„Guðjón var gríðarlega langt á undan sinni samtíð“ Sindri Sverrisson skrifar 18. apríl 2020 10:45 Guðjón Þórðarson hefur náð mögnuðum árangri sem þjálfari. Nordic photos/AFP Arnar Gunnlaugsson er einn hæfileikaríkasti leikmaður sem Guðjón Þórðarson hefur þjálfað og Arnar, sem sjálfur er orðinn þjálfari í dag, hrósar sínum gamla lærimeistara í hástert. „Hann var einn sá allra besti,“ sagði Arnar þegar hann ræddi við Rikka G í Sportinu í kvöld á Stöð 2 Sport. Guðjón tók við ÍA um haustið 1990 og hafði þá gert KA að Íslandsmeistara ári fyrr. ÍA var þá í 1. deild og Arnar að hefja sinn meistarflokksferil, en Guðjón gerði Skagamenn að Íslandsmeisturum strax árið 1992. Hann vann titilinn einnig með ÍA árið 1993 og svo árið 1996 eftir að hafa stýrt KR í millitíðinni. „Guðjón var gríðarlega langt á undan sinni samtíð þegar hann kom til okkar árið 1991. Við höfðum þá fallið niður árið 1990 og vorum að spila í 1. deildinni. Hann kom um haustið en á þessum tíma byrjuðu liðin ekkert að æfa skipulega fyrr en í janúar eða febrúar ár hvert. Hann byrjaði strax í október og við vorum væntanlega eitt af fyrstu liðunum á Íslandi til þess. Hann byrjaði með hlaup og læti, blóðmælingar og próf sem að enginn hafði kynnst áður. Svo bara fer Skaginn á flug,“ sagði Arnar, sem stýrði Víkingi R. til bikarmeistaratitils í fyrra. „Guðjón var ekki bara góður í fitness heldur taktískt mjög sterkur. Hann setur leikmenn í ákveðnar stöður og breytir leikmönnum mjög mikið, fær til sín leikmenn eins og Óla Adolfs sem ég man eftir á fyrstu æfingu… gaurinn gat ekki neitt! Hann gat ekki rakið bolta til að bjarga lífi sínu. Luka Kostic kemur, frábær karakter, Kristján Finnbogason kemur frá KR sem frábær markvörður, en svo var líka ung kynslóð að koma upp á Skaganum og aðeins eldri kynslóð að springa út. Koma Guðjóns sem toppþjálfara setti punktinn yfir i-ið,“ sagði Arnar. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld ÍA KA KR Tengdar fréttir Kári hjálpaði mjög mikið úr stúkunni í bikarúrslitaleiknum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R. í fótbolta, fór ítarlega yfir bikarúrslitaleikinn við FH í fyrra þegar hann ræddi við Rikka G í Sportinu í kvöld. Kári Árnason hafði sín áhrif í sigri Víkinga þrátt fyrir að spila ekki. 17. apríl 2020 20:00 „Zoran myndi tækla ömmu sína í leik og ekki spyrja hana hvernig henni liði eftir tæklinguna“ 17. apríl 2020 17:00 Þekkti ekki tvíburana í sundur sem varð Arnari til happs Arnar Gunnlaugsson segir að eftirminnilegasti leikur sinn sé fyrsti leikurinn með ÍA. Hann lék sinn fyrsta leik með Skagaliðinu gegn Keflavík árið 1989, einungis sextán ára gamall, en aðdragandinn var ansi áhugaverður. 17. apríl 2020 13:00 Myndi kaupa Óskar Örn og Brynjólf ef hann fengi að kaupa tvo leikmenn úr Pepsi Max-deildinni Arnar Gunnlaugsson myndi kaupa Óskar Örn Hauksson og Brynjólf Andersen Willumsson til Víkings ef hann fengi poka fullan af peningum til leikmannakaupa. Þetta kom fram í þættinum Sportinu í kvöld sem var sýnt í gærkvöldi. 17. apríl 2020 11:30 „Blessunarlega voru ekki Instagram og samfélagsmiðlar á þessum tíma“ Arnar Gunnlaugsson segir að hann og tvíburabróðir Bjarki Gunnlaugsson hafi notið góðs af því að engir samfélagsmiðlar hafi verið þegar þeir bræðurnir voru að alast upp. Þeir hafi verið barnastjörnur og hafi fengið að æfa í friði. 17. apríl 2020 09:30 Tuttugu ár síðan Íslendingalið Stoke vann Framrúðubikarinn á Wembley Guðjón Þórðarson stýrði Stoke City til sigurs í Framrúðubikarnum á þessum degi fyrir tuttugu árum síðan. 16. apríl 2020 11:30 Kári um Arnar: Hann er á allt öðru „leveli“ en þessir gæjar Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins og Víkinga í Pepsi Max-deild karla, segir Arnar Gunnlaugsson afar frambærilegan og efnilegan þjálfara en Arnar þjálfar bikarmeistara Víkings 7. apríl 2020 09:30 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira
Arnar Gunnlaugsson er einn hæfileikaríkasti leikmaður sem Guðjón Þórðarson hefur þjálfað og Arnar, sem sjálfur er orðinn þjálfari í dag, hrósar sínum gamla lærimeistara í hástert. „Hann var einn sá allra besti,“ sagði Arnar þegar hann ræddi við Rikka G í Sportinu í kvöld á Stöð 2 Sport. Guðjón tók við ÍA um haustið 1990 og hafði þá gert KA að Íslandsmeistara ári fyrr. ÍA var þá í 1. deild og Arnar að hefja sinn meistarflokksferil, en Guðjón gerði Skagamenn að Íslandsmeisturum strax árið 1992. Hann vann titilinn einnig með ÍA árið 1993 og svo árið 1996 eftir að hafa stýrt KR í millitíðinni. „Guðjón var gríðarlega langt á undan sinni samtíð þegar hann kom til okkar árið 1991. Við höfðum þá fallið niður árið 1990 og vorum að spila í 1. deildinni. Hann kom um haustið en á þessum tíma byrjuðu liðin ekkert að æfa skipulega fyrr en í janúar eða febrúar ár hvert. Hann byrjaði strax í október og við vorum væntanlega eitt af fyrstu liðunum á Íslandi til þess. Hann byrjaði með hlaup og læti, blóðmælingar og próf sem að enginn hafði kynnst áður. Svo bara fer Skaginn á flug,“ sagði Arnar, sem stýrði Víkingi R. til bikarmeistaratitils í fyrra. „Guðjón var ekki bara góður í fitness heldur taktískt mjög sterkur. Hann setur leikmenn í ákveðnar stöður og breytir leikmönnum mjög mikið, fær til sín leikmenn eins og Óla Adolfs sem ég man eftir á fyrstu æfingu… gaurinn gat ekki neitt! Hann gat ekki rakið bolta til að bjarga lífi sínu. Luka Kostic kemur, frábær karakter, Kristján Finnbogason kemur frá KR sem frábær markvörður, en svo var líka ung kynslóð að koma upp á Skaganum og aðeins eldri kynslóð að springa út. Koma Guðjóns sem toppþjálfara setti punktinn yfir i-ið,“ sagði Arnar.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Sportið í kvöld ÍA KA KR Tengdar fréttir Kári hjálpaði mjög mikið úr stúkunni í bikarúrslitaleiknum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R. í fótbolta, fór ítarlega yfir bikarúrslitaleikinn við FH í fyrra þegar hann ræddi við Rikka G í Sportinu í kvöld. Kári Árnason hafði sín áhrif í sigri Víkinga þrátt fyrir að spila ekki. 17. apríl 2020 20:00 „Zoran myndi tækla ömmu sína í leik og ekki spyrja hana hvernig henni liði eftir tæklinguna“ 17. apríl 2020 17:00 Þekkti ekki tvíburana í sundur sem varð Arnari til happs Arnar Gunnlaugsson segir að eftirminnilegasti leikur sinn sé fyrsti leikurinn með ÍA. Hann lék sinn fyrsta leik með Skagaliðinu gegn Keflavík árið 1989, einungis sextán ára gamall, en aðdragandinn var ansi áhugaverður. 17. apríl 2020 13:00 Myndi kaupa Óskar Örn og Brynjólf ef hann fengi að kaupa tvo leikmenn úr Pepsi Max-deildinni Arnar Gunnlaugsson myndi kaupa Óskar Örn Hauksson og Brynjólf Andersen Willumsson til Víkings ef hann fengi poka fullan af peningum til leikmannakaupa. Þetta kom fram í þættinum Sportinu í kvöld sem var sýnt í gærkvöldi. 17. apríl 2020 11:30 „Blessunarlega voru ekki Instagram og samfélagsmiðlar á þessum tíma“ Arnar Gunnlaugsson segir að hann og tvíburabróðir Bjarki Gunnlaugsson hafi notið góðs af því að engir samfélagsmiðlar hafi verið þegar þeir bræðurnir voru að alast upp. Þeir hafi verið barnastjörnur og hafi fengið að æfa í friði. 17. apríl 2020 09:30 Tuttugu ár síðan Íslendingalið Stoke vann Framrúðubikarinn á Wembley Guðjón Þórðarson stýrði Stoke City til sigurs í Framrúðubikarnum á þessum degi fyrir tuttugu árum síðan. 16. apríl 2020 11:30 Kári um Arnar: Hann er á allt öðru „leveli“ en þessir gæjar Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins og Víkinga í Pepsi Max-deild karla, segir Arnar Gunnlaugsson afar frambærilegan og efnilegan þjálfara en Arnar þjálfar bikarmeistara Víkings 7. apríl 2020 09:30 Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Sjá meira
Kári hjálpaði mjög mikið úr stúkunni í bikarúrslitaleiknum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings R. í fótbolta, fór ítarlega yfir bikarúrslitaleikinn við FH í fyrra þegar hann ræddi við Rikka G í Sportinu í kvöld. Kári Árnason hafði sín áhrif í sigri Víkinga þrátt fyrir að spila ekki. 17. apríl 2020 20:00
„Zoran myndi tækla ömmu sína í leik og ekki spyrja hana hvernig henni liði eftir tæklinguna“ 17. apríl 2020 17:00
Þekkti ekki tvíburana í sundur sem varð Arnari til happs Arnar Gunnlaugsson segir að eftirminnilegasti leikur sinn sé fyrsti leikurinn með ÍA. Hann lék sinn fyrsta leik með Skagaliðinu gegn Keflavík árið 1989, einungis sextán ára gamall, en aðdragandinn var ansi áhugaverður. 17. apríl 2020 13:00
Myndi kaupa Óskar Örn og Brynjólf ef hann fengi að kaupa tvo leikmenn úr Pepsi Max-deildinni Arnar Gunnlaugsson myndi kaupa Óskar Örn Hauksson og Brynjólf Andersen Willumsson til Víkings ef hann fengi poka fullan af peningum til leikmannakaupa. Þetta kom fram í þættinum Sportinu í kvöld sem var sýnt í gærkvöldi. 17. apríl 2020 11:30
„Blessunarlega voru ekki Instagram og samfélagsmiðlar á þessum tíma“ Arnar Gunnlaugsson segir að hann og tvíburabróðir Bjarki Gunnlaugsson hafi notið góðs af því að engir samfélagsmiðlar hafi verið þegar þeir bræðurnir voru að alast upp. Þeir hafi verið barnastjörnur og hafi fengið að æfa í friði. 17. apríl 2020 09:30
Tuttugu ár síðan Íslendingalið Stoke vann Framrúðubikarinn á Wembley Guðjón Þórðarson stýrði Stoke City til sigurs í Framrúðubikarnum á þessum degi fyrir tuttugu árum síðan. 16. apríl 2020 11:30
Kári um Arnar: Hann er á allt öðru „leveli“ en þessir gæjar Kári Árnason, miðvörður íslenska landsliðsins og Víkinga í Pepsi Max-deild karla, segir Arnar Gunnlaugsson afar frambærilegan og efnilegan þjálfara en Arnar þjálfar bikarmeistara Víkings 7. apríl 2020 09:30