Þjálfarinn kallaði hann röngu nafni í sex vikur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 31. desember 2020 22:00 Geof Kotila mundi ekkert hvað Justin hét fyrstu vikurnar á Stykkishólmi. Stöð 2 Sport Á dögunum sýndi Stöð 2 Sport mynd um feril körfuboltamannsins Justin Shouse hér á landi. Hann kom frá Bandaríkjunum og spilaði með Drangi á Vík í Mýrdal. Þaðan fór hann til Snæfells í Stykkishólmi þar sem þjálfarinn virtist ekki muna hvað hann hét fyrstu vikurnar. Geof Kotila fékk Shouse til Snæfells. Þeir eru af svipuðum slóðum í Bandaríkjunum en Shouse komst fljótt að því að Kotila var ekki sá best með nöfn. Helsti munurinn var þó ef til vill gæða munurinn á liðunum. „Ég fór úr því að vera með 37 stig í leik hjá Drangi í að spila með mönnum sem hafa spilað með landsliðinu og þurftu að fá boltann reglulega í hverjum leik. Hlynur Bærings, Magni Hafsteinsson og Nonni Mæju. Það tók mig smá tíma að vera sá sem þurfti að skora öll stigin yfir í að vera leikmaður sem gefur boltann fyrst og fremst eins og ég var í mennta- og háskóla,“ segir Shouse. „Ég átti nokkuð erfitt uppdráttar fyrstu vikurnar en ég myndi segja að það hafi verið af því að Geof Kotila kallaði mig Jason fyrstu sex vikurnar mínar hjá Snæfelli,“ sagði Justin og hló. „Hann var samt alltaf að rugla nöfnum. Við vorum að fara yfir lið Skallagríms til dæmis og hann segir við Magna „þú dekkar þennan Darnell Flick“ þegar hann var að tala um Darrel Flake.“ „Ég var smá stressaður af því ef þú ert ekki stöðugur í þessari deild og ert þessi topp Kani sem þú átt að vera þá er þér sparkað út frekar fljótt,“ sagði Shouse einnig. Klippu um fyrstu kynni Shouse af Stykkishólmi má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Þjálfarinn kallaði hann ítrekað röngu nafni Körfubolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lék með rúmlega fertugri löggu og fótboltamanni á sínu fyrsta tímabili á Íslandi Fyrsta tímabilið sitt á Íslandi lék Justin Shouse með Drangi í Vík í Mýrdal. Byrjunarlið Drangs var nokkuð athyglisvert eins og hann sagði frá í heimildarmyndinni Justin Shouse: Kjúklingur og körfubolti sem var sýnd á Stöð 2 Sport. 30. desember 2020 13:02 Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. 28. desember 2020 14:01 Ævintýri Justin Shouse á Íslandi í heimildarmyndinni „Kjúklingur og körfubolti“ í kvöld Justin Shouse kom til Íslands fyrir fimmtán árum og er einn af eftirminnilegustu körfuboltamönnum sem leikið hafa í efstu deild á Íslandi. Hann átti skilið að fá um sig heimildarmynd sem verður frumsýnd í kvöld. 28. desember 2020 12:00 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Geof Kotila fékk Shouse til Snæfells. Þeir eru af svipuðum slóðum í Bandaríkjunum en Shouse komst fljótt að því að Kotila var ekki sá best með nöfn. Helsti munurinn var þó ef til vill gæða munurinn á liðunum. „Ég fór úr því að vera með 37 stig í leik hjá Drangi í að spila með mönnum sem hafa spilað með landsliðinu og þurftu að fá boltann reglulega í hverjum leik. Hlynur Bærings, Magni Hafsteinsson og Nonni Mæju. Það tók mig smá tíma að vera sá sem þurfti að skora öll stigin yfir í að vera leikmaður sem gefur boltann fyrst og fremst eins og ég var í mennta- og háskóla,“ segir Shouse. „Ég átti nokkuð erfitt uppdráttar fyrstu vikurnar en ég myndi segja að það hafi verið af því að Geof Kotila kallaði mig Jason fyrstu sex vikurnar mínar hjá Snæfelli,“ sagði Justin og hló. „Hann var samt alltaf að rugla nöfnum. Við vorum að fara yfir lið Skallagríms til dæmis og hann segir við Magna „þú dekkar þennan Darnell Flick“ þegar hann var að tala um Darrel Flake.“ „Ég var smá stressaður af því ef þú ert ekki stöðugur í þessari deild og ert þessi topp Kani sem þú átt að vera þá er þér sparkað út frekar fljótt,“ sagði Shouse einnig. Klippu um fyrstu kynni Shouse af Stykkishólmi má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Þjálfarinn kallaði hann ítrekað röngu nafni
Körfubolti Íslenski boltinn Tengdar fréttir Lék með rúmlega fertugri löggu og fótboltamanni á sínu fyrsta tímabili á Íslandi Fyrsta tímabilið sitt á Íslandi lék Justin Shouse með Drangi í Vík í Mýrdal. Byrjunarlið Drangs var nokkuð athyglisvert eins og hann sagði frá í heimildarmyndinni Justin Shouse: Kjúklingur og körfubolti sem var sýnd á Stöð 2 Sport. 30. desember 2020 13:02 Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. 28. desember 2020 14:01 Ævintýri Justin Shouse á Íslandi í heimildarmyndinni „Kjúklingur og körfubolti“ í kvöld Justin Shouse kom til Íslands fyrir fimmtán árum og er einn af eftirminnilegustu körfuboltamönnum sem leikið hafa í efstu deild á Íslandi. Hann átti skilið að fá um sig heimildarmynd sem verður frumsýnd í kvöld. 28. desember 2020 12:00 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Lék með rúmlega fertugri löggu og fótboltamanni á sínu fyrsta tímabili á Íslandi Fyrsta tímabilið sitt á Íslandi lék Justin Shouse með Drangi í Vík í Mýrdal. Byrjunarlið Drangs var nokkuð athyglisvert eins og hann sagði frá í heimildarmyndinni Justin Shouse: Kjúklingur og körfubolti sem var sýnd á Stöð 2 Sport. 30. desember 2020 13:02
Justin Shouse skrifaði skáldsögu um Ísland þrettán ára gamall og hún rættist Heimildaþáttur um hinn magnaða Justin Shouse verður á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld þar sem Kjartan Atli Kjartansson ræðir við þennan frábæra leikmann og mikla karakter. Þar kemur ýmislegt í ljós. 28. desember 2020 14:01
Ævintýri Justin Shouse á Íslandi í heimildarmyndinni „Kjúklingur og körfubolti“ í kvöld Justin Shouse kom til Íslands fyrir fimmtán árum og er einn af eftirminnilegustu körfuboltamönnum sem leikið hafa í efstu deild á Íslandi. Hann átti skilið að fá um sig heimildarmynd sem verður frumsýnd í kvöld. 28. desember 2020 12:00
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum