Tjáði sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið sakaður um að stinga fjölskyldumeðlim Anton Ingi Leifsson skrifar 22. desember 2020 09:30 Quincy Promes og Jamal Amofa vinalegir í leik Ajax og Den Haag um helgina. Angelo Blankespoor/Getty Quincy Promes, hollenskur landsliðsmaður og leikmaður Ajax, var handtekinn fyrr í þessum mánuði vegna stunguárásar. Hann tjáði sig um helgina í fyrsta skipti um ásakanirnar. Málið snýr að fjölskylduboði sem haldið var í Abcoude, úthverfi Amsterdam í sumar. Þar mun Promes hafa lent í áflogum við skyldmenni sitt sem endaði með því að fjölskyldumeðlimurinn var stunginn með hníf og hlaut alvarleg meiðsli. Atvikið átti sér stað í júní en Promes var fyrst handtekinn í síðustu viku en hann var leystur úr haldi lögreglu tveimur dögum síðar. Hann er þó enn sakaður um árásina. „Það var gaman að spila fótbolta aftur,“ sagði Promes eftir að hann spilaði síðari hálfleikinn gegn ADO Den Haag á sunnudaginn. Ajax player Quincy Promes speaks out about his arrest for allegedly stabbing a family member https://t.co/WgXxNVbRyt— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020 „Það var gaman að einbeita mér aftur að fótboltanum og skilja annað á bak við mig. Þetta var áfall fyrir alla en ég var ánægður með að vera leystur úr haldi svo fljótt. Ég get ekki sagt meira en það.“ „Ég er bara í eins miklu áfalli og allur heimurinn. Þetta er þó eitthvað í mínu einkalífi og ég get ekki sagt meira um þetta mál.“ „Ég er núna laus og ég held að það segi sitt. Það er gott að sjá að félagið styður mig: ekki bara stjórinn Erik ten Hag, heldur einnig liðsfélagarnir,“ sagði Quincy. Quincy á að baki 47 landsleiki og hefur hann skorað sjö mörk í þeim leikjum. Hollenski boltinn Holland Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira
Málið snýr að fjölskylduboði sem haldið var í Abcoude, úthverfi Amsterdam í sumar. Þar mun Promes hafa lent í áflogum við skyldmenni sitt sem endaði með því að fjölskyldumeðlimurinn var stunginn með hníf og hlaut alvarleg meiðsli. Atvikið átti sér stað í júní en Promes var fyrst handtekinn í síðustu viku en hann var leystur úr haldi lögreglu tveimur dögum síðar. Hann er þó enn sakaður um árásina. „Það var gaman að spila fótbolta aftur,“ sagði Promes eftir að hann spilaði síðari hálfleikinn gegn ADO Den Haag á sunnudaginn. Ajax player Quincy Promes speaks out about his arrest for allegedly stabbing a family member https://t.co/WgXxNVbRyt— MailOnline Sport (@MailSport) December 21, 2020 „Það var gaman að einbeita mér aftur að fótboltanum og skilja annað á bak við mig. Þetta var áfall fyrir alla en ég var ánægður með að vera leystur úr haldi svo fljótt. Ég get ekki sagt meira en það.“ „Ég er bara í eins miklu áfalli og allur heimurinn. Þetta er þó eitthvað í mínu einkalífi og ég get ekki sagt meira um þetta mál.“ „Ég er núna laus og ég held að það segi sitt. Það er gott að sjá að félagið styður mig: ekki bara stjórinn Erik ten Hag, heldur einnig liðsfélagarnir,“ sagði Quincy. Quincy á að baki 47 landsleiki og hefur hann skorað sjö mörk í þeim leikjum.
Hollenski boltinn Holland Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins Sjá meira