Innlent

Sigurður Ingi, Þórunn, Emil og Eva Lauf­ey á meðal gesta í Bítinu

Atli Ísleifsson skrifar
Gulli Helga og Heimir Karls stýra Bítinu á morgnana.
Gulli Helga og Heimir Karls stýra Bítinu á morgnana. Vísir/Vilhelm

Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, mætti til Bítismanna í dag þar sem hann ræddi meðal annars aðgerðir ríkisstjórnar vegna kórónuveirunnar.

Klippa: Bítið - Sigurður Ingi Jóhannsson

Þátturinn var í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni, frá klukkan 6:50 til klukkan 9.

Klippa: Bítið - Þórunn Sveinbjörnsdóttir

Þórunn Sveinbjörnsdóttir, formaður Félags eldri borgara, mætti líka, sem og þær Hulda Bjarna og Sirrý sem fóru yfir fréttir vikunnar.

Klippa: Bítið - Fréttir vikunnar með Huldu Bjarna og Sirrý

Þá mætti Eva Laufey í þáttinn og Ítalinn Leone Tinganelli, sem búið hefur hér á Íslandi um árabil, og tók lagið.

Klippa: Bítið - Eva Laufey

Klippa: Bítið - Leone Tinganelli

Þáttinn í heild sinni má nálgast á síðu Bítisins á sjónvarpsvef Vísis. Hann er í opinni dagskrá á Stöð 2 frá 6:50-9:00 alla virka morgna, sem og á Bylgjunni og Vísi. Hér að neðan má sjá fleiri klippur úr þættinum í morgun.

Klippa: Bítið - Kamilla Ósk Heimisdóttir

Klippa: Bítið - Alda Agnes Gylfadóttir



Fleiri fréttir

Sjá meira


×