Fjögurra milljarða króna framkvæmd við höfnina í Þorlákshöfn Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 20. desember 2020 18:17 Stefnt er að því farþegaferja hefji siglingar til Þorlákshafnar þar sem verður frakt, fólk og bílar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Stefnt er að því að ráðst í fjögurra milljarða framkvæmd við stækkun hafnarinnar í Þorlákshöfn þannig að það verði hægt að taka á móti 180 metra löngum skipum og 30 metra breiðum. Þá er stefnt að því að farþegaferja hefji siglingar frá Evrópu til Þorlákshafnar. Umsvif hafnarinnar í Þorlákshöfn eru alltaf að verða meiri og meiri en í dag koma þar tvær vöruflutningaferjur á vegum Smyril line í áætlunarsiglingum frá Evrópu til Þorlákshafnar í hverri viku. Þá er unnið að því að þriðja ferjan bætist við sem verður þá skip sem flytur fólk og bíla.. En fyrst þarf að stækka höfnina en það er verkefni upp á fjóra milljarða króna. Um fjórir milljarðar króna munu fara í stækkun hafnarinnar í Þorlákshöfn og næstu árum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við bindum vonir við það að geta ráðist í útboð og framkvæmdir árið 2021 og innan tveggja til þriggja ára gæti verið farið að fara að ganga farþegaskip í reglulegum siglingum inn á Evrópu, þannig að hamingjan er hér,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri og bætir við; „Í dag eru tvö skip í reglulegum siglingum inn á Evrópu. Það er skip á mánudögum og föstudögum og með því að bæta við skipi á miðvikudögum líka þá held ég að engum dyljist að Þorlákshöfn er nú þegar orðin ein helsta vöruhöfn í Evrópusiglingum og þriðja skipið treystir þá stöðu.“ Elliði segir verkefnið með farþegaferjuna mjög spennandi. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, þetta er gríðarlega spennandi og þarna skiptir ofboðslega miklu að þetta byggir ofan á sjókvíaeldið og landeldið, sem von er á. Það er vara til útflutnings og þannig hafi skipafélög vaxandi áhuga á að sigla frá Þorlákshöfn og sömuleiðis munar miklu fyrir fyrirtæki, bæði í kostnaði því bæði fyrirtæki og neytendur horfa líka meira í hvað það sparast mikill útblástur á gróðurhúsalofttegundum með því að sigla frá Þorlákshöfn versus Sundahöfn . Það munar bara um það bil sólarhring í siglingu, að þurfa ekki að fara fyrir Reykjanesið,“ segir Elliði. Ölfus Skipaflutningar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Mótmæla brottvísun Oscars Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Lést í snjóflóði í Ölpunum „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Víða bjart yfir landinu í dag Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira
Umsvif hafnarinnar í Þorlákshöfn eru alltaf að verða meiri og meiri en í dag koma þar tvær vöruflutningaferjur á vegum Smyril line í áætlunarsiglingum frá Evrópu til Þorlákshafnar í hverri viku. Þá er unnið að því að þriðja ferjan bætist við sem verður þá skip sem flytur fólk og bíla.. En fyrst þarf að stækka höfnina en það er verkefni upp á fjóra milljarða króna. Um fjórir milljarðar króna munu fara í stækkun hafnarinnar í Þorlákshöfn og næstu árum.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Við bindum vonir við það að geta ráðist í útboð og framkvæmdir árið 2021 og innan tveggja til þriggja ára gæti verið farið að fara að ganga farþegaskip í reglulegum siglingum inn á Evrópu, þannig að hamingjan er hér,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri og bætir við; „Í dag eru tvö skip í reglulegum siglingum inn á Evrópu. Það er skip á mánudögum og föstudögum og með því að bæta við skipi á miðvikudögum líka þá held ég að engum dyljist að Þorlákshöfn er nú þegar orðin ein helsta vöruhöfn í Evrópusiglingum og þriðja skipið treystir þá stöðu.“ Elliði segir verkefnið með farþegaferjuna mjög spennandi. Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Ölfusi.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, þetta er gríðarlega spennandi og þarna skiptir ofboðslega miklu að þetta byggir ofan á sjókvíaeldið og landeldið, sem von er á. Það er vara til útflutnings og þannig hafi skipafélög vaxandi áhuga á að sigla frá Þorlákshöfn og sömuleiðis munar miklu fyrir fyrirtæki, bæði í kostnaði því bæði fyrirtæki og neytendur horfa líka meira í hvað það sparast mikill útblástur á gróðurhúsalofttegundum með því að sigla frá Þorlákshöfn versus Sundahöfn . Það munar bara um það bil sólarhring í siglingu, að þurfa ekki að fara fyrir Reykjanesið,“ segir Elliði.
Ölfus Skipaflutningar Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Mótmæla brottvísun Oscars Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri Lést í snjóflóði í Ölpunum „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Víða bjart yfir landinu í dag Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Sjá meira