsþættinum Dr Football í gær en þar var Alfreð spurður spjörunum úr; þar á meðal hvernig væri að vera fótboltamaður í þessu ástandi eins og það er í dag. Framherjinn knái segir að ástandið sé skelfilegt og það eina rétta hafi verið að fresta öllum fótbolta en Hjörvar spurði hann svo út í það hvort að það hafi verið lán í óláni að leikjunum hafi verið frestað vegna þess hve margir íslenskir landsliðsmenn hafi verið í meiðslum að undanförnu. „Verðum við ekki að sjá það þannig? Það eru leikmenn sem eru meiddir og eru að koma til baka úr meiðslum. Við vitum ekki hvernig staðan verður í júní en kannski verður hún verri en núna,“ sagði Alfreð. „Ég hef fulla trú á því að ef við hefðum spilað núna þá hefðum við farið á EM. Þannig er hugurinn í hópnum. Það er mikill vilji að fara á þriðja stórmótið í röð og hvort að það sé núna eða í júní, þá vantar alltaf einhverja leikmenn.“ „Það er óeðlilegt ef að allir eru heilir. Ég hefði ekkert haft gríðarlega áhyggjur yfir því að staðan er svona,“ sagði Alfreð. Allt viðtalið við Alfreð má heyra hér. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira
Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, segir að meiðslin sem hafi herjað á landsliðið undanfarnar vikur hefði ekki skemmt fyrir liðinu hefðu umspilsleikirnir um EM farið fram síðar í þessum mánuði. Alfreð var gestur Hjörvars Hafliðasonar í hlaðvarpsþættinum Dr Football í gær en þar var Alfreð spurður spjörunum úr; þar á meðal hvernig væri að vera fótboltamaður í þessu ástandi eins og það er í dag. Framherjinn knái segir að ástandið sé skelfilegt og það eina rétta hafi verið að fresta öllum fótbolta en Hjörvar spurði hann svo út í það hvort að það hafi verið lán í óláni að leikjunum hafi verið frestað vegna þess hve margir íslenskir landsliðsmenn hafi verið í meiðslum að undanförnu. „Verðum við ekki að sjá það þannig? Það eru leikmenn sem eru meiddir og eru að koma til baka úr meiðslum. Við vitum ekki hvernig staðan verður í júní en kannski verður hún verri en núna,“ sagði Alfreð. „Ég hef fulla trú á því að ef við hefðum spilað núna þá hefðum við farið á EM. Þannig er hugurinn í hópnum. Það er mikill vilji að fara á þriðja stórmótið í röð og hvort að það sé núna eða í júní, þá vantar alltaf einhverja leikmenn.“ „Það er óeðlilegt ef að allir eru heilir. Ég hefði ekkert haft gríðarlega áhyggjur yfir því að staðan er svona,“ sagði Alfreð. Allt viðtalið við Alfreð má heyra hér.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Sjá meira