Færa Gylfi og félagar stuðningsmönnum Everton góða jólagjöf? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. desember 2020 11:01 Gylfi Þór Sigurðsson hefur leikið vel með Everton að undanförnu. getty/Tony McArdle Everton tekur á móti Manchester United í síðasta leik átta liða úrslita enska deildabikarsins í kvöld. Bæði lið eru á góðu skriði. Everton og United eru jöfn að stigum í ensku úrvalsdeildinni en báðum liðum hefur gengið vel þar að undanförnu. Everton hefur unnið þrjá góða sigra í röð, á Chelsea, Leicester City og Arsenal, eftir rýra uppskeru í leikjunum þar á undan. United hefur aftur á móti unnið sex af síðustu sjö deildarleikjum sínum. Einn af þeim sigrum var gegn Everton á Goodison Park, 1-3. Eins og alltaf lenti United undir á útivelli en kom til baka og tryggði sér sigurinn. Bruno Fernandes skoraði tvö mörk fyrir United og Edinson Cavani eitt. Bernard gerði mark Everton. Gylfi Þór Sigurðsson hefur leikið afar vel í síðustu leikjum Everton. Hann skoraði til að mynda sigurmarkið gegn Chelsea og lagði upp sigurmarkið gegn Arsenal. Það gæti þó verið að hann fengi frí í kvöld eins og fleiri lykilmenn liðanna. Leikið er þétt yfir hátíðarnar og liðin verða aftur í eldlínunni á öðrum degi jóla. United sækir þá Leicester heim á meðan Everton fer í heimsókn til Sheffield og mætir þar botnliði ensku úrvalsdeildarinnar. Everton hefur ekki náð langt í deildabikarnum á undanförnum árum og aðeins komist tvisvar í undanúrslit keppninnar á þessari öld. United komst hins vegar í undanúrslit deildabikarsins á síðasta tímabili þar sem liðið tapaði fyrir Manchester City, 2-1 samanlagt. Leikur Everton og Manchester United hefst klukkan 20:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Enski boltinn Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Sjá meira
Everton og United eru jöfn að stigum í ensku úrvalsdeildinni en báðum liðum hefur gengið vel þar að undanförnu. Everton hefur unnið þrjá góða sigra í röð, á Chelsea, Leicester City og Arsenal, eftir rýra uppskeru í leikjunum þar á undan. United hefur aftur á móti unnið sex af síðustu sjö deildarleikjum sínum. Einn af þeim sigrum var gegn Everton á Goodison Park, 1-3. Eins og alltaf lenti United undir á útivelli en kom til baka og tryggði sér sigurinn. Bruno Fernandes skoraði tvö mörk fyrir United og Edinson Cavani eitt. Bernard gerði mark Everton. Gylfi Þór Sigurðsson hefur leikið afar vel í síðustu leikjum Everton. Hann skoraði til að mynda sigurmarkið gegn Chelsea og lagði upp sigurmarkið gegn Arsenal. Það gæti þó verið að hann fengi frí í kvöld eins og fleiri lykilmenn liðanna. Leikið er þétt yfir hátíðarnar og liðin verða aftur í eldlínunni á öðrum degi jóla. United sækir þá Leicester heim á meðan Everton fer í heimsókn til Sheffield og mætir þar botnliði ensku úrvalsdeildarinnar. Everton hefur ekki náð langt í deildabikarnum á undanförnum árum og aðeins komist tvisvar í undanúrslit keppninnar á þessari öld. United komst hins vegar í undanúrslit deildabikarsins á síðasta tímabili þar sem liðið tapaði fyrir Manchester City, 2-1 samanlagt. Leikur Everton og Manchester United hefst klukkan 20:00 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Carabao Cup er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Carabao Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enski boltinn Mest lesið Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Enski boltinn Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Handbolti Píla festist í fæti keppanda Sport Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Enski boltinn Orri Steinn og félagar steinlágu í Katalóníu Fótbolti Orðinn þjálfari Galdurs eftir að hafa verið rekinn í beinni Fótbolti Munu taka hart á því hversu lengi markvörður heldur á boltanum Fótbolti Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Golf Kenndi hárvörum um í umdeildu jafntefli Sport Welbeck skaut Brighton áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Chelsea tapaði óvænt stigum á meðan Hlín tapaði fyrir Rauðu djöflunum Rauðu djöflarnir verja ekki bikarinn Welbeck skaut Brighton áfram Sjáðu Benóný stimpla sig inn hjá stuðningsmönnum Stockport Mateta líður vel þrátt fyrir tæklingu í andlitið Man City sterkari í síðari hálfleik og komið áfram Fyrrverandi markvörður Hattar lagði upp mark í toppslagnum Fólskulegt brot markvarðar Milwall þegar Palace fór áfram Hefur Amorim bætt Man United? Asensio skaut Villa áfram Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Echeverri má loks spila fyrir Man City „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Ten Hag segir leikmenn í dag of viðkvæma Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Sjá meira