Systur á sveitabæ fá fólk til að brosa með gríni og glensi Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 28. desember 2020 20:04 Systurnar Guðný Salvör (Gíslella), sem er 17 ára og nemandi við Menntaskólann að Laugarvatni og Hulda Guðbjörg, 12 ára, sem er nemandi í Laugalandsskóla í Holtum. Magnús Hlynur Hreiðarsson Systur á sveitabæ í Rangárvallasýslu hafa slegið í gegn á samfélagsmiðlum með söng og spili klæddar upp í jólaföt. Þær segja að hafi þær fengið eina manneskju til að brosa af uppátækjum sínum þá hafi tilganginum verið náð og það heppnaðist svo sannarlega hjá þeim. Systurnar búa á bænum Arnkötlustöðum í Holtum í Rangárþingi ytra. Þær heita Hulda Guðbjörg , sem er 12 ára og Guðný Salvör (alltaf kölluð Gísella), sem er 17 ára. Þær eru mjög samrýmdar og tónlistin er þeirra aðal áhugamál. Hulda spilar á fiðlum og Gísella á píanó. Þær tóku upp tvö lög á hverjum sunnudegi á aðventunni og settu á samfélagsmiðla og fengu mjög góð viðbrögð frá fólki alls staðar að. „Það er mjög gaman þegar það tekst að gleðja fólk. Við klæddum okkur í búninga, vorum með jólasveinahúfur og reyndum að gera allt sem okkur datt í hug til að vera skemmtilegar,“ segja systurnar. Systurnar náði að virkja foreldra sína með í uppátækinu en þau söngu saman Fögur er foldin. Hulda Guðbjörg spilar á fiðlu og Gísella á píanó. Þær hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum vegna uppátækja sinna þegar tónlist og grín er annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við plötuðum þau í þetta. Þau voru ekkert rosalega sátt við það í byrjun en það endaði vel. Það er skemmtileg staðreynd að við erum öll mikið í tónlist, ef tónlist væri ekki til þá værum við ekki til. Ástæðan er sú að mamma og pabbi kynntust í óperukór. Þegar við vorum litlar þá var ekki spurning hvort við vildum læra á hljóðfæri, heldur bara, hvaða hljóðfæri viljið þið læra á,“ segir systurnar skellihlæjandi. Hér má sjá eina af aðventukveðjunni frá systrunum á Arnkötlustöðum. Rangárþing ytra Tónlist Jól Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Sjá meira
Systurnar búa á bænum Arnkötlustöðum í Holtum í Rangárþingi ytra. Þær heita Hulda Guðbjörg , sem er 12 ára og Guðný Salvör (alltaf kölluð Gísella), sem er 17 ára. Þær eru mjög samrýmdar og tónlistin er þeirra aðal áhugamál. Hulda spilar á fiðlum og Gísella á píanó. Þær tóku upp tvö lög á hverjum sunnudegi á aðventunni og settu á samfélagsmiðla og fengu mjög góð viðbrögð frá fólki alls staðar að. „Það er mjög gaman þegar það tekst að gleðja fólk. Við klæddum okkur í búninga, vorum með jólasveinahúfur og reyndum að gera allt sem okkur datt í hug til að vera skemmtilegar,“ segja systurnar. Systurnar náði að virkja foreldra sína með í uppátækinu en þau söngu saman Fögur er foldin. Hulda Guðbjörg spilar á fiðlu og Gísella á píanó. Þær hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum vegna uppátækja sinna þegar tónlist og grín er annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, við plötuðum þau í þetta. Þau voru ekkert rosalega sátt við það í byrjun en það endaði vel. Það er skemmtileg staðreynd að við erum öll mikið í tónlist, ef tónlist væri ekki til þá værum við ekki til. Ástæðan er sú að mamma og pabbi kynntust í óperukór. Þegar við vorum litlar þá var ekki spurning hvort við vildum læra á hljóðfæri, heldur bara, hvaða hljóðfæri viljið þið læra á,“ segir systurnar skellihlæjandi. Hér má sjá eina af aðventukveðjunni frá systrunum á Arnkötlustöðum.
Rangárþing ytra Tónlist Jól Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Innlent Fleiri fréttir „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Sjá meira