Svifryksmengun gæti kallað á heimsókn á bráðamóttöku Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 31. desember 2020 17:00 Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi segir nýársnótt jafnan hafa verið annasama. Vísir/Egill Yfirlæknir á bráðamóttöku hefur áhyggjur af því að fólk gæti þurft að leita á bráðamóttöku í nótt vegna mikillar svifryksmengunar. Nýársnótt er jafnan annasöm á bráðamóttöku Landspítalans en um þrjátíu manns standa vaktina þar í nótt. „Fólk er bæði að leita til okkar vegna flugeldaslysa og líka vegna almennra afleiðinga skemmtana. Það er töluvert um komur í tengslum við ölvun á nýársnótt. Flugeldaslysin hafa verið tíu til tuttugu á ári undanfarin ár. Þar af hafa verið eitt til tvö alvarleg slys. Mest eru þetta einfaldir brunar á fingrum og höndum en það eru því miður enn þá alvarleg slys. Augnslys og slys sem krefjast innlagna og aðgerða,“ segir Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Búist er við talsverðri svifryksmengun á höfuðborgarsvæðinu ef veðurspár ganga eftir og hefur þeim sem eru viðkvæmir fyrir verið ráðlagt að halda sig sem mest innandyra. „Við sáum það sérstaklega fyrir þremur árum síðan þegar það var mjög stillt og gott veður á gamlárskvöld að það komu til okkar í kringum tólf einstaklingar yfir nóttina með mæði og versnun á öndunarfæraeinkennum sem að við teljum að megi rekja, að minnsta kosti að hluta til, til svifryks. Þannig að við höfum áhyggjur af því ef það verður mjög stillt veður í kvöld að það verði einstaklingar sem þurfa að leita til okkar út af þessu,“ segir Jón Magnús. Flugeldar Landspítalinn Áramót Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hitahvörf gætu myndað pottlok yfir Reykjavík á gamlárskvöld Búist er við talsverðri mengun á höfuðborgarsvæðinu ef veðurspár ganga eftir. Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, ráðleggur þeim sem eru viðkvæmir fyrir að halda sig sem mest innandyra þar sem kjöraðstæður fyrir mengun gætu skapast. 30. desember 2020 22:20 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sjá meira
Nýársnótt er jafnan annasöm á bráðamóttöku Landspítalans en um þrjátíu manns standa vaktina þar í nótt. „Fólk er bæði að leita til okkar vegna flugeldaslysa og líka vegna almennra afleiðinga skemmtana. Það er töluvert um komur í tengslum við ölvun á nýársnótt. Flugeldaslysin hafa verið tíu til tuttugu á ári undanfarin ár. Þar af hafa verið eitt til tvö alvarleg slys. Mest eru þetta einfaldir brunar á fingrum og höndum en það eru því miður enn þá alvarleg slys. Augnslys og slys sem krefjast innlagna og aðgerða,“ segir Jón Magnús Kristjánsson yfirlæknir á bráðamóttöku Landspítalans í Fossvogi. Búist er við talsverðri svifryksmengun á höfuðborgarsvæðinu ef veðurspár ganga eftir og hefur þeim sem eru viðkvæmir fyrir verið ráðlagt að halda sig sem mest innandyra. „Við sáum það sérstaklega fyrir þremur árum síðan þegar það var mjög stillt og gott veður á gamlárskvöld að það komu til okkar í kringum tólf einstaklingar yfir nóttina með mæði og versnun á öndunarfæraeinkennum sem að við teljum að megi rekja, að minnsta kosti að hluta til, til svifryks. Þannig að við höfum áhyggjur af því ef það verður mjög stillt veður í kvöld að það verði einstaklingar sem þurfa að leita til okkar út af þessu,“ segir Jón Magnús.
Flugeldar Landspítalinn Áramót Heilbrigðismál Tengdar fréttir Hitahvörf gætu myndað pottlok yfir Reykjavík á gamlárskvöld Búist er við talsverðri mengun á höfuðborgarsvæðinu ef veðurspár ganga eftir. Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, ráðleggur þeim sem eru viðkvæmir fyrir að halda sig sem mest innandyra þar sem kjöraðstæður fyrir mengun gætu skapast. 30. desember 2020 22:20 Mest lesið Tollaákvarðanir Trump tóku gildi á miðnætti og Kína svarar fyrir sig Erlent Bandaríkjamenn setja vopnasendingar á bið Erlent Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Innlent Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Innlent Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Innlent Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Innlent Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Innlent Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Innlent Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Innlent Páfinn glímir við mikil öndunarvandræði en þó með meðvitund Erlent Fleiri fréttir Þung færð fyrir vestan og víðar Ísland gæti orðið leiðandi í notkun hugvíkkandi efna Icelandair hættir flugi til Ísafjarðar Telur einnar nætur virði að reyna að fá Spasskí Slegin óhug vegna eyðileggingarmáttar náttúruaflanna Fljúga tveimur vikum lengur Enginn uppfyllti skilyrðin í upphafi Þungt haldinn eftir að hafa farið í sjóinn Staðan sé betri í dag en í fyrradag Eyðilegging eftir óveður og bolluóðir landsmenn Samfylkingin eykur fylgið Fékk blóðnasir í pontu Sögðu 23 starfsmönnum sláturhússins upp Kennari mun ekki hlýða snjallsímabanni í skólum Sérsveitaraðgerð í Kópavogi Helgi Seljan byrjaður að vinna á RÚV Reynir að greiða úr flækjunni standi Guðrún við stóru orðin Vill flýta þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild að ESB Kona féll fram af svölum fjölbýlishúss í Breiðholti Gulli hafi loksins unnið formannsslag Vonskuveður víða um land og Anora kom á óvart Telur tjónið nema milljarði: Mölbrotinn flygill og gólfið eins og sjávarbotn Ekki óvanalegt að kennarar fengju meiri hækkanir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Svona skimarðu fyrir krabbameini í ristli heima hjá þér Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sjá meira
Hitahvörf gætu myndað pottlok yfir Reykjavík á gamlárskvöld Búist er við talsverðri mengun á höfuðborgarsvæðinu ef veðurspár ganga eftir. Þorsteinn Jóhannsson, sérfræðingur hjá Umhverfisstofnun, ráðleggur þeim sem eru viðkvæmir fyrir að halda sig sem mest innandyra þar sem kjöraðstæður fyrir mengun gætu skapast. 30. desember 2020 22:20