Tómas um Þóri: „Það var enginn að horfa fram hjá honum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 29. desember 2020 18:49 Þórir Hergeirsson vann gull með Noreg á EM í handbolta sem lauk í desember. Getty/Baptiste Fernandez Tómas Þór Þórðarson, formaður Samtaka íþróttafréttamanna, segir að ekki sé útilokað að kjörið um íþróttamann, þjálfara og lið ársins taki breytingum á næstu árum. Gagnrýnt hefur verið að Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í handbolta, sé ekki á listanum en Arnar Þór Viðarsson, Elísabet Gunnarsdóttir og Heimir Guðjónsson eru tilnefnd. Tómas Þór fór yfir valið í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöld. „Þetta árlega vandamál með þennan stórkostlega Selfyssing. Kosningin er árlega búin þegar hann er að vinna þessa titla en ekki að því sögðu þá kemur hann til greina ári síðar. Kannski svakalegur árangur hans stigi á hans eigin tær, til að orða þetta á einhvern hræðilegan máta“ sagði Tómas. „Það er aldrei að vita nema að þetta verði skoðað núna. Þetta var ekki gott í ár. Það var enginn að horfa fram hjá honum. Hann náði ekki þessum árangri í fyrra en hann hefur áður náð árangri sem hefur aðeins verið litið fram hjá.“ „Hann er á öðru tímabelti en kosningin. Það þýðir ekki að kosningin þurfi að vera í einhverjum risaeðlugarði og geti ekki tekið neinum breytingum. Það er allt í lagi að skoða það gaumgæfilega að taka öðrum eins árangri eins og þessi frábæri gæi hefur náð.“ Allt viðtalið um valið, sem fer fram í kvöld, má sjá hér að neðan þar sem Tómas velur einnig hápunkt ársins og fer yfir topp tíu listann. Klippa: Sportpakkinn - Íþrottamaður ársins Íþróttamaður ársins Handbolti Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira
Gagnrýnt hefur verið að Þórir Hergeirsson, þjálfari Evrópumeistara Noregs í handbolta, sé ekki á listanum en Arnar Þór Viðarsson, Elísabet Gunnarsdóttir og Heimir Guðjónsson eru tilnefnd. Tómas Þór fór yfir valið í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum í kvöld. „Þetta árlega vandamál með þennan stórkostlega Selfyssing. Kosningin er árlega búin þegar hann er að vinna þessa titla en ekki að því sögðu þá kemur hann til greina ári síðar. Kannski svakalegur árangur hans stigi á hans eigin tær, til að orða þetta á einhvern hræðilegan máta“ sagði Tómas. „Það er aldrei að vita nema að þetta verði skoðað núna. Þetta var ekki gott í ár. Það var enginn að horfa fram hjá honum. Hann náði ekki þessum árangri í fyrra en hann hefur áður náð árangri sem hefur aðeins verið litið fram hjá.“ „Hann er á öðru tímabelti en kosningin. Það þýðir ekki að kosningin þurfi að vera í einhverjum risaeðlugarði og geti ekki tekið neinum breytingum. Það er allt í lagi að skoða það gaumgæfilega að taka öðrum eins árangri eins og þessi frábæri gæi hefur náð.“ Allt viðtalið um valið, sem fer fram í kvöld, má sjá hér að neðan þar sem Tómas velur einnig hápunkt ársins og fer yfir topp tíu listann. Klippa: Sportpakkinn - Íþrottamaður ársins
Íþróttamaður ársins Handbolti Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Sjá meira