Mikill meirihluti leikmanna vill halda áfram að krjúpa Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. desember 2020 13:45 Leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar krjúpa fyrir hvern leik til að sýna stuðning í verki. EPA-EFE/Paul Childs Leikmannasamtök knattspyrnumanna á Englandi hafa staðfest að stór meirihluti leikmanna deildarinnar vilji halda áfram að krjúpa fyrir leiki. Er þetta gert til að sýna stuðning í verki og sporna gegn kynþáttaníði. Umræða átti sér stað eftir að stuðningsmenn Millwall, félags Jóns Daða Böðvarssonar í ensku B-deildinni, bauluðu á leikmenn er þeir krupu fyrir leik liðsins gegn Derby County. Þá var einnig baulað á leikjum Colchester United og Cambridge United. Í ljós kom að stór meirihluti vill halda áfram að krjúpa fyrir leiki. In light of recent negative crowd reactions and some clubs exploring an alternative to players taking the knee, the PFA has been in consultation with its members on the issue.Players overwhelmingly support continuing this act of solidarity.Read more: https://t.co/zEdeWjT0X1— Professional Footballers' Association (@PFA) December 18, 2020 Þeir telja það mikilvægt til að minna á að baráttan gegn kynþáttaníði sé hvergi nærri lokið og skiptir litlu þó þeir fáu stuðningsmenn sem séu á leikjunum bauli. „Niðurstöðurnar voru skýrar,“ segir í tilkynningu frá leikmannasamtökunum. Rætt var við leikmenn í úrvalsdeildum karla og kvenna sem of EFL en það eru samtök neðri deilda á Englandi. Það er ensku Championship-deildinni [B], League 1 [C], League 2 [D] og National League [E-deild]. „Leikmenn eru aðeins að sporna við kynþáttaníði og ekki að styðja nein pólitísk sjónarmið. Þetta er friðsamleg leið til að benda á langvarandi kerfisbundin vandamál“ segir einnig í tilkynningu leikmannasamtakanna. Þá er enska knattspyrnusambandið með mál Millwall, Colchaster og Cambridge til rannsóknar. Fótbolti Enski boltinn Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Enska landsliðið mun krjúpa fyrir leikinn á Laugardalsvelli Leikmenn enska landsliðsins munu krjúpa fyrir leik liðsins gegn Íslandi á Laugardalsvelli er liðin mætast í Þjóðadeildinni á laugardaginn kemur. 4. september 2020 07:00 Svaraði gagnrýninni fullum hálsi Magdalena Eriksson, leikmaður sænska landsliðsins og Chelsea, svaraði gagnrýninni sem sænska landsliðið fékk á Twitter-síðu sinni. 19. september 2020 08:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Sjá meira
Umræða átti sér stað eftir að stuðningsmenn Millwall, félags Jóns Daða Böðvarssonar í ensku B-deildinni, bauluðu á leikmenn er þeir krupu fyrir leik liðsins gegn Derby County. Þá var einnig baulað á leikjum Colchester United og Cambridge United. Í ljós kom að stór meirihluti vill halda áfram að krjúpa fyrir leiki. In light of recent negative crowd reactions and some clubs exploring an alternative to players taking the knee, the PFA has been in consultation with its members on the issue.Players overwhelmingly support continuing this act of solidarity.Read more: https://t.co/zEdeWjT0X1— Professional Footballers' Association (@PFA) December 18, 2020 Þeir telja það mikilvægt til að minna á að baráttan gegn kynþáttaníði sé hvergi nærri lokið og skiptir litlu þó þeir fáu stuðningsmenn sem séu á leikjunum bauli. „Niðurstöðurnar voru skýrar,“ segir í tilkynningu frá leikmannasamtökunum. Rætt var við leikmenn í úrvalsdeildum karla og kvenna sem of EFL en það eru samtök neðri deilda á Englandi. Það er ensku Championship-deildinni [B], League 1 [C], League 2 [D] og National League [E-deild]. „Leikmenn eru aðeins að sporna við kynþáttaníði og ekki að styðja nein pólitísk sjónarmið. Þetta er friðsamleg leið til að benda á langvarandi kerfisbundin vandamál“ segir einnig í tilkynningu leikmannasamtakanna. Þá er enska knattspyrnusambandið með mál Millwall, Colchaster og Cambridge til rannsóknar.
Fótbolti Enski boltinn Kynþáttafordómar Tengdar fréttir Enska landsliðið mun krjúpa fyrir leikinn á Laugardalsvelli Leikmenn enska landsliðsins munu krjúpa fyrir leik liðsins gegn Íslandi á Laugardalsvelli er liðin mætast í Þjóðadeildinni á laugardaginn kemur. 4. september 2020 07:00 Svaraði gagnrýninni fullum hálsi Magdalena Eriksson, leikmaður sænska landsliðsins og Chelsea, svaraði gagnrýninni sem sænska landsliðið fékk á Twitter-síðu sinni. 19. september 2020 08:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Áfall bætist við ógöngur Man. City Króatíski metalhausinn á að bjarga málunum „Ekki það góður leikmaður miðað hvað við tölum mikið um hann“ „Höfum við séð tvo markverði spila jafn illa í sama leik?“ Tottenham áfram í undanúrslit eftir sjö marka leik með mörgum mistökum Loks búið að ganga frá sölu Everton Segir að það sé erfiðara að vera þjálfari en forsætisráðherra Hefði viljað að Rashford hefði talað við sig fyrir viðtalið Liverpool og Newcastle áfram í undanúrslitin Gabriel Jesus skaut Arsenal áfram í undanúrslitin Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Sjá meira
Enska landsliðið mun krjúpa fyrir leikinn á Laugardalsvelli Leikmenn enska landsliðsins munu krjúpa fyrir leik liðsins gegn Íslandi á Laugardalsvelli er liðin mætast í Þjóðadeildinni á laugardaginn kemur. 4. september 2020 07:00
Svaraði gagnrýninni fullum hálsi Magdalena Eriksson, leikmaður sænska landsliðsins og Chelsea, svaraði gagnrýninni sem sænska landsliðið fékk á Twitter-síðu sinni. 19. september 2020 08:00