Manchester-slagur í undanúrslitum | Tottenham fær Brentford Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. desember 2020 22:50 Manchester City mætir Manchester United í undanúrslitum. EPA-EFE/NEIL HALL Dregið var í undanúrslit deildabikarsins í Englandi í kvöld. Manchester United og Manchester City mætast á Old Trafford á meðan Tottenham Hotspur fær B-deildarlið Brentford í heimsókn. Man United og Man City mætast í sannkölluðum Manchester-slag. Man Utd vann Everton 2-0 í kvöld og var þar með síðasta liðið inn í undanúrslitin. City vann hins vegar 4-1 sigur á Arsenal í gær en City er ríkjandi meistari. Raunar hefur félagið unnið deildabikarinn fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Hin undanúrslitaviðureignin er leikur Tottenham Hotspur og Brentford. José Mourinho hefur eflaust fagnað því að fá eina B-deildarliðið sem eftir var í hattinum. Vegna kórónufaraldursins verður ekki leikið heima og að heiman eins og venja er í undanúrslitum keppninnar að þessu sinni. Leikirnir fara fram 5. og 6. janúar. Manchester-slagurinn fer fram á Old Trafford og þá mætast Tottenham og Brentford á Tottenham-vellinum í Lundúnum. Your confirmed Semi-Final ties! #EFL | #CarabaoCup pic.twitter.com/ORU6MxIT2g— Carabao Cup (@Carabao_Cup) December 23, 2020 Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Sjá meira
Man United og Man City mætast í sannkölluðum Manchester-slag. Man Utd vann Everton 2-0 í kvöld og var þar með síðasta liðið inn í undanúrslitin. City vann hins vegar 4-1 sigur á Arsenal í gær en City er ríkjandi meistari. Raunar hefur félagið unnið deildabikarinn fjórum sinnum á síðustu fimm árum. Hin undanúrslitaviðureignin er leikur Tottenham Hotspur og Brentford. José Mourinho hefur eflaust fagnað því að fá eina B-deildarliðið sem eftir var í hattinum. Vegna kórónufaraldursins verður ekki leikið heima og að heiman eins og venja er í undanúrslitum keppninnar að þessu sinni. Leikirnir fara fram 5. og 6. janúar. Manchester-slagurinn fer fram á Old Trafford og þá mætast Tottenham og Brentford á Tottenham-vellinum í Lundúnum. Your confirmed Semi-Final ties! #EFL | #CarabaoCup pic.twitter.com/ORU6MxIT2g— Carabao Cup (@Carabao_Cup) December 23, 2020
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hamrarnir hentu frá sér tveggja marka forystu gegn Arsenal Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Sjá meira